bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgur fyrir E-39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21866
Page 1 of 2

Author:  Jón Bjarni [ Thu 03. May 2007 14:13 ]
Post subject:  Felgur fyrir E-39

Sælir

Nú fer að líða að því að bimminn minn fer að koma til landsins og ég er kominn í smá felgupælingar.
Ég hef verið að skoða 18'' felgur undir hann. En ég var að pæla hvort eitthver væri búinn að setja stærri felgur en 18'', semsagt 19'' eða 20'' felgur undir E-39. Og einnig væri þá gaman að fá að skoða bíl sem væri með 19'' eða 20''
KV.
Jón Bjarni

Author:  bimmer [ Thu 03. May 2007 14:19 ]
Post subject: 

Málið dautt:

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=95165

Author:  bjornvil [ Thu 03. May 2007 15:08 ]
Post subject: 

bimmer wrote:


Þetta er náttúrulega bara :shock: :bow: :drool: en líka $$$$$$$$$$$

Persónulega finnst mér 18" vera gott undir E39. 19" er geggjað líka, en 20" er orðið of stórt IMO.

Fer held ég líka eftir felgunum. Mjög opnar felgur myndu eflaust sleppa betur í 18" heldur en svona felgur eins og BBS LM

Author:  bimmer [ Thu 03. May 2007 15:10 ]
Post subject: 

Þetta er með dekkjum - ekki slæmt verð.

Author:  arnibjorn [ Thu 03. May 2007 15:19 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Þetta er með dekkjum - ekki slæmt verð.


Ætlar þú ekki bara að splæsa?

Ekki slæmt að eiga tvö fáránlega flott felgu sett :naughty:

Author:  Jón Bjarni [ Thu 03. May 2007 15:55 ]
Post subject: 

Það er sem sé hægt að setja 19'' undir á góðan hátt.. hvað eru stórar felgurnar undir ONNO?

Author:  bimmer [ Thu 03. May 2007 16:09 ]
Post subject: 

Flappinn wrote:
Það er sem sé hægt að setja 19'' undir á góðan hátt.. hvað eru stórar felgurnar undir ONNO?


Er með 19" og það gengur alveg.

Sæmi er að skella 20" undir sinn - aðrir hafa gert það.

Author:  bimmer [ Thu 03. May 2007 16:10 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
bimmer wrote:
Þetta er með dekkjum - ekki slæmt verð.


Ætlar þú ekki bara að splæsa?

Ekki slæmt að eiga tvö fáránlega flott felgu sett :naughty:


Búinn að spá í þessu en er bara svo ánægður með Hamann ganginn :)

Author:  steini [ Thu 03. May 2007 17:05 ]
Post subject: 

hvernig E39 er þetta?

Author:  bjahja [ Thu 03. May 2007 19:28 ]
Post subject: 

Þórður DO IT, þá værirðu kominn með flottasta e39 ever :lol:

Author:  Jón Bjarni [ Thu 03. May 2007 23:50 ]
Post subject: 

þetta mun vera 530 d

Author:  steini [ Fri 04. May 2007 00:03 ]
Post subject: 

Flappinn wrote:
þetta mun vera 530 d

vel valið :wink:
mjög skemtilegir bílar og eyða engu.

Author:  Siggi H [ Fri 04. May 2007 00:25 ]
Post subject: 

diesel er alveg málið 8)

Author:  Tommi Camaro [ Fri 04. May 2007 00:55 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Flappinn wrote:
Það er sem sé hægt að setja 19'' undir á góðan hátt.. hvað eru stórar felgurnar undir ONNO?


Er með 19" og það gengur alveg.

Sæmi er að skella 20" undir sinn - aðrir hafa gert það.

og kveiktu í kúplingu og svinghjóli, Endaði sem súpuhjól

Author:  saemi [ Fri 04. May 2007 01:54 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
bimmer wrote:
Flappinn wrote:
Það er sem sé hægt að setja 19'' undir á góðan hátt.. hvað eru stórar felgurnar undir ONNO?


Er með 19" og það gengur alveg.

Sæmi er að skella 20" undir sinn - aðrir hafa gert það.

og kveiktu í kúplingu og svinghjóli, Endaði sem súpuhjól


:hmm:

:drunk: :drunk: :drunk:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/