bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Felgur fyrir E-39
PostPosted: Thu 03. May 2007 14:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Sælir

Nú fer að líða að því að bimminn minn fer að koma til landsins og ég er kominn í smá felgupælingar.
Ég hef verið að skoða 18'' felgur undir hann. En ég var að pæla hvort eitthver væri búinn að setja stærri felgur en 18'', semsagt 19'' eða 20'' felgur undir E-39. Og einnig væri þá gaman að fá að skoða bíl sem væri með 19'' eða 20''
KV.
Jón Bjarni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Málið dautt:

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=95165

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 15:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
bimmer wrote:


Þetta er náttúrulega bara :shock: :bow: :drool: en líka $$$$$$$$$$$

Persónulega finnst mér 18" vera gott undir E39. 19" er geggjað líka, en 20" er orðið of stórt IMO.

Fer held ég líka eftir felgunum. Mjög opnar felgur myndu eflaust sleppa betur í 18" heldur en svona felgur eins og BBS LM

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta er með dekkjum - ekki slæmt verð.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bimmer wrote:
Þetta er með dekkjum - ekki slæmt verð.


Ætlar þú ekki bara að splæsa?

Ekki slæmt að eiga tvö fáránlega flott felgu sett :naughty:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 15:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Það er sem sé hægt að setja 19'' undir á góðan hátt.. hvað eru stórar felgurnar undir ONNO?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flappinn wrote:
Það er sem sé hægt að setja 19'' undir á góðan hátt.. hvað eru stórar felgurnar undir ONNO?


Er með 19" og það gengur alveg.

Sæmi er að skella 20" undir sinn - aðrir hafa gert það.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
bimmer wrote:
Þetta er með dekkjum - ekki slæmt verð.


Ætlar þú ekki bara að splæsa?

Ekki slæmt að eiga tvö fáránlega flott felgu sett :naughty:


Búinn að spá í þessu en er bara svo ánægður með Hamann ganginn :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 17:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
hvernig E39 er þetta?

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 19:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þórður DO IT, þá værirðu kominn með flottasta e39 ever :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 23:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
þetta mun vera 530 d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 00:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
Flappinn wrote:
þetta mun vera 530 d

vel valið :wink:
mjög skemtilegir bílar og eyða engu.

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 00:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
diesel er alveg málið 8)

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
bimmer wrote:
Flappinn wrote:
Það er sem sé hægt að setja 19'' undir á góðan hátt.. hvað eru stórar felgurnar undir ONNO?


Er með 19" og það gengur alveg.

Sæmi er að skella 20" undir sinn - aðrir hafa gert það.

og kveiktu í kúplingu og svinghjóli, Endaði sem súpuhjól

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 01:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Tommi Camaro wrote:
bimmer wrote:
Flappinn wrote:
Það er sem sé hægt að setja 19'' undir á góðan hátt.. hvað eru stórar felgurnar undir ONNO?


Er með 19" og það gengur alveg.

Sæmi er að skella 20" undir sinn - aðrir hafa gert það.

og kveiktu í kúplingu og svinghjóli, Endaði sem súpuhjól


:hmm:

:drunk: :drunk: :drunk:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group