bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

CARBON FIBER REAR DIFFUSER SPOILER á M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21827
Page 1 of 2

Author:  Tommi Camaro [ Tue 01. May 2007 22:04 ]
Post subject:  CARBON FIBER REAR DIFFUSER SPOILER á M5

Er þetta að virka
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E39- ... 2201QQrdZ1

Image

Author:  Eggert [ Tue 01. May 2007 22:10 ]
Post subject: 

Það þyrfti að vera góð mynd af þessu _á_ bílnum til þess að maður geti dæmt...

En þetta er ekkert að lofa of góðu svona eitt og sér. :?

Author:  Einarsss [ Tue 01. May 2007 22:11 ]
Post subject: 

þetta virkar ef það eru einhverjir aðrir carbon hlutir á bílnum .. gæti komip vel út á hvítum eða rauðum m5

Author:  Tommi Camaro [ Tue 01. May 2007 22:16 ]
Post subject: 

er svona að spá ég er með carbon swartz gæti verið tóff að hafa þetta því maður tæki ekki eftir þessu nema í björtu og sól

Author:  bimmer [ Tue 01. May 2007 22:18 ]
Post subject: 

Þetta myndi minnst gera fyrir svartan bíl.

Væri flott á einhverjum öðrum lit þar sem maður myndi sjá contrast.

Author:  Eggert [ Tue 01. May 2007 22:19 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
er svona að spá ég er með carbon swartz gæti verið tóff að hafa þetta því maður tæki ekki eftir þessu nema í björtu og sól


Þá þyrfti að vera einhver annar CF hlutur á bílnum að framan.. til að matcha þetta... IMO.

Author:  Tommi Camaro [ Tue 01. May 2007 22:20 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Þetta myndi minnst gera fyrir svartan bíl.

Væri flott á einhverjum öðrum lit þar sem maður myndi sjá contrast.

true
en málið er með carbon sw, hann er eiginlega ekki svartur frekkar út í dökk blátt

Author:  Kristján Einar [ Tue 01. May 2007 22:35 ]
Post subject: 

mér finnst þetta geggjað töff... race :twisted:

Author:  bjahja [ Tue 01. May 2007 22:38 ]
Post subject: 

Töff, alveg klárlega

Author:  Aron M5 [ Tue 01. May 2007 22:47 ]
Post subject: 

mer finnst þetta mjög töff ætlaði alltaf að fa mer svona

Author:  ///MR HUNG [ Wed 02. May 2007 00:00 ]
Post subject: 

Þetta væri lang flottast.....SAMLITAÐ :!:

Author:  Stefan325i [ Wed 02. May 2007 00:07 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Þetta væri lang flottast.....SAMLITAÐ :!:


Maður málar ekki gull Kjáni........

Author:  bimmer [ Wed 02. May 2007 00:18 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Þetta væri lang flottast.....SAMLITAÐ :!:


:squint:

Author:  Angelic0- [ Wed 02. May 2007 00:18 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
///MR HUNG wrote:
Þetta væri lang flottast.....SAMLITAÐ :!:


:squint:


:lol:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 02. May 2007 00:36 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
///MR HUNG wrote:
Þetta væri lang flottast.....SAMLITAÐ :!:


Maður málar ekki gull Kjáni........
Ég sé ekki gull þarna....Mig langar á Nings þegar ég sé svona myndir 8-[

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/