bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Varnarliðssvæðið .. hverng fannst mönnum?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21763
Page 1 of 5

Author:  Kristján Einar [ Sat 28. Apr 2007 17:13 ]
Post subject:  Varnarliðssvæðið .. hverng fannst mönnum?

Hvernig fannst mönnum? fannst þetta bara nokkuð fínt að horfa á, ætla að henda nokkrum myndum með svona forsmekkurinn af því sem ég á...

Image

Image

Image

Image

er verið að tala um að það eigi að loka m5 inni eða :D ?



Image

carrera 4s sem skemdist :o

Author:  Aron Andrew [ Sat 28. Apr 2007 17:18 ]
Post subject: 

Mér fannst þetta ekkert æðislegt, bara svona semi.
Alltof mikið af einhverjum V8 USA flekum sem stóðu á bremsuni og dóluðu um brautina :?

Áttu ekki til mynd eftir crashið?

Author:  iar [ Sat 28. Apr 2007 17:22 ]
Post subject:  Re: Varnarliðssvæðið .. hverng fannst mönnum?

Kristján Einar wrote:
Image


Góð mynd! :-D

Author:  Kristján Einar [ Sat 28. Apr 2007 17:26 ]
Post subject: 

að ósk arons

Image

Image

Image

Image

Author:  98.OKT [ Sat 28. Apr 2007 17:47 ]
Post subject: 

Áts, that's gonna cost :shock:
Hvað skeði og hver á þennan bíl?

Author:  JonHrafn [ Sat 28. Apr 2007 17:57 ]
Post subject: 

æjæj vont að sjá carrenuna ... http://www.vf.is/frettir/numer/31295/default.aspx

Shiiii myndin er flott

Author:  steini [ Sat 28. Apr 2007 18:06 ]
Post subject: 

þetta var alveg geggjað gaman 8)

þetta eru alveg magnaðar myndir hjá þér 8)
Image
endileg settu fleiri myndir bara gaman að þessu :wink:

Author:  gunnar [ Sat 28. Apr 2007 18:13 ]
Post subject: 

Djöfull er ég svekktur að hafa ekki verið á landinu með bílinn :x :x :x

En ég tek bara run á hringnum í staðinn :twisted:

Author:  X-ray [ Sat 28. Apr 2007 18:13 ]
Post subject: 

JonHrafn wrote:
æjæj vont að sjá carrenuna ... http://www.vf.is/frettir/numer/31295/default.aspx

Shiiii myndin er flott


Geggjuð mynd/ir


EN ROSALEGA fer það í mínar fínustu að C4 skuli vera kallaður "Ofursportbíl" ekki það að þettu ku vera svakalega græja og allt það en nær eingan veginn að detta inni í "superc" catagory

Author:  _Halli_ [ Sat 28. Apr 2007 18:16 ]
Post subject: 

X-ray wrote:
JonHrafn wrote:
æjæj vont að sjá carrenuna ... http://www.vf.is/frettir/numer/31295/default.aspx

Shiiii myndin er flott


Geggjuð mynd/ir


EN ROSALEGA fer það í mínar fínustu að C4 skuli vera kallaður "Ofursportbíl" ekki það að þettu ku vera svakalega græja og allt það en nær eingan veginn að detta inni í "superc" catagory


C4 er náttúrulega SVAÐALEG græja!

Image

Author:  Kristján Einar [ Sat 28. Apr 2007 18:17 ]
Post subject: 

X-ray wrote:
JonHrafn wrote:
æjæj vont að sjá carrenuna ... http://www.vf.is/frettir/numer/31295/default.aspx

Shiiii myndin er flott


Geggjuð mynd/ir


EN ROSALEGA fer það í mínar fínustu að C4 skuli vera kallaður "Ofursportbíl" ekki það að þettu ku vera svakalega græja og allt það en nær eingan veginn að detta inni í "superc" catagory


mér finnst nú 911 turbo/4s ver að slefa inní ofurbílaflokkinn...

samt kannski ekki þegar þú hugsar um porsche ofurbíl.. carrera gt

Author:  X-ray [ Sat 28. Apr 2007 18:28 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
X-ray wrote:
JonHrafn wrote:
æjæj vont að sjá carrenuna ... http://www.vf.is/frettir/numer/31295/default.aspx

Shiiii myndin er flott


Geggjuð mynd/ir


EN ROSALEGA fer það í mínar fínustu að C4 skuli vera kallaður "Ofursportbíl" ekki það að þettu ku vera svakalega græja og allt það en nær eingan veginn að detta inni í "superc" catagory


mér finnst nú 911 turbo/4s ver að slefa inní ofurbílaflokkinn...

samt kannski ekki þegar þú hugsar um porsche ofurbíl.. carrera gt


Einmitt, flokkar Porche ekki Carrera C4 sjálfir sem Sportbíl eða GT man ekki hvort.

Svo líka þegar horft er á hinu einu sanna ofurbíla s.s. P.Zonda F og R, Ferari FXX og Enzo, Porsche GT, Lambo LMP 640, Koenigsegg línan, Saleen S7 Þá er er Porsche Carrera 4S bara kettlingur með lítill 355 Hp eða álíka, hörku bíll og allt það en samt eingin Supercar.

Author:  Einarsss [ Sat 28. Apr 2007 18:32 ]
Post subject: 

Bara mjög gaman að keyra ... hissa á það mættu ekki fleiri á bmw :o

Ef einhver á myndir af mér þarna.. þá má endilega pósta þeim inn eða senda á robotic@simnet.is :D Mig vantaði alveg linsu til að zooma að einhverju viti til að ná flottum myndum ... þannig að endilega pósta sem mestu af "æfingunni"

Author:  fart [ Sat 28. Apr 2007 18:40 ]
Post subject: 

óþægilega myndir af C4S,

en.....


1. svona lagað gerist hvern einasta dag á The RING (jafnvel nokkrir á dag) þannig að menn geta allataf gert mistök
2 hver var að keyra
3 það hlýtur einhver að eiga video

Author:  Aron Fridrik [ Sat 28. Apr 2007 19:17 ]
Post subject: 

fart wrote:
óþægilega myndir af C4S,

en.....


1. svona lagað gerist hvern einasta dag á The RING (jafnvel nokkrir á dag) þannig að menn geta allataf gert mistök
2 hver var að keyra
3 það hlýtur einhver að eiga video


ég er ekki viss.. en bíllinn er í eigu Kjartans sem er frændi minn.. gæti líka hafa verið sonur hans :?

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/