bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skoðun..!!? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21747 |
Page 1 of 1 |
Author: | raggi_88 [ Fri 27. Apr 2007 13:56 ] |
Post subject: | Skoðun..!!? |
Það hefur örugglega verið spurt 100 sinnum að þessu hérna inná en ég kann ekki á leitina og nenni ekki að fara að fletta í gegnum 2000 síður til að finna þetta þannig að þið verðið bara að fyrirgefa.. Málið er að ég er með dökkar rúður frammí og fæ hann náttúrulega aldrei soleiðis í gegnum skoðun.. ég hef heyrt um að fólk sé að skrúfa rúðurnar niður og taka þær úr sambandi..? Hvert mæliði með að ég fari og hvað á ég að gera..? ef ég skrúfa rúðurnar niður þá sést aðeins í efsta partinn og smá í filmuna, þær fara semsagt ekki alveg niður.. Hvað á maður að gera..??? |
Author: | arnibjorn [ Fri 27. Apr 2007 13:57 ] |
Post subject: | |
Taktu rúðurnar út og láttu mömmu þína fara með bílinn ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 27. Apr 2007 14:08 ] |
Post subject: | |
jamm, og ef að einhver spyr.. þá eru rúðurnar í viðgerð... Varst það ekki þú, Árni Björn sem að gerðir þetta ? VIRKAR ! |
Author: | Aron Andrew [ Fri 27. Apr 2007 14:45 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: jamm, og ef að einhver spyr.. þá eru rúðurnar í viðgerð...
Varst það ekki þú, Árni Björn sem að gerðir þetta ? VIRKAR ! Nei það var ég, virkaði fínt ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 27. Apr 2007 17:07 ] |
Post subject: | |
ég myndi bara verða mér út um rúður til skiptana |
Author: | Lindemann [ Fri 27. Apr 2007 17:41 ] |
Post subject: | |
já það er líklega lang best að redda bara rúðum til að setja í á meðan. Svo er líka verið að vinna í að breyta reglunum þannig að rúðurnar verða að vera í. |
Author: | ValliFudd [ Fri 27. Apr 2007 20:09 ] |
Post subject: | |
Var að ræða við einn gaur sem vinnur á skoðunnarstöð.. Það kom einhver frekar ríkur kall á svakalegum Benz. Endurskoðun útá filmur í hliðarrúðum frammí. Gaurinn var að reyna að múta skoðunargaurnum með yfir 100k ![]() How stupid is that! ![]() ![]() |
Author: | ///M [ Fri 27. Apr 2007 20:31 ] |
Post subject: | |
eins og reglurnar eru núna þarf bara að vera framrúða í bíl til að hann fái skoðun þannig að það er ekki hægt að setja út á það ef að rúðurnar eru ekki í eða þá að þær hverfi allveg ofan í hurðina og ekki sé hægt að rúlla þeim upp |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |