bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 03:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 09:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja, ég rúntaði á þessum grip í 4 tíma í gær og er hálf ruglaður á eftir, það tekur mig smá tíma að átta mig á því hvað þetta var og hvaða áhrif þetta hefur á mig en ég mund henda inn greinhér ef menn hafa áhuga á að lesa mínar impressjónir á þessum bíl.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 09:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Jæja, ég rúntaði á þessum grip í 4 tíma í gær og er hálf ruglaður á eftir, það tekur mig smá tíma að átta mig á því hvað þetta var og hvaða áhrif þetta hefur á mig en ég mund henda inn greinhér ef menn hafa áhuga á að lesa mínar impressjónir á þessum bíl.


Endilega smelltu inn grein! Það verður gaman að heyra/lesa hvernig það var að hoppa úr E21 í þennan dreka. :-) Vonandi ertu ekki mikið breyttur maður eftir þetta og ferð og kaupir þér VW Bora? :shock: ;-)

Það vantar endilega fleiri greinar í greinasafnið svo þetta er hið besta mál!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 09:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Auðvitað viljum við lesa hvað þér finnst um bílinn þó að hann sé VW.

Ég var með á þessum 4 tíma rúnti fram yfir miðnætti á bílnum og ég get sagt það að maður sofnaði ekkert alveg strax og maður kom heim.

En þetta er glæsilegur bíll og VW hefur tekist vel upp í hönnun bílsins. Þetta er enginn "race" bíll en hefur mikinn kraft.

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 10:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var nefnilega svo skrítið - ég sofnaði eins og steinn! Ég held að það sé til marks um hve vel heppnaður bíllinn er... ég var ekki á fullu adrenalín kikki eftir þetta eins og eftir suma aðra bíla.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 10:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Endilega grein

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hva? það virðast allir fá að keyra þetta.. í hvern á ég að hringja? 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 12:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
íbbi_ wrote:
hva? það virðast allir fá að keyra þetta.. í hvern á ég að hringja? 8)


Hann fer í skip til Þýskalands í dag eða á morgun.

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 12:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
SE wrote:
íbbi_ wrote:
hva? það virðast allir fá að keyra þetta.. í hvern á ég að hringja? 8)


Hann fer í skip til Þýskalands í dag eða á morgun.


Nema maður kaupi hanna bara, vantar einmitt voffa í snattið á virkumd dögum 8)

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
eg hef lika runtad um a tessum bil. skrifadi um tat einhversstadar a spjallinu. otruleg snilld sem tessi bill er !


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group