bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Z4??????? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21593 |
Page 1 of 2 |
Author: | Aron M5 [ Fri 20. Apr 2007 19:44 ] |
Post subject: | Z4??????? |
hvað getiði þið bimma gaurar sagt mer um svona bila eru þetta skemmtilegir bilar og hvernig er orkan meða við aðra svona bila i þessum flokk |
Author: | Geirinn [ Fri 20. Apr 2007 19:50 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/2005-07/ |
Author: | Thrullerinn [ Sun 22. Apr 2007 10:23 ] |
Post subject: | |
Fínir bílar, það eru nokkrar vélarstærðir.. getur hent á mig pm ef þér er einhver alvara með þetta ![]() |
Author: | Omar [ Sun 22. Apr 2007 19:24 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Fínir bílar, það eru nokkrar vélarstærðir..
getur hent á mig pm ef þér er einhver alvara með þetta ![]() Á ekkert að leyfa öðrum að fylgjast með ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Sun 22. Apr 2007 19:29 ] |
Post subject: | |
...sá svona bíl hérna um daginn með 2.2i badge... ![]() ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Sun 22. Apr 2007 20:11 ] |
Post subject: | |
Omar wrote: Thrullerinn wrote: Fínir bílar, það eru nokkrar vélarstærðir.. getur hent á mig pm ef þér er einhver alvara með þetta ![]() Á ekkert að leyfa öðrum að fylgjast með ![]() ![]() Jújú, það er svo margt sem hægt væri að segja frá... Búinn að eiga minn í rúm 3 ár núna og fæ aldrei leið, hvorki að aka né horfa á. Þetta eru skemmtilegir akstursbílar, tiltölulega fáir á götunum samanborið við "samkeppninisbílana". Spurning bara hvað hann vill vita um ![]() Annars er ég bara með hann í Kaupmannahöfn í sumar.. Svolítil stemming að hafa hann hérna(betra veður), þarf bara að passa mig á því að strauja ekki niður einhvern hjólreiðamann og enda með hann í fanginu! |
Author: | Thrullerinn [ Sun 22. Apr 2007 20:12 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: ...sá svona bíl hérna um daginn með 2.2i badge...
![]() ![]() Hvítur??? US spekkaður bíll? |
Author: | Eggert [ Sun 22. Apr 2007 20:21 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Eggert wrote: ...sá svona bíl hérna um daginn með 2.2i badge... ![]() ![]() Hvítur??? US spekkaður bíll? Nei.. var steingrár... er nokkuð klár á að það sé bara venjulegur evrópubíll. Bara synd að þessir bílar skuli vera framleiddir með svona litlum vélum eins og var með Z3... Þetta á bara að vera 3.0 og uppúr ![]() |
Author: | Bjössi [ Sun 22. Apr 2007 21:23 ] |
Post subject: | |
þetta eru brilliant akstursbílar, að mínu mati eru ekki margir bílar sem gefa manni jafngóðan fíling og tel ég mig hafa góðan samanburð. Hins vegar myndi ekki henta mér að eiga svona bíl með minni vél en 3L |
Author: | Thrullerinn [ Mon 23. Apr 2007 10:08 ] |
Post subject: | |
Bjössi wrote: þetta eru brilliant akstursbílar, að mínu mati eru ekki margir bílar sem gefa manni jafngóðan fíling og tel ég mig hafa góðan samanburð.
Hins vegar myndi ekki henta mér að eiga svona bíl með minni vél en 3L Einmitt "þessi fílingur", gæti ekki verið meira sammála ![]() |
Author: | Spiderman [ Mon 23. Apr 2007 12:24 ] |
Post subject: | |
Ég hef prófað talsvert af svona 2 seaterum og Z4 3.0 ber höfuð og herðar yfir aðra svona bíla, tek það fram að ég hef ekki prófað Boxster S ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 23. Apr 2007 14:14 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Ég hef prófað talsvert af svona 2 seaterum og Z4 3.0 ber höfuð og herðar yfir aðra svona bíla, tek það fram að ég hef ekki prófað Boxster S
![]() búúúúúú |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 23. Apr 2007 14:16 ] |
Post subject: | |
nýji ///Mcoupe er nú bara einn sá flottasti sem ég hef séð ![]() held að hann sé með höfuð og herðar yfir aðra bíla í þessum flokk þegar kemur að kraft.. |
Author: | JOGA [ Mon 23. Apr 2007 14:49 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Spiderman wrote: Ég hef prófað talsvert af svona 2 seaterum og Z4 3.0 ber höfuð og herðar yfir aðra svona bíla, tek það fram að ég hef ekki prófað Boxster S ![]() búúúúúú Þýðir þetta söknuður og tár eða bú á bílinn? Trúi ekki að Porsche Boxter sé ekki að gera sig. Héllt alltaf að það væri úber skemmtilegur bíll. |
Author: | Thrullerinn [ Mon 23. Apr 2007 15:41 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Thrullerinn wrote: Spiderman wrote: Ég hef prófað talsvert af svona 2 seaterum og Z4 3.0 ber höfuð og herðar yfir aðra svona bíla, tek það fram að ég hef ekki prófað Boxster S ![]() búúúúúú Þýðir þetta söknuður og tár eða bú á bílinn? Trúi ekki að Porsche Boxter sé ekki að gera sig. Héllt alltaf að það væri úber skemmtilegur bíll. Þetta er nú bara grín, Boxter er frábærir bílar.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |