bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 03:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Oft skjótast upp tilkiningar í "Vil kaupa - BMW" dálkinn um E30 325 og oftar en ekki vill fólk fá þokkalegan bíl með Læstur drifi, top lúgu, kreiður um 200.000 og er 2dyra.

Hvað er Fólk tilbúið að borga fyrir svona bíl.
Ég vill einginn frambjóðenda svör, ég vill bara heira tölur.
Svo kanski þeir sem eiga E30 325, hvað mundu þið tíma að borga fyrir svona bíl ef þið ættuð ekki E30 325?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 09:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
500-700 mundi eg segja..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Skemmtilegur þráðir. Auðvita vill maður fá það sem maður er búinn að setja í bílinn, þó að það sé reyndar aldrei alveg þannig. En svo er það samvisku spurning hvað maður væri til í að borga fyrir gamlan 300 bíl.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
það er svona frá 150 þúsund til milljón

Fer allt eftir ástandi, moddum, aukabúnaði, skóbúnaði

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ef við erum að tala um 325i E30 þá myndi ég segja eðlilegt ásett verð CA.:

Venjulegur þokkalegur bíll: 390-590þ.kr
Góður bíll með e-h t.d. felgur/LSD o.s.frv.: 590-790þ.kr
Úber spes: 790++ þ.kr

Þetta er er svona það sem ég myndi halda.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JOGA wrote:
Ef við erum að tala um 325i E30 þá myndi ég segja eðlilegt ásett verð CA.:

Venjulegur þokkalegur bíll: 390-590þ.kr
Góður bíll með e-h t.d. felgur/LSD o.s.frv.: 590-790þ.kr
Úber spes: 790++ þ.kr

Þetta er er svona það sem ég myndi halda.


Hvað er venjulegur bíll?

plain plain plain 325i sem fer í gang. 50-150k.
plain plain plain 325i í fínu viðhaldslegu ástandi. 150-400k
Restin er algjörlega eftir ástandi yfir viðhaldi, vél, innrétting, topplúga, felgur og dekk, fjöðrun og þessháttar.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Þegar ég fór og röflaði við tryggingafélagið sagði hann mér að ég myndi aldrei fá peningana til baka sem ég hafði lagt í bílinn.

Ég skildi það svosem. En ég fór svo að pæla. Framboðið er pínulítið af 325i sérstaklega, og sérstaklega lítið af góðum bílum.

Þegar það er verið að tala um svona gamla bíla, hversvegna "má" ekki smyrja því ofaná sem er búið að gera við bílinn (þ.e.a.s. sem tengist ekki viðhaldi). Þá er ég að meina, fjöðrun, ný-dekk, málun á hinum ýmsu hlutum, hinir og þessir aukahlutir inní bílinn etc.

Maður skilur þetta á nýrri bílum, því þar er meira framboð.

Mér myndi svosem ekkert finnast að því ef einhver x aðili er að selja bílinn sinn á milljón kall og segir svo að bíllinn geti selst fyrir 700þús ekki með KW dempörum, coilovers, kitti, etc etc.

Bara smá pæling -> dálítið hugsuð upphátt!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gstuning wrote:
JOGA wrote:
Ef við erum að tala um 325i E30 þá myndi ég segja eðlilegt ásett verð CA.:

Venjulegur þokkalegur bíll: 390-590þ.kr
Góður bíll með e-h t.d. felgur/LSD o.s.frv.: 590-790þ.kr
Úber spes: 790++ þ.kr

Þetta er er svona það sem ég myndi halda.


Hvað er venjulegur bíll?

plain plain plain 325i sem fer í gang. 50-150k.
plain plain plain 325i í fínu viðhaldslegu ástandi. 150-400k
Restin er algjörlega eftir ástandi yfir viðhaldi, vél, innrétting, topplúga, felgur og dekk, fjöðrun og þessháttar.


Ég var að hugsa þetta þegar ég ýtti á senda :oops: (ég átti í raun við valkost 2)

Annars er ég nokkuð sammála þessu innleggi :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég myndi hreinlega ekki selja E30 nema á því verði sem að hann er allaveganna búinn að kosta í pörtum,
hvað þá vinnu.

Afhverju ætti maður ekki að gera það?

Eins og svo oft þá skiptir þetta máli um framboð og eftirspurn,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
gstuning wrote:
Ég myndi hreinlega ekki selja E30 nema á því verði sem að hann er allaveganna búinn að kosta í pörtum,
hvað þá vinnu.

Afhverju ætti maður ekki að gera það?

Eins og svo oft þá skiptir þetta máli um framboð og eftirspurn,


Sammála þessu alveg 100%


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
E30 á milljón, má vera ansi magnað apparat,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
íbbi_ wrote:
E30 á milljón, má vera ansi magnað apparat,


Ég setti náttúrulega bara eitthvað verð til að miða við.

En þetta er bara spurning um framboð og eftirspurn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
E30 á milljón, má vera ansi magnað apparat,


Rétt,
Fer samt eftir hvernig hann lookar þá,
uppá performance á móti,

Það er alveg hægt að gera 400hö E30 fyrir milljón,
hann mun líklega ekki þá hafa mtech II og djúpar "17 felgur.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
E30 á milljón, má vera ansi magnað apparat,


Ég efast um að minn verði nokkurntíman seldur nema fyrir lágmark milljón.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Apr 2007 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
arnibjorn wrote:
íbbi_ wrote:
E30 á milljón, má vera ansi magnað apparat,


Ég efast um að minn verði nokkurntíman seldur nema fyrir lágmark milljón.


Þá held ég að þinn seljist barasta ekkert :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 48 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group