bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Olíumerkið https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21583 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimer [ Fri 20. Apr 2007 02:54 ] |
Post subject: | Olíumerkið |
ég á 525 2002 sem fór seinast í smurningu fyrir 8 þús km og olíumerkið er byrjað að koma stundum þegar ég drep á bílnum, þarf ég að bæta olíu á bílinn? eða fara með hann í smurningu eða hvað? á ekki að smyrja þessar velar á 15 þus km fresti? eg tjekkaði oliu statusinn og hann var lar, get eg ekki bara keypt mer mobil1 og fyllt á ?:D takk! endilega hjalpið mer eg vill ekki að elskunni minni lyði illa! ![]() |
Author: | Omar [ Fri 20. Apr 2007 03:12 ] |
Post subject: | |
Var statusinn of lagur eða bara einfaldlega lagur. Ef hann var og lagur verðurðu að sjalfsögðu að bæta strax en annars skaltu bara fara varlega í að bæta ef þú endilega vilt. Skalt frekar skoða olíuna, ef hún er mjög dökk eða svört skaltu finna lyktina af henni og ef hún lyktar brennd, þá er komin tími á smur. Veit ekki með þessa 15.000km sem þú nefnir... hef það fyrir reglu hjá mér að smyrja frekar reglulega 2* á ári heldur en að miða við km |
Author: | Knud [ Fri 20. Apr 2007 03:14 ] |
Post subject: | |
Það fer náttúrulega eftir olíunni sem þú ert með á bílnum, er long life olía á bílnum eða mobil 1? Fer líka eftir akstrinum hvað er sniðugt að láta líða langt á milli olíuskipta, hvort þetta er mikið langkeyrsla eða stutt keyrsla. Ef þú ert með mobil 1 væri sniðugt að skipta um olíu á kannski eftir 7500km, og ef hann brennir því er jafnvel sniðugt að skipta út fyrir 5w40 Ég þekki það bara ekki hvaða olía á að vera á þessum bílum, en olíuljósið er ljós sem mér væri allavega mjög illa við að væri að kvikna. Ef það er lítið á kvarðanum, endilega skipta um Olíuskipti er frekar ódýrt viðhald en mjög svo veigamikið. Olían missir líka smureiginleikana eftir ákveðin tíma, akstur og blabla samt ábyggilega einhverjir hérna fróðari um þetta en ég vona bara að þetta hjálpi eitthvað |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |