bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

G-Tech ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21541
Page 1 of 2

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Apr 2007 22:51 ]
Post subject:  G-Tech ?

Fékk lánaðan G-Tech mælinn hjá Aroni Andrew áðan og tók nokkur run á 523i;

results eru eftirfarandi;

91hp @ 5420rpm

&

89hp @ 5460rpm

prófaði líka að G-techa Ford Explorer pickup sem að er skráður 219hö;

97hp @ 4990rpm

er einhver sem að getur skýrt út fyrir mér afhverju tölurnar eru svona lágar ?

Author:  Djofullinn [ Tue 17. Apr 2007 22:58 ]
Post subject: 

Bíllinn bilaður? :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Apr 2007 22:59 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Bíllinn bilaður? :lol:


Prófaði 2 mismunandi bíla og ég trúi ekki að þeir séu þá báðir bilaðir !

Author:  JOGA [ Tue 17. Apr 2007 23:08 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Bíllinn bilaður? :lol:


Prófaði 2 mismunandi bíla og ég trúi ekki að þeir séu þá báðir bilaðir !


Veit ekki hvernig þetta virkar en þú hlýtur að þurfa að skrá inn þyngd á bílnum? Hvernig fékstu rétta tölu?

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Apr 2007 23:11 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Bíllinn bilaður? :lol:


Prófaði 2 mismunandi bíla og ég trúi ekki að þeir séu þá báðir bilaðir !


Veit ekki hvernig þetta virkar en þú hlýtur að þurfa að skrá inn þyngd á bílnum? Hvernig fékstu rétta tölu?


BMW 1790kg með mér og Hannesi!

Ford 2320kg með mér, Erlingi og Jóni Eyberg!

Author:  Djofullinn [ Tue 17. Apr 2007 23:13 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Bíllinn bilaður? :lol:


Prófaði 2 mismunandi bíla og ég trúi ekki að þeir séu þá báðir bilaðir !
Enda var ég að grínast..........

Author:  siggir [ Tue 17. Apr 2007 23:17 ]
Post subject: 

Allar einingar á hreinu?

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Apr 2007 23:19 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Allar einingar á hreinu?



???

G-techið er rétt still eftir minni bestu vitund :(

Hvað þarf ég að vera með á hreinu, þyngd bílsins og snúningsmælinn... búinn að stilla bæði 100% og hvað þarf að stilla meira ?

Author:  siggir [ Tue 17. Apr 2007 23:22 ]
Post subject: 

Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Apr 2007 23:25 ]
Post subject: 

siggir wrote:
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?


Aflið er mælt í hp (að því er ég best veit) og svo er þyngdin í kílóum...

Gætu þetta verið kw ?

Edit; það breytir því ekki að þetta væru þá um 130hö ?

Slappt á 174hö bíl og 219hö bíl !

Author:  Hannsi [ Tue 17. Apr 2007 23:29 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
siggir wrote:
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?


Aflið er mælt í hp (að því er ég best veit) og svo er þyngdin í kílóum...

Gætu þetta verið kw ?

Edit; það breytir því ekki að þetta væru þá um 130hö ?

Slappt á 174hö bíl og 219hö bíl !


hmmm ef ég man rétt það var talað um lbs þarna :lol:

prófaðu að setja þyngdinna inn í lbs á morgunn og tékkum svo ;)

(91hö er ekki vitlaust ef bill er 1790lbs :P )

Author:  Angelic0- [ Tue 17. Apr 2007 23:29 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
siggir wrote:
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?


Aflið er mælt í hp (að því er ég best veit) og svo er þyngdin í kílóum...

Gætu þetta verið kw ?

Edit; það breytir því ekki að þetta væru þá um 130hö ?

Slappt á 174hö bíl og 219hö bíl !


hmmm ef ég man rétt það var talað um lbs þarna :lol:

prófaðu að setja þyngdinna inn í lbs á morgunn og tékkum svo ;)

(91hö er ekki vitlaust ef bill er 1790lbs :P )


Skoðum þetta :)

Author:  siggir [ Tue 17. Apr 2007 23:30 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
siggir wrote:
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?


Aflið er mælt í hp (að því er ég best veit) og svo er þyngdin í kílóum...

Gætu þetta verið kw ?

Edit; það breytir því ekki að þetta væru þá um 130hö ?

Slappt á 174hö bíl og 219hö bíl !


hmmm ef ég man rétt það var talað um lbs þarna :lol:

prófaðu að setja þyngdinna inn í lbs á morgunn og tékkum svo ;)

(91hö er ekki vitlaust ef bill er 1790lbs :P )


Einmitt ;)

Author:  Aron Andrew [ Tue 17. Apr 2007 23:36 ]
Post subject: 

haha :lol:

eitthvað að klikka :born:

*edit* lastu manualinn?

Þar stendur að það sé best uppá hö mælingu að taka hressilega af stað til að fá G-shock( :alien: ) og skipta snemma uppí 2. gír og klára hann

Author:  Hannsi [ Tue 17. Apr 2007 23:55 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
haha :lol:

eitthvað að klikka :born:

*edit* lastu manualinn?

Þar stendur að það sé best uppá hö mælingu að taka hressilega af stað til að fá G-shock( :alien: ) og skipta snemma uppí 2. gír og klára hann


soldið erfitt þar sem ekki er hægt að spóla af stað einu sinni og kúplinginn snuðar bara.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/