bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 18:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: G-Tech ?
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Fékk lánaðan G-Tech mælinn hjá Aroni Andrew áðan og tók nokkur run á 523i;

results eru eftirfarandi;

91hp @ 5420rpm

&

89hp @ 5460rpm

prófaði líka að G-techa Ford Explorer pickup sem að er skráður 219hö;

97hp @ 4990rpm

er einhver sem að getur skýrt út fyrir mér afhverju tölurnar eru svona lágar ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 22:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bíllinn bilaður? :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Djofullinn wrote:
Bíllinn bilaður? :lol:


Prófaði 2 mismunandi bíla og ég trúi ekki að þeir séu þá báðir bilaðir !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Bíllinn bilaður? :lol:


Prófaði 2 mismunandi bíla og ég trúi ekki að þeir séu þá báðir bilaðir !


Veit ekki hvernig þetta virkar en þú hlýtur að þurfa að skrá inn þyngd á bílnum? Hvernig fékstu rétta tölu?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
JOGA wrote:
Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Bíllinn bilaður? :lol:


Prófaði 2 mismunandi bíla og ég trúi ekki að þeir séu þá báðir bilaðir !


Veit ekki hvernig þetta virkar en þú hlýtur að þurfa að skrá inn þyngd á bílnum? Hvernig fékstu rétta tölu?


BMW 1790kg með mér og Hannesi!

Ford 2320kg með mér, Erlingi og Jóni Eyberg!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Bíllinn bilaður? :lol:


Prófaði 2 mismunandi bíla og ég trúi ekki að þeir séu þá báðir bilaðir !
Enda var ég að grínast..........

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Allar einingar á hreinu?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
siggir wrote:
Allar einingar á hreinu?



???

G-techið er rétt still eftir minni bestu vitund :(

Hvað þarf ég að vera með á hreinu, þyngd bílsins og snúningsmælinn... búinn að stilla bæði 100% og hvað þarf að stilla meira ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
siggir wrote:
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?


Aflið er mælt í hp (að því er ég best veit) og svo er þyngdin í kílóum...

Gætu þetta verið kw ?

Edit; það breytir því ekki að þetta væru þá um 130hö ?

Slappt á 174hö bíl og 219hö bíl !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Angelic0- wrote:
siggir wrote:
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?


Aflið er mælt í hp (að því er ég best veit) og svo er þyngdin í kílóum...

Gætu þetta verið kw ?

Edit; það breytir því ekki að þetta væru þá um 130hö ?

Slappt á 174hö bíl og 219hö bíl !


hmmm ef ég man rétt það var talað um lbs þarna :lol:

prófaðu að setja þyngdinna inn í lbs á morgunn og tékkum svo ;)

(91hö er ekki vitlaust ef bill er 1790lbs :P )

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
siggir wrote:
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?


Aflið er mælt í hp (að því er ég best veit) og svo er þyngdin í kílóum...

Gætu þetta verið kw ?

Edit; það breytir því ekki að þetta væru þá um 130hö ?

Slappt á 174hö bíl og 219hö bíl !


hmmm ef ég man rétt það var talað um lbs þarna :lol:

prófaðu að setja þyngdinna inn í lbs á morgunn og tékkum svo ;)

(91hö er ekki vitlaust ef bill er 1790lbs :P )


Skoðum þetta :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Hannsi wrote:
Angelic0- wrote:
siggir wrote:
Er þyngdin í pundum eða kílóum? Er aflið mælt í hp eða kw? Allt svoleiðis á hreinu?


Aflið er mælt í hp (að því er ég best veit) og svo er þyngdin í kílóum...

Gætu þetta verið kw ?

Edit; það breytir því ekki að þetta væru þá um 130hö ?

Slappt á 174hö bíl og 219hö bíl !


hmmm ef ég man rétt það var talað um lbs þarna :lol:

prófaðu að setja þyngdinna inn í lbs á morgunn og tékkum svo ;)

(91hö er ekki vitlaust ef bill er 1790lbs :P )


Einmitt ;)

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
haha :lol:

eitthvað að klikka :born:

*edit* lastu manualinn?

Þar stendur að það sé best uppá hö mælingu að taka hressilega af stað til að fá G-shock( :alien: ) og skipta snemma uppí 2. gír og klára hann

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Apr 2007 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Aron Andrew wrote:
haha :lol:

eitthvað að klikka :born:

*edit* lastu manualinn?

Þar stendur að það sé best uppá hö mælingu að taka hressilega af stað til að fá G-shock( :alien: ) og skipta snemma uppí 2. gír og klára hann


soldið erfitt þar sem ekki er hægt að spóla af stað einu sinni og kúplinginn snuðar bara.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group