bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Stafir, á eða af?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21472
Page 1 of 4

Author:  KFC [ Sat 14. Apr 2007 20:27 ]
Post subject:  Stafir, á eða af?

Nú fer að líða að því að ég fái bílinn minn afhentan hjá bogl. Ég er búinn að vera að velta því mikið fyrir mér hort ég eigi að láta taka stafina af bílnum eða ekki? Hvað finst ykkur að ég ætti að gera?

Author:  Kristján Einar [ Sat 14. Apr 2007 20:29 ]
Post subject: 

Finnst nú oftast bara meira nett að hafa þá á, hvernig er hann á litinn? ef hann er shadowline er samt kannski töff að sleppa

Author:  Bjössi [ Sat 14. Apr 2007 20:38 ]
Post subject: 

Að sleppa stöfunum er algerlega málið 8)

Author:  IceDev [ Sat 14. Apr 2007 20:46 ]
Post subject: 

Af

Author:  KFC [ Sat 14. Apr 2007 20:50 ]
Post subject: 

Quote:
Finnst nú oftast bara meira nett að hafa þá á, hvernig er hann á litinn? ef hann er shadowline er samt kannski töff að sleppa


Hann er Monaco Blue

Author:  bjornvil [ Sat 14. Apr 2007 21:07 ]
Post subject: 

Sleppa þeim, ekki spurning :)

Author:  Djofullinn [ Sat 14. Apr 2007 22:40 ]
Post subject: 

Sleppa

Author:  ta [ Sat 14. Apr 2007 23:39 ]
Post subject: 

sleppa

Author:  Bjarkih [ Sat 14. Apr 2007 23:41 ]
Post subject: 

Sleppa, margfallt flottara.

Author:  Alpina [ Sun 15. Apr 2007 00:08 ]
Post subject: 

,,,,,,,,, TATTOO

Author:  ///MR HUNG [ Sun 15. Apr 2007 00:14 ]
Post subject: 

Mér finnst allt í lagi að 325 sé merktur en ef þetta væri 318 þá skipti það engu máli.

Author:  Kristján Einar [ Sun 15. Apr 2007 01:15 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Mér finnst allt í lagi að 325 sé merktur en ef þetta væri 318 þá skipti það engu máli.


akkurat 325 er eitthvað sem maður er stoltur af 8)

Author:  IceDev [ Sun 15. Apr 2007 01:19 ]
Post subject: 

Pff, þótt ég væri á 335 þá myndi ég samt taka merkið af

Clean look for the win

Author:  ///MR HUNG [ Sun 15. Apr 2007 01:24 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Pff, þótt ég væri á 335 þá myndi ég samt taka merkið af

Clean look for the win
Láttu okkur vita þegar þú eignast svoleiðis og ég vill vera vitni af því þegar þú tækir þá af :lol:


Ég tók af 735 bílnum mínum og það var flottara en ég keypti merki á 760 því það á að vera á 8)

Author:  ta [ Sun 15. Apr 2007 01:50 ]
Post subject: 

ég hef átt 2 325i, þá topp of the line og alltaf tekið af, nú hinsvegar langar mig að setja á 333i á 8)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/