bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 12. Apr 2007 10:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Var í New York fyrir nokkrum dögum og tók hring in í Javits center þar sem New York Auto Show var haldið...
Lofaði góðu.. á leiðinni inn keyrir Saleen S7 framhjá mér :) (fyrsta videoið)

Sjálf syningin var litið annað en bilaframleiðendur að kynna nýju týpurnar.. nokkrir concept bílar... það sem mér sýntist draga flesta að sér var kynningin á nýja Camaronum... Annars vantaði mikið uppá superbila.. voru ekki einu sinni með Enzo.. og var að vonast til að sjá Bugatti Veyron.. en ekkert þannig...
BMW básin var svona lala.. engin M3 :(

Myndavélin mín var frekar mikið crap en... allavega:

Check it out.. http://picasaweb.google.com/thorgeir23/20070401NEWYORKAutoShow

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group