Var í New York fyrir nokkrum dögum og tók hring in í Javits center þar sem New York Auto Show var haldið...
Lofaði góðu.. á leiðinni inn keyrir Saleen S7 framhjá mér

(fyrsta videoið)
Sjálf syningin var litið annað en bilaframleiðendur að kynna nýju týpurnar.. nokkrir concept bílar... það sem mér sýntist draga flesta að sér var kynningin á nýja Camaronum... Annars vantaði mikið uppá superbila.. voru ekki einu sinni með Enzo.. og var að vonast til að sjá Bugatti Veyron.. en ekkert þannig...
BMW básin var svona lala.. engin M3
Myndavélin mín var frekar mikið crap en... allavega:
Check it out..
http://picasaweb.google.com/thorgeir23/20070401NEWYORKAutoShow