bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Króm eða svart......??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2143
Page 1 of 2

Author:  Leikmaður [ Sun 27. Jul 2003 12:37 ]
Post subject:  Króm eða svart......??

..Þið hafið ábyggilega einhvern tímann rætt um þetta hérna á spjallinu, en allavega þá ætla ég að spyrja ykkur álits......
Hvort finnst ykkur flottara að hafa nýrun (semsagt umgjörðina) krómaða eða svarta?? þá á e-36....

Author:  fart [ Sun 27. Jul 2003 12:57 ]
Post subject: 

Króm

Author:  Schulii [ Sun 27. Jul 2003 13:13 ]
Post subject: 

mér finnst það velta á því hvernig restin af bílnum er.. hvernig hann er á litinn og sv.fr. en mér finnst krómið oftast flottara

Author:  Leikmaður [ Sun 27. Jul 2003 13:21 ]
Post subject: 

já, ég veit ekki alveg hvort að maður ætti að sprauta eður ei.....bíllinn er gulur :shock: og það er EKKERT annað króm á bílnum, þess vegna var ég nú að spá í þessu......

Author:  benzboy [ Sun 27. Jul 2003 13:21 ]
Post subject: 

325ix wrote:
mér finnst það velta á því hvernig restin af bílnum er.. hvernig hann er á litinn og sv.fr. en mér finnst krómið oftast flottara


agree

Author:  Schulii [ Sun 27. Jul 2003 13:24 ]
Post subject: 

ég er nú ekkert frá því, þó ég hafi ekki séð hann, að þá kæmu svörtu nýrun ágætlega út :?

Author:  benzboy [ Sun 27. Jul 2003 14:00 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
já, ég veit ekki alveg hvort að maður ætti að sprauta eður ei.....bíllinn er gulur :shock: og það er EKKERT annað króm á bílnum, þess vegna var ég nú að spá í þessu......


SVART - eða sprauta bara bílinn frekar

Author:  GHR [ Sun 27. Jul 2003 14:06 ]
Post subject: 

Kæmi eflaust vel út svart á gulum bíl :shock:

Author:  Bjarki [ Sun 27. Jul 2003 14:09 ]
Post subject: 

Ég myndi frekar sprauta bílinn!

Author:  Leikmaður [ Sun 27. Jul 2003 14:12 ]
Post subject: 

Quote:
SVART - eða sprauta bara bílinn frekar

hehe....já, þá sprauta hann svartan og alla svarta lista gula :naughty:
......eins og þeir segja um þær svörtu ,,once you gone black, you don't go back" :hmm:

Author:  benzboy [ Sun 27. Jul 2003 14:51 ]
Post subject: 

Bringing down the house

Author:  bjahja [ Sun 27. Jul 2003 15:09 ]
Post subject: 

Þetta gæti komið vel út á gulum bíl.
Ertu á 318 bílnum með M-kittinu?

Ég ætla að kaupa mér svört nýru.

Author:  Leikmaður [ Sun 27. Jul 2003 15:17 ]
Post subject: 

júbbz, það passar......einhver voða M sportpakki sem að hann kom með frá verksmiðju, en það er ekki nóg......fuckin' 1900 vél :bigcry:
Það er kittið (sílsar, speglar, stuðarar, spoiler, fjöðrun og sportinnrétting).....

Author:  Leikmaður [ Sun 27. Jul 2003 15:23 ]
Post subject: 

.....og ekki má gleyma listunum, ég er sko með M lista :wink:
það gefur bílnum gífurlega orku, kljúfa vindinn eins og enginn annar listi getur....muhahaha

Author:  Moni [ Sun 27. Jul 2003 16:16 ]
Post subject: 

Átt þú sem sagt gula 2ja dyra bílinn??? Er það 318 með 1,9??

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/