bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bölvaði laugarvegur!!!
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Fjandinn komst ekki á samkomu áðan sökum elds síðustu nótt og löggan leyfði mér ekki að fara með bílinn minn (okkar) útúr götunni og ég varð að leggja honum aftur og fara heim í fílu :(

Vona að það hafi verið stuð og góð mæting á samkomunni :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það var reyndar ekki mjög góð mæting á samkomuna. það var ansi kalt og við stoppuðum bara stutt. það var samt mjög gaman að sjá e39 M5 bílinn hans Pálma. það er geðveikur bíll. svo þegar við ætluðum að fara á smá rúnt þá fór allt í fokkþ það var umferðateppa og við týndumst allir. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
En myndatakan hjá Magazín, það var það sem skipti máli ekki satt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þeir mættu ekki einusinni bölvaðir merðirnir. það var reyndar ágætt, þar sem við vorum alltof fáir. ef þeir eiga að taka myndir og gera einhverja grein um okkur þá þurfum við alveg 30 bíla samkomu!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ef við ætlum að reyna að fá þá aftur verður það að vera fljótt því að bráðum fer maður að skipta yfir á vetrarfelgur.

Næsta samkoma verður líka að vera á betri stað, helst inni. Spurning með kringluna eða smárann en það er náttúrulega ekki hægt um helgi.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 21:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ekki spurning um að hafa þetta inni næst. Þá getur maður spjallað meira án þess að það myndist grýlukerti á nebbanum á manni!

Þá væri líka hægt að taka með hitt og þetta, blöð og bækur og dótarí!

Annars fer minns nú að skríða inn í hellinn sinn fyrir veturinn... ætli hann eigi ekki eftir svona viku ennþá á götunum í ár!...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 21:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Tekurðu hann af númerum Sæmi? PS, gaman að hitta þig og ykkur alla auðvitað.

Ég held að málið væri að hittast aftur t.d. inní Kringlu eða Smáralind, Kringlan kannski betri og fara svo inn og blaða í nokkur blöð og fá okkur kaffi og pilsner eða eitthvað í þeim dúr. Hvernig hljómar það?

Þessi kuldi er ótrúlegur! En ég ætti ekki að kvarta, ótrúlegt hvað dýrið er líflegt í kuldanum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það væri náttúrlega sniðugt að hittast niðrí kringlu og fara síðan inn og spjalla en það er spurning hversu auðvelt það er að finna stæði þar um helgar.

Já, bíllinn hefur ekkert á móti kalda loftinu. Maður er að reyna að leika sér eins mikið og hægt er áður en kagginn fer á 16" vetrardekkin.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 22:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, hann fer af númerum. Maður getur nú ekki haft allt á númerum í einu...

Gaman að hitta þig, og já ykkur alla. Bara sem fyrst aftur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vá hvað það var mikill kuldi!
Þessi samkoma var því miður ekki eins góð og seinasta, það er eiginlega bara orðið of kalt til þess að hittast úti :cry:
Það er mjög góð hugmynd að hittast einhvers staðar inni eins og í kringlunni eða smáranum, ég er alveg til í það.
En þanna með Magasín, er ekki bara hægt að láta þá fá myndir af samkomu hjá okkur, t.d. þeirri seinustu og láta hann skrifa einhverja skemmtilega grein með honum Gunna? Það mundi hjálpa svo rosalega að fá svona góða auglýsingu.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 23:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:21
Posts: 59
Location: Kópavogur
Engin spurning þetta verður að vera einhverstaðar inni næst, held samt að ef við ætlum að hittast í kringlunni eða smáranum að þá væri sniðugt að boða komu okkar svo að við fáum að vera í friði, við gætum þá kannski reynt að hittast eitthvert kvöldið inní miðri viku til að hafa nóg pláss


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jám þetta eru snjallar hugmyndir. ég var að vinna í smáralindinni og birkir (m3) er að vinna þar þannig að við getum dílað við öryggisgæsluna þar. En annars var Birkir að viðra þá hugmynd við mig í sambandi við það hvort við ættum að hittast allir saman í húsnæði tengdu honum og fá okkur grill og bjór. Það er hægt að hlýja sér við grillið og tjilla síðan inni. Eru ekki einhverjir hérna sem væru tilí eitthvað svoliðis eftir 2 vikur ??

Ég tjékka á því hvort Magasín menn mundu vilja það að við látum þá hafa myndir og semjum einhverja grein.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 23:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég er maður í grill! býð konunni með og svona :D
Það þarf nú helvíti stórt hús til þess að rýma okkur alla..

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 00:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
júhhh, BJÓR.... og Grill.... teljið mig með :shock:

1 eða 2 Nóv!, tilvalið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Oct 2002 00:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Úps það er árshátíð hjá mér 2. nóv :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group