bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SKO EG kemst lengra en hun!!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21361
Page 1 of 3

Author:  KristjánBMW [ Mon 09. Apr 2007 01:51 ]
Post subject:  SKO EG kemst lengra en hun!!!!

eg og kærasta min vorum að keyra heim fra sumarbustað sem mamma og pabbi foru i og einhverneginn forum við að tala um hvort bilana okkar mindu komast lengra a 100KM/klst þangað til að tankurinn yrði tomur.

sko eg er a BMW (auðvita) 525i inline 6 2.5L og 80L tank

hun er a Toyota Corolla 4 strokka 1.6L og 40-45L (ekki viss)

en allavegana eg var alveg viss um að eg mundi verða bensinlaus langt eða allavegana a eftir henni þvi að rökin min eru þau að eg er með 2 sinnum (gefum að hun er með 40L tank) stærri tank en hun og eg held (ekki viss) að eg eyði ekki 2 sinnum meira en hun a jöfnum hraða a 100km/klst.

hun segist eyða um 8L +- 1.5L kannski en bara get ekki truað þvi að eg se að eyða 16L +-3L a 100km/klst

þannig að ef eg er með 2 sinnum stærri tank en eyði EKKI 2 sinnum meira en hun þa hlit eg að fara lengra er það ekki???????

veit þetta er einfalt reiknis dæmi en veit bara ekki hvað minn eyðir.

einhver með hugmynd?

(edit)
ja herna hennar er ssk og minn er bsk
hvort eyðir meinar? að meðaltali ef við erum með ALVEG eins bila?

Author:  bjahja [ Mon 09. Apr 2007 01:57 ]
Post subject: 

Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:

Author:  Arnarf [ Mon 09. Apr 2007 01:58 ]
Post subject: 

Ef hennar bíll er með 40L tank og eyðslu upp á 8L og þú með 80L tank og eyðslu upp á 16L þá komist þið jafnlangt..


Minn eyðir um 10L/100km þegar ég er að krúsa á 100km/klst
Þinn getur ekki verið langt frá því, þannig já, þú ættir að komast miklu lengra en hún á heilum tank

Author:  Angelic0- [ Mon 09. Apr 2007 02:13 ]
Post subject: 

523i hjá mér (BSK) eyðir 6,5-7 á hundraðið á 95-100kmh með Cruise control virkt :)

Og það er engin lygi ;)

Author:  KristjánBMW [ Mon 09. Apr 2007 02:15 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:


er a e34 89'

en allavegana eg hafði þerr fyrir mer:)

EG VANN RÖKRÆÐU VIÐ KÆRUSTU MINA :)

ekkert sjalgæft sko bara svona þu veist :)

en hun er a ssk og eg a bsk eyðir bsk ekki meira en ssk?

Author:  ömmudriver [ Mon 09. Apr 2007 02:16 ]
Post subject: 

KristjánBMW wrote:
bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:


er a e34 89'

en allavegana eg hafði þerr fyrir mer:)

EG VANN RÖKRÆÐU VIÐ KÆRUSTU MINA :)

ekkert sjalgæft sko bara svona þu veist :)

en hun er a ssk og eg a bsk eyðir bsk ekki meira en ssk?


Nei, öfugt. Ssk. eyðir meira en bsk.

Author:  Angelic0- [ Mon 09. Apr 2007 02:18 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
KristjánBMW wrote:
bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:


er a e34 89'

en allavegana eg hafði þerr fyrir mer:)

EG VANN RÖKRÆÐU VIÐ KÆRUSTU MINA :)

ekkert sjalgæft sko bara svona þu veist :)

en hun er a ssk og eg a bsk eyðir bsk ekki meira en ssk?


Nei, öfugt. Ssk. eyðir meira en bsk.


Sjálfskiptur (svona sem að þú setur í D og keyrir) eyðir meira en Beinskiptur (þar sem að þú þarft að hræra sjálfur á milli gíra)

Author:  KristjánBMW [ Mon 09. Apr 2007 02:22 ]
Post subject: 

hmm helt eg sem helt að bsk eydi meira owell

Author:  Kristjan PGT [ Mon 09. Apr 2007 06:24 ]
Post subject: 

Þetta fer að sjálfsögðu allt eftir ökumanni. En sá sem vandar sig á bsk getur alltaf gert betur en sjálfskipting :)

Author:  Djofullinn [ Mon 09. Apr 2007 08:10 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:
Og líka eitthvað að Corollunni ef hún eyðir 8L í langkeyrslu :lol:

Author:  Schulii [ Mon 09. Apr 2007 09:24 ]
Post subject: 

Sjálfskiptir BMW-ar eyða minna á stöðugum hraða í langkeyrslu en beinskiptir!

Author:  Alpina [ Mon 09. Apr 2007 11:02 ]
Post subject: 

Schulii wrote:
Sjálfskiptir BMW-ar eyða minna á stöðugum hraða í langkeyrslu en beinskiptir!
Stemmir..
en á reyndar við um nýrri kynslóðirnar

Author:  Schulii [ Mon 09. Apr 2007 11:33 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Schulii wrote:
Sjálfskiptir BMW-ar eyða minna á stöðugum hraða í langkeyrslu en beinskiptir!
Stemmir..
en á reyndar við um nýrri kynslóðirnar


Já, má vera. En það sama á samt við um t.d. E32.
730 v8 bíllinn minn beinskipti var skráður með hærri eyðslu en sjálfskipti í 1993 bæklingnum en eins og áður hefur komið fram átti það EINGÖNGU við um langkeyrslu. Í innanbæjarakstri leyfi ég mér að fullyrða að ef við tökum tvo bíla sem eru eins að öllu leyti nema að annar er beinskiptur en hinn sjálfskiptur þá eyði sjálfskipti ALLTAF meira miðað við sambærilega keyrslu. Alveg óháð bílaframleiðanda líka.

En varðandi Topic þráðarins að þá er nú ekkert rosa surprise að þú komist miklu lengra á tanknum en Toyotan miðað við forsendur sem þú gefur. BMW eyðir ekkert svo miklu í langkeyrslu. Það er aðallega þetta stöðuga upptak á þessum þungu og vélarstóru bílum sem veldur mestu eyðslunni en það er auðvitað langmest innanbæjar. Mínir hafa flestir komið verulega á óvart utanbæjar.

Author:  Angelic0- [ Mon 09. Apr 2007 13:56 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:
Og líka eitthvað að Corollunni ef hún eyðir 8L í langkeyrslu :lol:


Það er ekki rétt... þessi dós í innkeyrslunni hérna mökkeyðir og aðeins 1600cc mótor !

Author:  Hannsi [ Mon 09. Apr 2007 14:21 ]
Post subject: 

M20 mótor :)

Jú hann gæti alveg eitt 2x meira en 1.6 corolla :lol:

Annars náði ég nú að fara með rétt um 20l á milli Keflavíkur og Varmahlíðar á leið til AK á gamal 525iA (reyndar M50TU)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/