bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 01:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 05. Mar 2007 12:58
Posts: 123
eg og kærasta min vorum að keyra heim fra sumarbustað sem mamma og pabbi foru i og einhverneginn forum við að tala um hvort bilana okkar mindu komast lengra a 100KM/klst þangað til að tankurinn yrði tomur.

sko eg er a BMW (auðvita) 525i inline 6 2.5L og 80L tank

hun er a Toyota Corolla 4 strokka 1.6L og 40-45L (ekki viss)

en allavegana eg var alveg viss um að eg mundi verða bensinlaus langt eða allavegana a eftir henni þvi að rökin min eru þau að eg er með 2 sinnum (gefum að hun er með 40L tank) stærri tank en hun og eg held (ekki viss) að eg eyði ekki 2 sinnum meira en hun a jöfnum hraða a 100km/klst.

hun segist eyða um 8L +- 1.5L kannski en bara get ekki truað þvi að eg se að eyða 16L +-3L a 100km/klst

þannig að ef eg er með 2 sinnum stærri tank en eyði EKKI 2 sinnum meira en hun þa hlit eg að fara lengra er það ekki???????

veit þetta er einfalt reiknis dæmi en veit bara ekki hvað minn eyðir.

einhver með hugmynd?

(edit)
ja herna hennar er ssk og minn er bsk
hvort eyðir meinar? að meðaltali ef við erum með ALVEG eins bila?

_________________
You Never Know What You Have Until You Lose It.

Nissan Almera 99' Til Sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 01:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 01:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Ef hennar bíll er með 40L tank og eyðslu upp á 8L og þú með 80L tank og eyðslu upp á 16L þá komist þið jafnlangt..


Minn eyðir um 10L/100km þegar ég er að krúsa á 100km/klst
Þinn getur ekki verið langt frá því, þannig já, þú ættir að komast miklu lengra en hún á heilum tank


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
523i hjá mér (BSK) eyðir 6,5-7 á hundraðið á 95-100kmh með Cruise control virkt :)

Og það er engin lygi ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 02:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 05. Mar 2007 12:58
Posts: 123
bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:


er a e34 89'

en allavegana eg hafði þerr fyrir mer:)

EG VANN RÖKRÆÐU VIÐ KÆRUSTU MINA :)

ekkert sjalgæft sko bara svona þu veist :)

en hun er a ssk og eg a bsk eyðir bsk ekki meira en ssk?

_________________
You Never Know What You Have Until You Lose It.

Nissan Almera 99' Til Sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 02:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
KristjánBMW wrote:
bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:


er a e34 89'

en allavegana eg hafði þerr fyrir mer:)

EG VANN RÖKRÆÐU VIÐ KÆRUSTU MINA :)

ekkert sjalgæft sko bara svona þu veist :)

en hun er a ssk og eg a bsk eyðir bsk ekki meira en ssk?


Nei, öfugt. Ssk. eyðir meira en bsk.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
KristjánBMW wrote:
bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:


er a e34 89'

en allavegana eg hafði þerr fyrir mer:)

EG VANN RÖKRÆÐU VIÐ KÆRUSTU MINA :)

ekkert sjalgæft sko bara svona þu veist :)

en hun er a ssk og eg a bsk eyðir bsk ekki meira en ssk?


Nei, öfugt. Ssk. eyðir meira en bsk.


Sjálfskiptur (svona sem að þú setur í D og keyrir) eyðir meira en Beinskiptur (þar sem að þú þarft að hræra sjálfur á milli gíra)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 02:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 05. Mar 2007 12:58
Posts: 123
hmm helt eg sem helt að bsk eydi meira owell

_________________
You Never Know What You Have Until You Lose It.

Nissan Almera 99' Til Sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 06:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Þetta fer að sjálfsögðu allt eftir ökumanni. En sá sem vandar sig á bsk getur alltaf gert betur en sjálfskipting :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 08:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:
Og líka eitthvað að Corollunni ef hún eyðir 8L í langkeyrslu :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Sjálfskiptir BMW-ar eyða minna á stöðugum hraða í langkeyrslu en beinskiptir!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Schulii wrote:
Sjálfskiptir BMW-ar eyða minna á stöðugum hraða í langkeyrslu en beinskiptir!
Stemmir..
en á reyndar við um nýrri kynslóðirnar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Schulii wrote:
Sjálfskiptir BMW-ar eyða minna á stöðugum hraða í langkeyrslu en beinskiptir!
Stemmir..
en á reyndar við um nýrri kynslóðirnar


Já, má vera. En það sama á samt við um t.d. E32.
730 v8 bíllinn minn beinskipti var skráður með hærri eyðslu en sjálfskipti í 1993 bæklingnum en eins og áður hefur komið fram átti það EINGÖNGU við um langkeyrslu. Í innanbæjarakstri leyfi ég mér að fullyrða að ef við tökum tvo bíla sem eru eins að öllu leyti nema að annar er beinskiptur en hinn sjálfskiptur þá eyði sjálfskipti ALLTAF meira miðað við sambærilega keyrslu. Alveg óháð bílaframleiðanda líka.

En varðandi Topic þráðarins að þá er nú ekkert rosa surprise að þú komist miklu lengra á tanknum en Toyotan miðað við forsendur sem þú gefur. BMW eyðir ekkert svo miklu í langkeyrslu. Það er aðallega þetta stöðuga upptak á þessum þungu og vélarstóru bílum sem veldur mestu eyðslunni en það er auðvitað langmest innanbæjar. Mínir hafa flestir komið verulega á óvart utanbæjar.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Ertu á E39?

En allavegna þá er eithvað bilað ef þú ert ða eyða 16l að meðaltali á 100 :wink:
Og líka eitthvað að Corollunni ef hún eyðir 8L í langkeyrslu :lol:


Það er ekki rétt... þessi dós í innkeyrslunni hérna mökkeyðir og aðeins 1600cc mótor !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
M20 mótor :)

Jú hann gæti alveg eitt 2x meira en 1.6 corolla :lol:

Annars náði ég nú að fara með rétt um 20l á milli Keflavíkur og Varmahlíðar á leið til AK á gamal 525iA (reyndar M50TU)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group