bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvaða bíll er þetta ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21356
Page 1 of 4

Author:  Aron Fridrik [ Sun 08. Apr 2007 21:31 ]
Post subject:  Hvaða bíll er þetta ?

getur einhver sagt mér hvaða þristur þetta er ?

Image
Image
Image

Author:  bjornvil [ Sun 08. Apr 2007 21:34 ]
Post subject: 

Er þetta ekki bara þessi alræmdi Lorenz tjúnnaði 325?

Author:  iar [ Sun 08. Apr 2007 21:34 ]
Post subject: 

Er þetta ekki Lorenzin sem Gunni átti?

Author:  Aron Fridrik [ Sun 08. Apr 2007 21:37 ]
Post subject: 

segið mér meir :D

Author:  saemi [ Sun 08. Apr 2007 21:58 ]
Post subject: 

2 orð.

Search + Lorinzer

Author:  saemi [ Sun 08. Apr 2007 22:01 ]
Post subject: 

saemi wrote:
2 orð.

Search + Lorinzer


Ehhehh.. ég prufaði svo eftir á að gera þetta. Gerðist ekki mikið. En leita að Lorenz Lorinzer.. eitthvað svona og þá ætti að finnast eitthvað um þennan bíl.

Author:  bjahja [ Sun 08. Apr 2007 22:46 ]
Post subject: 

Þessi bíll er ekki alveg svona í dag

Author:  doddi1 [ Sun 08. Apr 2007 22:51 ]
Post subject: 

hvernig er hann þá?

Author:  Siggi H [ Sun 08. Apr 2007 22:54 ]
Post subject: 

fallegur bíll, þ.e.a.s ef hann er eins en þann dag í dag.

Author:  Angelic0- [ Sun 08. Apr 2007 23:53 ]
Post subject: 

doddi1 wrote:
hvernig er hann þá?



versti búðingur ever... var ekki komið eitthvað mega "spoilerkítti" og eitthvað ?

Author:  Alpina [ Mon 09. Apr 2007 00:00 ]
Post subject: 

http://www.lorenz-tuning.de/


en þetta er EKKI EINS og í den

Author:  Aron Fridrik [ Mon 09. Apr 2007 01:18 ]
Post subject: 

ahh.. ekki er þetta bíllinn sem er alveg mökk-kittaður í dag á krómuðum E39 replicum ?

Author:  Angelic0- [ Mon 09. Apr 2007 01:38 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
ahh.. ekki er þetta bíllinn sem er alveg mökk-kittaður í dag á krómuðum E39 replicum ?


Ég held að það gæti bara alveg passað !

Author:  Aron Fridrik [ Mon 09. Apr 2007 01:46 ]
Post subject: 

þessi sem stóð inn í innri njarðvík um daginn :o

Author:  Angelic0- [ Mon 09. Apr 2007 02:14 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
þessi sem stóð inn í innri njarðvík um daginn :o


Ég sá hann allavega á roll-inu hérna í kef um daginn.. þannig að það gæti passað já !

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/