bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þristar með breyttum framljósum, (ljótt) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21355 |
Page 1 of 2 |
Author: | ice5339 [ Sun 08. Apr 2007 21:22 ] |
Post subject: | Þristar með breyttum framljósum, (ljótt) |
ÉG er reglulega að rekast á þrista með breyttum framljósum í þessum stíl (á netinu), hvað er málið...á þetta að vera flott (vona að ég sé ekki að móðga einhver hérna). Það lítur út fyrir að húddinu sjálfu sé meira að segja breytt. Þekkir einhver til þessara breytinga og hvort það sé erfitt að "BREYTA TIL BAKA" ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 08. Apr 2007 21:24 ] |
Post subject: | |
Var það ekki 318 comptact sem kom með þessum ljósum? Án efa ljótustu framljós á bmw í heiminum. |
Author: | ömmudriver [ Sun 08. Apr 2007 21:24 ] |
Post subject: | |
Ermmmm............þetta eru nú bara óskup venjulegir E46 compact ![]() |
Author: | Geirinn [ Sun 08. Apr 2007 21:29 ] |
Post subject: | |
Held ég hafi séð þetta einu sinni á Íslandi en það er hrúga af þessu í DE. |
Author: | Schulii [ Sun 08. Apr 2007 21:37 ] |
Post subject: | |
AL-GJÖR VIÐ-BJÓÐ-UR |
Author: | bjornvil [ Sun 08. Apr 2007 21:40 ] |
Post subject: | |
Ekki eru afturljósin betri. Minnir að þeir séu með svona Altezza 'Lexus' style afturljós. Alger horbjóður ![]() |
Author: | Siggi H [ Sun 08. Apr 2007 21:41 ] |
Post subject: | |
eigendurnir hljóta að vera blindir |
Author: | ömmudriver [ Sun 08. Apr 2007 21:43 ] |
Post subject: | |
Það er nú spurning hvað menn voru að hugsa hjá BMW AG þegar þeir ákváðu að framleiða þennan andskota ![]() |
Author: | Hannsi [ Sun 08. Apr 2007 21:46 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Það er nú spurning hvað menn voru að hugsa hjá BMW AG þegar þeir ákváðu að framleiða þennan andskota
![]() held að þeir hafi kveikt á perunni með þennan ![]() enda enginn nýr compact ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sun 08. Apr 2007 21:48 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: ömmudriver wrote: Það er nú spurning hvað menn voru að hugsa hjá BMW AG þegar þeir ákváðu að framleiða þennan andskota ![]() held að þeir hafi kveikt á perunni með þennan ![]() enda enginn nýr compact ![]() Þetta hefur verið eitthvað father/son hönnun eða þá;"Jæja ok, leyfum þá stelpunum að hanna nýja compactinn." ![]() |
Author: | saemi [ Sun 08. Apr 2007 21:57 ] |
Post subject: | |
Þetta er hrikalega eitthvað ekki flott. En original er þetta ásamt afturljósunum. Allir second generation compact voru framleiddir svona. |
Author: | Hannsi [ Sun 08. Apr 2007 22:01 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Hannsi wrote: ömmudriver wrote: Það er nú spurning hvað menn voru að hugsa hjá BMW AG þegar þeir ákváðu að framleiða þennan andskota ![]() held að þeir hafi kveikt á perunni með þennan ![]() enda enginn nýr compact ![]() Þetta hefur verið eitthvað father/son hönnun eða þá;"Jæja ok, leyfum þá stelpunum að hanna nýja compactinn." ![]() thíhíhíhíhíhí ![]() |
Author: | Ingsie [ Sun 08. Apr 2007 22:37 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: ömmudriver wrote: Hannsi wrote: ömmudriver wrote: Það er nú spurning hvað menn voru að hugsa hjá BMW AG þegar þeir ákváðu að framleiða þennan andskota ![]() held að þeir hafi kveikt á perunni með þennan ![]() enda enginn nýr compact ![]() Þetta hefur verið eitthvað father/son hönnun eða þá;"Jæja ok, leyfum þá stelpunum að hanna nýja compactinn." ![]() thíhíhíhíhíhí ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Þetta minnir mig svo á corollu ![]() |
Author: | JOGA [ Sun 08. Apr 2007 22:38 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Þetta er hrikalega eitthvað ekki flott.
![]() ![]() |
Author: | Hlynzi [ Sun 08. Apr 2007 23:51 ] |
Post subject: | |
![]() Ekki er bakendinn skárri, það var soldið af þessu útí þýskalandi þegar ég var þar síðasta sumar, og ekki eru þetta fallegir bílar. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |