bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: xenon í E39
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 14:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
sælir félagar, ég var að spá í einu.. það er auðvitað orginal xenon í bimmanum hjá mér en alveg örugglega ekki sterkara en 6500k myndi ég giska á þó svo ég hafi ekki hugmynd um það.. en spurningin mín er sú að get ég sett 8000k perur bara beint í án vandræða eða þarf ég sér spennubreytir fyrir þær? vonandi skiljiði hvað ég meina.

Kv. Sigurður H

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ætli xenon-ið hjá þér sé ekki meira í kringum 4000-4300k

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 14:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
jú eða það.. einsog ég segi ég er bara svona rétt að komast inní þetta. :lol:

en get ég þá ekki sett 8000k í án þess að þurfa að breyta einhverju?

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Siggi G wrote:
jú eða það.. einsog ég segi ég er bara svona rétt að komast inní þetta. :lol:

en get ég þá ekki sett 8000k í án þess að þurfa að breyta einhverju?


Ég hef nú barasta ekki ennþá fundið út hvernig á að taka Xenon perurnar úr ?

virðist vera bara bakað fast !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 19:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 04. Jan 2006 16:56
Posts: 343
Angelic0- wrote:
Siggi G wrote:
jú eða það.. einsog ég segi ég er bara svona rétt að komast inní þetta. :lol:

en get ég þá ekki sett 8000k í án þess að þurfa að breyta einhverju?


Ég hef nú barasta ekki ennþá fundið út hvernig á að taka Xenon perurnar úr ?

virðist vera bara bakað fast !


losaðu spennunar fyrst :lol:

_________________
bmw 525 tds 1992

og sitthvað fleira frá kanaveldi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: xenon í E39
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 19:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Siggi G wrote:
sælir félagar, ég var að spá í einu.. það er auðvitað orginal xenon í bimmanum hjá mér en alveg örugglega ekki sterkara en 6500k myndi ég giska á þó svo ég hafi ekki hugmynd um það.. en spurningin mín er sú að get ég sett 8000k perur bara beint í án vandræða eða þarf ég sér spennubreytir fyrir þær? vonandi skiljiði hvað ég meina.

Kv. Sigurður H


Er ekki daufari birta af 8000k en 6500k ?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 19:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
8000k eru mikið blárri, er að leitast eftir því.

svo fékk ég að vita að það er víst hægt að skipta um perur í angel eyes ljósunum... langar að fá þau meira svona skær, eru frekar gul að mínu mati.. svona led stungu perur, veit einhver hvort það sé mikið mál?

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Xenon perurnar eru vel festar í ljósastæðin á E39. Ef ég ætti að skipta um Xenon peru í dag þá myndi ég persónulega taka allt ljósið eins og það leggur sig úr fyrst og skipta þannig um peru


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 15:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
hvaða gerð af perum er í þessu? H1? H7?

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
H7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 19:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
þakka þér fyrir steini kallinn :wink:

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: xenon í E39
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 03:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
Siggi G wrote:
sælir félagar, ég var að spá í einu.. það er auðvitað orginal xenon í bimmanum hjá mér en alveg örugglega ekki sterkara en 6500k myndi ég giska á þó svo ég hafi ekki hugmynd um það.. en spurningin mín er sú að get ég sett 8000k perur bara beint í án vandræða eða þarf ég sér spennubreytir fyrir þær? vonandi skiljiði hvað ég meina.

Kv. Sigurður H


getur einginn svarað þessu? :roll: væri alveg til að vita þetta líka 8)

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 05:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
siggi geturðu sett mynd af bilnum thegar ljosin eru kveikt, ég var að kaupa mer 2001 525 og var að pæla hvort það er xenon hja mer..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: xenon í E39
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 07:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
steini wrote:
Siggi G wrote:
sælir félagar, ég var að spá í einu.. það er auðvitað orginal xenon í bimmanum hjá mér en alveg örugglega ekki sterkara en 6500k myndi ég giska á þó svo ég hafi ekki hugmynd um það.. en spurningin mín er sú að get ég sett 8000k perur bara beint í án vandræða eða þarf ég sér spennubreytir fyrir þær? vonandi skiljiði hvað ég meina.

Kv. Sigurður H


getur einginn svarað þessu? :roll: væri alveg til að vita þetta líka 8)


Það á EKKI að vera neitt vandamál með stærð peranna
dúndraðu þessu í og leyfðu fólki að sjá afraksturinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 18:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
H7 xenon perurnar passa einungis í háu ljósin samkvæmt Svezel.. xenon aðal ljósaperurnar heita D2S.

Máni, þú ættir að sjá það einfaldlega með því að opna húddið hjá þér hvort það er xenon spennubreytir á ljósunum.

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group