bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
4000 hestöfl, 4 cylendra https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2133 |
Page 1 of 2 |
Author: | O.Johnson [ Sat 26. Jul 2003 17:11 ] |
Post subject: | 4000 hestöfl, 4 cylendra |
VÁÁ, er þeð eina sem ég hef að segja um þetta http://turbo.primediaautomotive.com/archives/tech/0202_tech01.shtml |
Author: | benzboy [ Sat 26. Jul 2003 19:01 ] |
Post subject: | |
Segið svo að Honda sé ekki að standa sig ![]() designed to deliver 250 mph and 5.50-second quarter-mile performance on alcohol and nitromethane |
Author: | oskard [ Sat 26. Jul 2003 20:08 ] |
Post subject: | |
þessi vél kemur honda ekkert við þetta er fimm lítra fjagrasílindra túrbo vél, honda gerir ekkert svolieðis ![]() |
Author: | -Siggi- [ Sat 26. Jul 2003 20:10 ] |
Post subject: | |
Það er ekki eitt stykki í þessari vél frá Honda. 55-65 psi boost ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Sat 26. Jul 2003 20:39 ] |
Post subject: | |
FLUNDRI wrote: 55-65 psi boost
![]() Nálvæmlega!!! og + NOS |
Author: | benzboy [ Sat 26. Jul 2003 21:24 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: þessi vél kemur honda ekkert við
þetta er fimm lítra fjagrasílindra túrbo vél, honda gerir ekkert svolieðis ![]() Nánar tiltekið hálf V8 - já já ég sá það en sá líka Integra út um allt í þessari grein => Honda rúlar............NOT |
Author: | oskard [ Sun 27. Jul 2003 00:55 ] |
Post subject: | |
Honda gerir mikið af snilldar vélum, ekkert út á þá að setja ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Sun 27. Jul 2003 00:59 ] |
Post subject: | |
Já mar hefur heyrt að það sé hægt að kreista ótrúlega mikið af hrossum úr Hondu vélum,eeeennnn RRRRÓÓÓLLEEEGGURRR ![]() |
Author: | Moni [ Sun 27. Jul 2003 16:25 ] |
Post subject: | |
Honda þarf bara að fara útí að gera bílana sína 4WD eða RWD, ekkert gaman að keyra framhjóladrifinn bíl sem er að vinna vel, og líka bara yfir höfuð... |
Author: | jth [ Sun 27. Jul 2003 16:31 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Honda þarf bara að fara útí að gera bílana sína 4WD eða RWD
![]() Þeir hafa nú staðið sig nokkuð vel hingað til, hérna smá samantekt yfir undanfarin ár hjá þeim: http://world.honda.com/NSX/history/ |
Author: | Moni [ Sun 27. Jul 2003 16:37 ] |
Post subject: | |
Já NSXinn er RWD og er líka cool bíll, en TYPE R bílarnir mættu vera 4wd |
Author: | Mal3 [ Wed 30. Jul 2003 12:12 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Já NSXinn er RWD og er líka cool bíll, en TYPE R bílarnir mættu vera 4wd
Mér hefur nú aldrei tekist að láta verða úr rúnttilboðunum fyrir Integrur, en m.v. það sem sagt hefur verið um Integra Type R 1. gen. eru þetta brilliant bílar og vottar ekki fyrir undirstýringu. Ég er reyndar mikið RWD snobb, en sé ekki að það sé ástæða til að íþyngja bílum á borð við ITR með aldrifi. Bara þyngdaraukning og aflsóun. Svo er nú það að þó NSX sé örugglega hreinasta snilld þá hafa menn nú sagt ýmist misjafnt um S2000, þannig að kannski fer það Honda bara betra að hafa drif nær vél...? Annars voru nú S800 bílarnir víst mjög skemmtilegir. Svo er auðvitað annað mál að þótt framleiðendur geri nokkra góða bíla þarf ekki allt að vera gott frá þeim (og öfugt) enda finnst mér Civic VTi hrútleiðinlegur bíll (ja, eða bara Civic yfir höfuð...). En vélarnar frá Honda geta verið mjög spennandi. 2.2 VTEC í Prelude '93 skilaði rúmum 190 hestum og hljómaði yndislega. Bar heldur ekkert á togskorti í henni. Bíllinn sjálfur var svona smá sítt að aftan, en vélin var undursamleg. Svo verður einhver að bjóða mér að taka í E36 325iS til að leiðrétta það að mér fannst vél og kraftur mun skemmtilegri í Prelude. Ég trúi ekki öðru en að þetta hafi verið mjög slappt eintak af Bimma ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 30. Jul 2003 12:15 ] |
Post subject: | |
Ekkert hægt að bera þetta saman. 2.2 prelude og 325 ![]() |
Author: | Mal3 [ Wed 30. Jul 2003 12:22 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Ekkert hægt að bera þetta saman. 2.2 prelude og 325
![]() Sama hestorka. 'Nuff said really. Ég verð hins vegar að játa að '93 (að mig minnir) 325iS Coupe bíllinn sem ég tók í var hræðilegt eintak. Virtist vera illa bilaður dempari ásamt ýmsu "smá"dóti svo ég var frekar tregur að sjá hvað hann gat. En ég var samt fyrir vonbrigðum með aflið og þá átti ég MX-5 með ca. 130 japanska smáhesta. Fannst ég ekki finna mun sem ætti að fylgja yfir 60 í viðbót. Þegar ég prófaði '93 Preludeinn kom ég af 626GT sem er skráður 148 hestar og mun togbetri (og þyngri) en MX-5. Fannst ég samt alveg finna mun sem skipti alvöru máli þegar á Honduna var komið. |
Author: | benzboy [ Wed 30. Jul 2003 12:44 ] |
Post subject: | |
Mal3 wrote: Haffi wrote: En ég var samt fyrir vonbrigðum með aflið og þá átti ég MX-5 með ca. 130 japanska smáhesta. Fannst ég ekki finna mun sem ætti að fylgja yfir 60 í viðbót. Fylgdu ekki einhver kg með í kaupunum? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |