bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: X5 - footballers car
PostPosted: Fri 06. Apr 2007 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Af mbl.is
Quote:
Bíll sem stolið var frá Beckham er nú ráðherrabíll í Makedóníu
Knattspyrnumaðurinn David Beckham varð fyrir því á síðasta ári að BMW X5 bíl hans var stolið af bílastæði nálægt heimili Beckhams í Madríd á Spáni. Nú hefur bíllinn fundist í Makedóníu þar sem hann hefur verið notaður sem ráðherrabíll. Blöð í Makedóníu birtu myndir af bílnum í gær þar sem hann var notaður til að aka Gordönu Jankulovsku, innanríkisráðherra, um götur Skopje.

Talsmaður lögreglunnar í borginni segir, að bíllinn hafi skipt um eigendur 20 sinnum á Spáni áður en hann kom til Makedóníu og ekki sé hægt að sanna með óyggjandi hætti, að um sé að ræða bíl Beckhams.

Svo virðist sem bíllinn hafi verið sendur frá Spáni til Grikklands með skipi og þaðan var honum ekið til Makedóníu. Þar fann lögregla bílinn þegar hún skar upp herör gegn smygli í nóvember. Enginn gerði tilkall til bílsins og því var ákveðið að nota hann sem ráðherrabíl.

„Ef Beckham vill fá bílinn aftur mun ég afhenda honum lyklana sjálf," sagði Jankulovska innanríkisráðherra.

Tveimur BMW X5 bílum hefur verið stolið frá Beckham eftir að hann hóf að leika með liðinu Real Madrid árið 2003.


http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1263333

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Apr 2007 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hvernig er hægt að stela nýjum X5 nema að hafa kóðaðan lykil? Veit það einhver?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Apr 2007 23:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Eggert wrote:
Hvernig er hægt að stela nýjum X5 nema að hafa kóðaðan lykil? Veit það einhver?


grunsamlegar pælingar :lol:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Apr 2007 23:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Það er hægt að stela öllu, bara mismikið vesin

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 00:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 05. Mar 2007 12:58
Posts: 123
KFC wrote:
Það er hægt að stela öllu, bara mismikið vesin


true that

_________________
You Never Know What You Have Until You Lose It.

Nissan Almera 99' Til Sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
KFC wrote:
Það er hægt að stela öllu, bara mismikið vesin


er hægt að stela vaccumi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 02:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
ætli beckham kallinn sé einhvað að æsa sig yfir þessu bara smá peningar fyrir honum

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: X5 - footballers car
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 02:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
zazou wrote:
Tveimur BMW X5 bílum hefur verið stolið frá Beckham eftir að hann hóf að leika með liðinu Real Madrid árið 2003.


Ekki einu sinni, heldur tvisvar.
:roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group