bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

V max delete
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21214
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Thu 29. Mar 2007 18:14 ]
Post subject:  V max delete

Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros

Áhugasamir sendi mér ep.

Author:  Kristjan [ Thu 29. Mar 2007 18:33 ]
Post subject: 

örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

Author:  Tommi Camaro [ Thu 29. Mar 2007 18:40 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

sé bara ekkert spennandi að fara yfir 250 km hraða á vegum íslands

Author:  Kristjan [ Thu 29. Mar 2007 18:42 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Kristjan wrote:
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

sé bara ekkert spennandi að fara yfir 250 km hraða á vegum íslands


Í þessu tilfelli ættirðu að lesa það sem ég skrifaði aftur.

Author:  arnibjorn [ Thu 29. Mar 2007 18:54 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Tommi Camaro wrote:
Kristjan wrote:
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

sé bara ekkert spennandi að fara yfir 250 km hraða á vegum íslands


Í þessu tilfelli ættirðu að lesa það sem ég skrifaði aftur.


:lol: :lol:

Author:  Hannsi [ Thu 29. Mar 2007 18:57 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Tommi Camaro wrote:
Kristjan wrote:
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

sé bara ekkert spennandi að fara yfir 250 km hraða á vegum íslands


Í þessu tilfelli ættirðu að lesa það sem ég skrifaði aftur.

Akkurat :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Mon 02. Apr 2007 18:16 ]
Post subject:  Re: V max delete

bimmer wrote:
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros


Áhugasamir sendi mér ep.
Er ekki einu núlli of mikið þarna :shock:

Og afhverju er þessi verðmunur á milli bíla?

Author:  fart [ Mon 02. Apr 2007 18:23 ]
Post subject:  Re: V max delete

///MR HUNG wrote:
bimmer wrote:
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros


Áhugasamir sendi mér ep.
Er ekki einu núlli of mikið þarna :shock:

Og afhverju er þessi verðmunur á milli bíla?


Ég hef verið kvótaður í V-max delete í minn hérna úti fyrir 1500-2500 euros.... og (get this) það eyðist út við software update, en software update eru gerð í nánast hvert einasta skipti sem bíllinn fer í umboðið í smávægileg tékk.

Þórður þú mátt láta hann vera í bandi ef hann á leið til LÚX. >300km dekkin eru á leiðinni.

Author:  bimmer [ Mon 02. Apr 2007 18:25 ]
Post subject:  Re: V max delete

///MR HUNG wrote:
bimmer wrote:
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros


Áhugasamir sendi mér ep.
Er ekki einu núlli of mikið þarna :shock:

Og afhverju er þessi verðmunur á milli bíla?


Nei núllin eru ekki of mörg og mismunurinn stafar af mis
erfiðum ECU-um væntanlega.

Author:  ///MR HUNG [ Mon 02. Apr 2007 21:42 ]
Post subject:  Re: V max delete

fart wrote:
///MR HUNG wrote:
bimmer wrote:
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros


Áhugasamir sendi mér ep.
Er ekki einu núlli of mikið þarna :shock:

Og afhverju er þessi verðmunur á milli bíla?


Ég hef verið kvótaður í V-max delete í minn hérna úti fyrir 1500-2500 euros.... og (get this) það eyðist út við software update, en software update eru gerð í nánast hvert einasta skipti sem bíllinn fer í umboðið í smávægileg tékk.

Þórður þú mátt láta hann vera í bandi ef hann á leið til LÚX. >300km dekkin eru á leiðinni.
Er ekki líka innifalið í því dagur á braut á bíl til að kenna þér að keyra á þessum hraða?


En fyrir mitt leiti þá er þetta svoldið mikið fyrir Íslenska vegi því þetta er ekki það mikið notað hér :lol:

Author:  Þórður Helgason [ Mon 02. Apr 2007 22:18 ]
Post subject:  Æfingaaksturinn

Er hægt að láta hann lækka hám. hraðann líka?

kv ÞH

Author:  Eggert [ Mon 02. Apr 2007 22:26 ]
Post subject:  Re: Æfingaaksturinn

Þórður Helgason wrote:
Er hægt að láta hann lækka hám. hraðann líka?

kv ÞH


Ertu þá að meina að setja VMaxið í kannski, 150 ?

Author:  Þórður Helgason [ Mon 02. Apr 2007 23:18 ]
Post subject:  Re: Æfingaaksturinn

Eggert wrote:
Þórður Helgason wrote:
Er hægt að láta hann lækka hám. hraðann líka?

kv ÞH


Ertu þá að meina að setja VMaxið í kannski, 150 ?


Ekki endilega, en datt þetta í hug vegna æfingaaksturs nokkurra fjölskyldumeðlima.
Það er þó ekki raunhæft, þess vegna fékk ég mér E30 fyrir þá.
Ég vil nefnilega geta komist þokkalega áfram sjálfur, þegar vel stendur á.

Author:  Kristján Einar [ Tue 03. Apr 2007 12:04 ]
Post subject:  Re: Æfingaaksturinn

Þórður Helgason wrote:
Eggert wrote:
Þórður Helgason wrote:
Er hægt að láta hann lækka hám. hraðann líka?

kv ÞH


Ertu þá að meina að setja VMaxið í kannski, 150 ?


Ekki endilega, en datt þetta í hug vegna æfingaaksturs nokkurra fjölskyldumeðlima.
Það er þó ekki raunhæft, þess vegna fékk ég mér E30 fyrir þá.
Ég vil nefnilega geta komist þokkalega áfram sjálfur, þegar vel stendur á.


geggjuð fyrirmynd fyrir krakkana í æfingarakstri, setja hraðalimiter á bílana sem pabbinn tekur svo úr til að leika sér :lol: [/b]

Author:  bimmer [ Fri 27. Apr 2007 09:25 ]
Post subject: 

Bara að minna á að kappinn kemur á sunnudaginn.......

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/