bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

...aldur og bílasaga
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2118
Page 1 of 9

Author:  Leikmaður [ Fri 25. Jul 2003 10:14 ]
Post subject:  ...aldur og bílasaga

bara svona að velta því fyrir mér á hvaða aldri menn (jafnvel konur) væru hérna á og hvers konar bíla þeir hefðu átt í gegnum tíðina (þá er ég að tala um sína eigin, ekki sem mamma og pabbi hafa átt :lol: )

Allaveganna þá er ég að verða tvítugur og bílasagan er á þessa leið:
1. Honda Prelude 2.0 4wst (hvítur)
2. BMW 320 '97 (Grænn)
3. Passat 1.8 '98 (svartur)
4. Mazda 323 '92 (hvítur)
5. BMW 318 '97 (hvítur)
6. M. Benz 220E '96 (dökkgrár)
7. BMW 318is '96 (gulur)

Author:  bebecar [ Fri 25. Jul 2003 10:20 ]
Post subject: 

ÉG er 31 árs og mín saga er eftirfarandi.

Honda Civic DX 1989
Mazda 323F GT 1990
Subaru Legacy 1990
Mazda 323F GT 1992
Renault Laguna 2.0 1995
Mazda 626 1987
Alfa Romeo 156 1.6 1999
Subaru Impreza 2.0 1997
BMW M5 1990
BMW 323i 1981

Eins og sést eykst aldur bílaflotans snarlega þegar ég kaupi mér íbúðir.

Samtals er ég búin að keyra þessa bíla um 350 þúsund kílómetra. En þetta eru mínir einkabílar semsagt. Fyrsti bíllinn keyptur 1992.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Fri 25. Jul 2003 10:20 ]
Post subject: 

varð 17 í fyrradag og á minn fyrsta bíl núna sem er 320i ´84

Author:  saemi [ Fri 25. Jul 2003 10:22 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14



En svona stuttlega bílaflotinn sem ég hef keyrt um á:

FIAT UNO 55S
E21 320
E12 518i
E28 520i
E28 528i x 3
E23 745i x 2
E24 635csi
E28 518i x 2
E34 M5

Sæmi

Author:  íbbi_ [ Fri 25. Jul 2003 10:29 ]
Post subject: 

hmm.. ég er hvorki meira né minna en 18ára gamall,
bílar sem ég hef átt í lagi,

1.saab 900gli 83, (silvur),
2.Ford Mustang 87, grár,
3.pontiac Trans Am 83, rauður, (í æfingarakstri toppið það!! :P )
4.Ford econoline 250 xlt club cap 85, grár/blár,
5.Mitsubishi Colt Glxi 98, svartur
6.Chevrolet Camaro z28 81, svartur,
7.Toyota 4Runner v6 91, Grænn,
8.Nissan MaximaQx v6 97, svört,

röðin á þeim er ekki alveg rétt kannski þar sem maður átti flr en 1 í einu stundum.

Author:  benzboy [ Fri 25. Jul 2003 10:42 ]
Post subject: 

27 ára

1. Saab 900 áttatíuogeitthvað
2. Chevy Nova 74
3. Subaru station '82
4. Toy Celica 2000 Gti '86
5. MB s600 '93

Author:  bebecar [ Fri 25. Jul 2003 11:02 ]
Post subject: 

Það er ekkert smá stökk þarna hjá þér síðast!

Author:  íbbi_ [ Fri 25. Jul 2003 11:07 ]
Post subject: 

já.. ekkert lítið..

ég væri alveg til í að taka sona stökk.. úr maximuni yfir í :roll:

Author:  Svezel [ Fri 25. Jul 2003 11:13 ]
Post subject: 

Ég er á 21.aldursári og hef átt 3 bíla

1.VW Bora '99 (silfur-grá), keyptur í feb 2000 og seldur í feb 2002
2.BMW E39 520IA '98 (dökk grænn), keyptur í feb 2002 og seldur í feb 2003
3.Renault Clio Sport '02 (vínrauður), keyptur í feb 2003

Author:  iar [ Fri 25. Jul 2003 11:16 ]
Post subject: 

Ekki margir bílar en BMW all the way! 8)

1. '92 316i E36
2. '01 318i E46

Author:  arnib [ Fri 25. Jul 2003 11:22 ]
Post subject: 

21 árs.

1) Toyota Corolla GTi '88
2) Honda Civic 1.6 VTi '01
3) Mazda Miata MX-5 '94
4) BMW E30 320i '89
5) Nissan Sunny GTI 2.0 '91
6) BMW E30 320iC '89 (núverandi)

:)

Author:  cabSal [ Fri 25. Jul 2003 11:33 ]
Post subject: 

Ehm,
Ég á Toyota Corolla GTi ´88 ...bílasagan mín er ekki eldri en það :oops: ,
...því miður, en koma tímar, koma ráð (og peningar :) )

Ég er ekki búin að kynna mig enn, en ég heiti Salvör og er 19 ára
og mun einn daginn kaupa mér bmw, og þá gerist ég "fullgildur" meðlimur 8)

Author:  benzboy [ Fri 25. Jul 2003 11:42 ]
Post subject: 

cabSal wrote:
Ehm,
Ég á Toyota Corolla GTi ´88 ...bílasagan mín er ekki eldri en það :oops: ,
...því miður, en koma tímar, koma ráð (og peningar :) )

Ég er ekki búin að kynna mig enn, en ég heiti Salvör og er 19 ára
og mun einn daginn kaupa mér bmw, og þá gerist ég "fullgildur" meðlimur 8)


Velkomin á spjallið - þú hefur væntanlega tímann fyrir þér í að komast af rollunni

Author:  uri [ Fri 25. Jul 2003 11:51 ]
Post subject: 

ég er 21 árs

1. Subaru Justy j10 '87
2.Toyota Corolla gti '88
3. Nissan Sunny 2.0 Gti '92

Vonandi fer svo að koma eitthvað nýtt á listann fljótlega

Author:  saemi [ Fri 25. Jul 2003 11:53 ]
Post subject: 

cabSal wrote:
Ehm,
Ég á Toyota Corolla GTi ´88 ...bílasagan mín er ekki eldri en það :oops: ,
...því miður, en koma tímar, koma ráð (og peningar :) )

Ég er ekki búin að kynna mig enn, en ég heiti Salvör og er 19 ára
og mun einn daginn kaupa mér bmw, og þá gerist ég "fullgildur" meðlimur 8)


Loksins að maður sér þig á spjallinu Salvör :)

Sæmi

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/