bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ég var að panta svona
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2105
Page 1 of 2

Author:  Svezel [ Thu 24. Jul 2003 16:34 ]
Post subject:  Ég var að panta svona

Image

Þetta er svona mælitæki svipað og G-tech nema hvað það mælir miklu meira, er nákvæmara og er hægt að tengja við tölvu. Mér var bent á þetta af spjalli úti og þetta er víst málið samkvæmt dómum í bílablöðum.

Hérna er svona linkur á þetta.

Uss þetta tækjaæði á manni er að ganga út í öfgar...

Author:  bebecar [ Thu 24. Jul 2003 16:35 ]
Post subject: 

Vífíl kosted es?

Author:  Svezel [ Thu 24. Jul 2003 16:40 ]
Post subject: 

200pund + tollur + vsk :?

Author:  bebecar [ Thu 24. Jul 2003 16:43 ]
Post subject: 

hmmm... sniðugt fyrir nokkra saman að taka svona. Eiginlega ætti klúburinn bara að eiga svona og leigja út :wink:

Author:  Haffi [ Thu 24. Jul 2003 16:44 ]
Post subject: 

Er tækið ekki aðeins minna sem þú kaupir þér?
Finnst þetta soldið klunnalegt á þessari mynd :roll:

Author:  Svezel [ Thu 24. Jul 2003 16:45 ]
Post subject: 

Já það væri nokkuð sniðugt, ég lét stækka minnið í græjunni svo þetta er aðeins dýrara en ella.

Ég verð þá bara að leigja tækið þegar ég er ekki að nota það :wink:

Author:  Svezel [ Thu 24. Jul 2003 16:47 ]
Post subject: 

Það er í rauninni mjög lítið eins og sést á þessari mynd

Image

Author:  Haffi [ Thu 24. Jul 2003 16:48 ]
Post subject: 

Já vá !! :) Mér sýndist þetta vera á stærð við VHS spólu ;)

Author:  bebecar [ Thu 24. Jul 2003 16:48 ]
Post subject: 

Þetta er þrælsniðugt!

Author:  bjahja [ Fri 25. Jul 2003 02:18 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta, mjög sniðugt.

Author:  Svezel [ Fri 25. Jul 2003 09:05 ]
Post subject: 

Ég fékk þetta heim í gærkvöldi og þetta er helvíti svalt. Fór aðeins út að prófa og þetta sýnir heilan helling og svo getur maður dl upplýsingunum inn í tölvuna til að gera gröf og svoleiðis.

Bara mjög sáttur með þetta :D

Author:  bebecar [ Fri 25. Jul 2003 09:22 ]
Post subject: 

Og hvaða hröðun gaf þetta tæki upp?

Author:  Svezel [ Fri 25. Jul 2003 09:29 ]
Post subject: 

Ég bara komst ekki til að prófa þetta almennilega þar sem kvartmílubrautin er lokuð og algert úrhelli ásamt því sem ég var að læra á tækið en sá samt 7.5s 0-100km/klst í algeru spóli.

Kíki með tækið á brautina næst

Author:  bebecar [ Fri 25. Jul 2003 10:08 ]
Post subject: 

Já, í kvöld kannski og bera saman tímana við official tímana?

Author:  GHR [ Tue 19. Aug 2003 15:12 ]
Post subject: 

Svezel: Ertu búinn að mæla bílinn aftur??? Hvað fékkstu núna :P

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/