bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMV vespur... Já BM..V... ekki W
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21047
Page 1 of 1

Author:  Ívar/320i [ Thu 22. Mar 2007 00:44 ]
Post subject:  BMV vespur... Já BM..V... ekki W

já mér varð bara illt BMV ... Það er eittthvað svo rangt við þetta...

http://www.simnet.is/general/

Author:  Aron Andrew [ Thu 22. Mar 2007 00:48 ]
Post subject: 

Kínverskt drasl...

Ætli þetta sé ekki eitthvað álíka handónýtt og Sumoto hjólin.

Author:  snorri320 [ Thu 22. Mar 2007 17:08 ]
Post subject: 

volvo var með dráttarvélar amk og eitthvað fleira held ég sem var merkt BMVolvo, boilender motor volvo, sem legst út skammstafað BMV, svo það er nú ekki bara kínverkst drasl sem líkir sér við BMW(alls ekki að segja að volvo sé drasl)

Author:  Lexus [ Wed 18. Apr 2007 17:36 ]
Post subject:  Kínverskt Drasl

Djöfull er mar orðin þreittur á að lesa um vespur frá kína í þessum tón "kínverkst drasl" Ég er búinn að eiga hjól núna í 4 ár sem er frá kína og keyra það 11000 km. og hefur ekki sleigið feilpúst á þesum tíma plús að það hefur staðið úti allan tímann í öllum veðrum. :twisted: Menn verða líka að átta sig á álaginu sem þetta er undir 50cc mótor getur ekkert annað en verið 80% af tímanum sem það er í notkun í botn gjöf. Mér þætti gaman að sjá BMW endast 11000 km í botn gjöf Því ekki get ég sagt að mín BMW reynsla sé frábær..........

Author:  Aron Andrew [ Wed 18. Apr 2007 18:04 ]
Post subject:  Re: Kínverskt Drasl

Lexus wrote:
Djöfull er mar orðin þreittur á að lesa um vespur frá kína í þessum tón "kínverkst drasl" Ég er búinn að eiga hjól núna í 4 ár sem er frá kína og keyra það 11000 km. og hefur ekki sleigið feilpúst á þesum tíma plús að það hefur staðið úti allan tímann í öllum veðrum. :twisted: Menn verða líka að átta sig á álaginu sem þetta er undir 50cc mótor getur ekkert annað en verið 80% af tímanum sem það er í notkun í botn gjöf. Mér þætti gaman að sjá BMW endast 11000 km í botn gjöf Því ekki get ég sagt að mín BMW reynsla sé frábær..........


Mín skoðun byggist nú bara á því að tveir félagar pabba keyptu sér svona "kínadrasl" eins og ég vill kalla það, svaka stuð, allir á nýjum fjórhjólum, við á Polaris og þeir tveir á Sumoto.

Við fórum út fyrir bæinn með það í huga að leika okkur smá, en "kínadraslið" dó eftir um 30 mínútur af rólegum akstri og þegar í umboðið var komið þá voru svörin þau að vélarnar í báðum hjólunum væru ónýtar.

Og ekki einu sinni byrja að tala um grindina og plöstin á þessu því það er betra í plastglösunum sem fást í nóatúni :roll:

Álit byggist á reynslu og á meðan ég hef ekki betri reynslu en þessa þá breytist álit mitt á þessu drasli ekkert!

Aftur á móti er mín reynsla af BMW alveg svaka fín og því myndi mér aldrei detta í hug að tala svona illa um þá :mrgreen:

Author:  bjahja [ Wed 18. Apr 2007 18:08 ]
Post subject: 

Við áttum 125cc kínavespu einusinni, hún rokkaði :lol:

Author:  nitro [ Wed 18. Apr 2007 20:19 ]
Post subject: 

snorri320 wrote:
volvo var með dráttarvélar amk og eitthvað fleira held ég sem var merkt BMVolvo, boilender motor volvo, sem legst út skammstafað BMV, svo það er nú ekki bara kínverkst drasl sem líkir sér við BMW(alls ekki að segja að volvo sé drasl)



Hehehe BMW bílarnir, allavega 3 og 5 línan er framleidd í kína hehe svo það er alveg eins hægt að segja að BMW séu orðnir kínverskir... veit nú ekki með drasl.... ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/