| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E28 - Aftursvunta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=21036 |
Page 1 of 2 |
| Author: | srr [ Wed 21. Mar 2007 20:42 ] |
| Post subject: | E28 - Aftursvunta |
Sælir, Ég rakst á þennan E28 bíl niður við Samskip í síðustu viku. Fór aðeins að spekúlera í aftursvuntunni á honum, kem því ekki fyrir mér hvaða tegund hún er, ef hún er þá á annað borð óoriginal. Svo finnst mér skrýtið að það sé ekki gat fyrir púströrið..... Einhverjar hugmyndir ? Kveðja, E28 Vitleysingurinn |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 21:29 ] |
| Post subject: | |
afhverju kannast ég svona SVAKALEGA við þennan bíl |
|
| Author: | srr [ Wed 21. Mar 2007 22:13 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: afhverju kannast ég svona SVAKALEGA við þennan bíl
Í eigu Valdimars í Keflavík. Kannastu við hann? |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:16 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Angelic0- wrote: afhverju kannast ég svona SVAKALEGA við þennan bíl Í eigu Valdimars í Keflavík. Kannastu við hann? Nei, en ég kannaðist eitthvað við númerið... Heillegur bíll að sjá... man að hann var sífellt í bóni og þrifi hjá Bílamótel Alex! |
|
| Author: | srr [ Wed 21. Mar 2007 22:18 ] |
| Post subject: | |
Mig langar í þennan bíl |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:19 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Mig langar í þennan bíl
Bara til þess að þú getir tekið af honum aftursvuntuna |
|
| Author: | srr [ Wed 21. Mar 2007 22:20 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: srr wrote: Mig langar í þennan bíl Bara til þess að þú getir tekið af honum aftursvuntuna Nah, ætli hann sé ekki heillegri en minn yfir höfuð. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:21 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Mig langar í þennan bíl Bara til þess að þú getir tekið af honum aftursvuntuna Nah, ætli hann sé ekki heillegri en minn yfir höfuð. Jú, ég held það... en hvað er hann ? 520i ? 528i ? |
|
| Author: | srr [ Wed 21. Mar 2007 22:22 ] |
| Post subject: | |
Hérna eru fleiri af honum: |
|
| Author: | srr [ Wed 21. Mar 2007 22:22 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: srr wrote: Angelic0- wrote: srr wrote: Mig langar í þennan bíl Bara til þess að þú getir tekið af honum aftursvuntuna Nah, ætli hann sé ekki heillegri en minn yfir höfuð. Jú, ég held það... en hvað er hann ? 520i ? 528i ? Bara 518i |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 21. Mar 2007 22:28 ] |
| Post subject: | |
Hann er búinn að vera þarna lengi... Sem er freeeeekar skrýtið að parka honum þarna |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:29 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Hann er búinn að vera þarna lengi...
Sem er freeeeekar skrýtið að parka honum þarna Spurning um að reyna að hafa uppi á eiganda... |
|
| Author: | srr [ Wed 21. Mar 2007 22:37 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Jón Ragnar wrote: Hann er búinn að vera þarna lengi... Sem er freeeeekar skrýtið að parka honum þarna Spurning um að reyna að hafa uppi á eiganda... Usss, ég er langt á undan þér. Kominn með nafn og símanúmer |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 22:38 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Angelic0- wrote: Jón Ragnar wrote: Hann er búinn að vera þarna lengi... Sem er freeeeekar skrýtið að parka honum þarna Spurning um að reyna að hafa uppi á eiganda... Usss, ég er langt á undan þér. Kominn með nafn og símanúmer Goodie 2 shoes |
|
| Author: | jens [ Wed 21. Mar 2007 23:25 ] |
| Post subject: | |
Þetta er 518i special edition komu bara 1988 og voru loaded nema ekki með leðri, mjög viturlegt að gera svona bíl upp en E28 verður fyrir valinu. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|