bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 00:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 13. Mar 2007 10:32
Posts: 4
Location: Þar sem mánudagar er Miller Time.
Sælir, ég ætla nú að fá mér BMW núna um sumarið, 8)
þá örugglega einhvern eldri en '97 úr 300 línuni þar sem ég er ekkert sérlega vel efnaður námsmaður.
En það sem mér langar að vita er Hvað eru þessir bílar að eyða?
þá:
316, 318, 320 og 325.

Ef maður kaupir svona ágætlega vel með farinn bíl, er mikið viðhald á þeim?? þá '97 eða eldri.
Og svo hef ég heyrt að maður þurfi marga verkfærakassa af sérverkfærum til að gera við þetta? svo maður verði helst að fara með þetta á verkstæðið ef maður er ekki með sérverkfærinn.
Er eitthvað til í því?

Endilega komið líka með ýmsar góðar ábendingar sambandi við þessa bíla sem gott er að vita. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég átti 316i '95

Hann var að eyða frekar litlu, svona 6-8 l/100km í langkeyrslu og fór mest upp í 13 l/100km innanbæjar(það var um vetur, mikið spól og skítkalt).

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 00:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Þetta með viðgerðir og sérverkfæri er nú meira svona " Word on the street " og stenst ekki alveg .. en auðvitað fer þetta allt eftir eintökum hvað þú lendir í miklum viðgerðum ..

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Aron Andrew wrote:
Ég átti 316i '95

Hann var að eyða frekar litlu, svona 6-8 l/100km í langkeyrslu og fór mest upp í 13 l/100km innanbæjar(það var um vetur, mikið spól og skítkalt).


ég einmitt átti líka svoleiðis..

viðhaldið er ekki mikið ef maður sinnir því litla sem kemur..

t.d. ég trassaði að skipta um fóðringarnar að aftan hjá mér út af því að ég tímti ekki að borga 13þús kall fyrir það.. ég varð svo á endanum að borga 13þús í fóðringaskipti og síðan 20þús kall í ný afturdekk því afturdekkinn mín voru búin að eyðast upp á örskömmum tíma út af fóðringunum..

long story short : ég sparaði aurinn og kastaði krónunni

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 08:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Ég átti 318 ssk ´91 og hann var að mokeyða (15-16 blandað)

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 09:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Veldu bara eintakið vel, ég keypti bíl sem þurfti HELLING af TLC, en eyðir ekki miklu, er reyndar með extra tank, er ekki með tölu á eyðslu en finnst það ekkert svakalegt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 11:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
mínir 2 E36 '92 318 fóru aldrei yfir 11 í eyðslu.. sama hvað ég reyndi :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég búinn að gera við E34, E30 og E36 og hef komist bara ágætlega af án þess að hafa sérverkfæri alla vega. Eina verkfærið sem ég hefði viljað eignast er viftukúplingslykillinn frá BMW.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Beleive it or not.. þá gerði Hannsi tilraun á E36 hjá mér.... þ.e. M50B25 powered...

Bíllin varð bensínlaus... (á leiðinni á bensínstöðina)... hann setti 500kr á og ætlaði að sjá hvað hann kæmist langt..

Hann komst í mosó og til baka.... á 500kr..... beat that.. og þá kostaði bensín 114kr/ltr í keflavík ;)

Mér þykir það nokkuð góður sparakstur :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Angelic0- wrote:
Beleive it or not.. þá gerði Hannsi tilraun á E36 hjá mér.... þ.e. M50B25 powered...

Bíllin varð bensínlaus... (á leiðinni á bensínstöðina)... hann setti 500kr á og ætlaði að sjá hvað hann kæmist langt..

Hann komst í mosó og til baka.... á 500kr..... beat that.. og þá kostaði bensín 114kr/ltr í keflavík ;)

Mér þykir það nokkuð góður sparakstur :)


Þú vilt semsagt meina að hann hafi komist um 120km á 4.38 ltr? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Eggert wrote:
Angelic0- wrote:
Beleive it or not.. þá gerði Hannsi tilraun á E36 hjá mér.... þ.e. M50B25 powered...

Bíllin varð bensínlaus... (á leiðinni á bensínstöðina)... hann setti 500kr á og ætlaði að sjá hvað hann kæmist langt..

Hann komst í mosó og til baka.... á 500kr..... beat that.. og þá kostaði bensín 114kr/ltr í keflavík ;)

Mér þykir það nokkuð góður sparakstur :)


Þú vilt semsagt meina að hann hafi komist um 120km á 4.38 ltr? :?


Spyrjið Hannsa nánar um það.. gæti hafa verið 1000kr..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Meiraðsegja það er í lægri kantinum, en þó líklegra heldur en hitt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 17:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 13. Mar 2007 10:32
Posts: 4
Location: Þar sem mánudagar er Miller Time.
Takk kærlega fyrir öll svörinn, en nú er vöknuð önnur spurning.
Þið eruð allir að tala um E30, E34 og svo framvegis.. er þetta ekki bara Body gerðin eða tengist þetta eitthvað vélinni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Birkirsig wrote:
Takk kærlega fyrir öll svörinn, en nú er vöknuð önnur spurning.
Þið eruð allir að tala um E30, E34 og svo framvegis.. er þetta ekki bara Body gerðin eða tengist þetta eitthvað vélinni.


Þetta er body gerðin :)

Svo er talað um 320i eða 520i og þá er verið að tala um 3línuna og 5línuna og svo stærðina á vélinni. 320i = 3línan, 2lítra vél.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Mar 2007 17:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 13. Mar 2007 10:32
Posts: 4
Location: Þar sem mánudagar er Miller Time.
arnibjorn wrote:
Birkirsig wrote:
Takk kærlega fyrir öll svörinn, en nú er vöknuð önnur spurning.
Þið eruð allir að tala um E30, E34 og svo framvegis.. er þetta ekki bara Body gerðin eða tengist þetta eitthvað vélinni.


Þetta er body gerðin :)

Svo er talað um 320i eða 520i og þá er verið að tala um 3línuna og 5línuna og svo stærðina á vélinni. 320i = 3línan, 2lítra vél.


Takk.. vissi þetta með 320i osfr. en takk samt :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group