bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 27. May 2025 17:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 12:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Vitiði hvar er hægt að kaupa carbon húdd á E30 með einhverjum ristum eða loftinntökum?? Er ekki að finna neitt sniðugt...


Eina sem ég fann var þessi viðbjóður :shock:


Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Tue 20. Mar 2007 13:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Vantar þig svoleiðis?
Húddin kosta venjulega um $700 cirka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 12:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Vantar þig svoleiðis?
Húddin kosta venjulega um $700 cirka
Já væri til í svoleiðis.
Já sýnist þau vera að kosta $500++++


Nú er ég bara að sækjast eftir carbon útaf þyngdinni ekki lookinu. Og gæti því alveg hugsað mér vel smíðað fiberglass húdd með styrkingum. Virðist vera nokkuð auðvelt að fá þau og á fínu verði. Þá getur maður bara búið til loftinntök á það.
En þá er ein spurning, hversu vel þolir það hita?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ætlaru að kaupa þér húdd áður en þú finnur þér bíl? :lol:

Eða ertu kannski búinn að finna þér bíl :naughty:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Fann reyndar ekkert carbon með rifflum, bara venjulegt

Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
:puke:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Það er algjört möst að eiga svona rifflahúdd! sérstaklega í mikilli umferð og þegar maður er fastur á eftir sunnudagsbílstjórum :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bjahja wrote:
Fann reyndar ekkert carbon með rifflum, bara venjulegt

[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/31807-1/rifflar.jpg[/img
:rofl:

Ristum þá ekki rifflum :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ohhh, þú editaðir titill þannig að það á enginn eftir að fatta djókið :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bjahja wrote:
Ohhh, þú editaðir titill þannig að það á enginn eftir að fatta djókið :lol: :lol:


:lol: snilld

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Ætlaru að kaupa þér húdd áður en þú finnur þér bíl? :lol:

Eða ertu kannski búinn að finna þér bíl :naughty:
Neinei er bara að finna hluti til að kaupa eftir að ég kaupi bílinn :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
Fann reyndar ekkert carbon með rifflum, bara venjulegt

[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/31807-1/rifflar.jpg[/img
:rofl:

Ristum þá ekki rifflum :lol:



x2 :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Ætlaru að kaupa þér húdd áður en þú finnur þér bíl? :lol:

Eða ertu kannski búinn að finna þér bíl :naughty:
Neinei er bara að finna hluti til að kaupa eftir að ég kaupi bílinn :)


Datt það í hug :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég sé ekki tilgang með svona húddi uppá léttleika , annað með að fá loft inn
uppá kælingu enn ég held að það sé ekki heldur það mikill þurfi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gstuning wrote:
ég sé ekki tilgang með svona húddi uppá léttleika , annað með að fá loft inn
uppá kælingu enn ég held að það sé ekki heldur það mikill þurfi


????????????????????????????????????????????????????????????????

e30 húdd eru endlaust fucking þung, mega sniðugt að spara þyngd þarna :!:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group