| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Carbon húdd á E30 með ristum/loftinntökum? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20997 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Djofullinn [ Tue 20. Mar 2007 12:36 ] |
| Post subject: | Carbon húdd á E30 með ristum/loftinntökum? |
Vitiði hvar er hægt að kaupa carbon húdd á E30 með einhverjum ristum eða loftinntökum?? Er ekki að finna neitt sniðugt... Eina sem ég fann var þessi viðbjóður |
|
| Author: | gstuning [ Tue 20. Mar 2007 12:49 ] |
| Post subject: | |
Vantar þig svoleiðis? Húddin kosta venjulega um $700 cirka |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 20. Mar 2007 12:58 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Vantar þig svoleiðis? Já væri til í svoleiðis.
Húddin kosta venjulega um $700 cirka Já sýnist þau vera að kosta $500++++ Nú er ég bara að sækjast eftir carbon útaf þyngdinni ekki lookinu. Og gæti því alveg hugsað mér vel smíðað fiberglass húdd með styrkingum. Virðist vera nokkuð auðvelt að fá þau og á fínu verði. Þá getur maður bara búið til loftinntök á það. En þá er ein spurning, hversu vel þolir það hita? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 20. Mar 2007 13:00 ] |
| Post subject: | |
Ætlaru að kaupa þér húdd áður en þú finnur þér bíl? Eða ertu kannski búinn að finna þér bíl
|
|
| Author: | bjahja [ Tue 20. Mar 2007 13:02 ] |
| Post subject: | |
Fann reyndar ekkert carbon með rifflum, bara venjulegt
|
|
| Author: | Tommi Camaro [ Tue 20. Mar 2007 13:06 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | mattiorn [ Tue 20. Mar 2007 13:08 ] |
| Post subject: | |
Það er algjört möst að eiga svona rifflahúdd! sérstaklega í mikilli umferð og þegar maður er fastur á eftir sunnudagsbílstjórum |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 20. Mar 2007 13:09 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Fann reyndar ekkert carbon með rifflum, bara venjulegt [img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/31807-1/rifflar.jpg[/img
Ristum þá ekki rifflum |
|
| Author: | bjahja [ Tue 20. Mar 2007 13:11 ] |
| Post subject: | |
Ohhh, þú editaðir titill þannig að það á enginn eftir að fatta djókið |
|
| Author: | Thrullerinn [ Tue 20. Mar 2007 13:12 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Ohhh, þú editaðir titill þannig að það á enginn eftir að fatta djókið
|
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 20. Mar 2007 13:13 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ætlaru að kaupa þér húdd áður en þú finnur þér bíl? Neinei er bara að finna hluti til að kaupa eftir að ég kaupi bílinn Eða ertu kannski búinn að finna þér bíl ![]() |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 20. Mar 2007 13:15 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: bjahja wrote: Fann reyndar ekkert carbon með rifflum, bara venjulegt [img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/31807-1/rifflar.jpg[/img Ristum þá ekki rifflum x2 |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 20. Mar 2007 13:17 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: arnibjorn wrote: Ætlaru að kaupa þér húdd áður en þú finnur þér bíl? Neinei er bara að finna hluti til að kaupa eftir að ég kaupi bílinn Eða ertu kannski búinn að finna þér bíl ![]() Datt það í hug |
|
| Author: | gstuning [ Tue 20. Mar 2007 13:19 ] |
| Post subject: | |
ég sé ekki tilgang með svona húddi uppá léttleika , annað með að fá loft inn uppá kælingu enn ég held að það sé ekki heldur það mikill þurfi |
|
| Author: | ///M [ Tue 20. Mar 2007 13:22 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: ég sé ekki tilgang með svona húddi uppá léttleika , annað með að fá loft inn
uppá kælingu enn ég held að það sé ekki heldur það mikill þurfi ???????????????????????????????????????????????????????????????? e30 húdd eru endlaust fucking þung, mega sniðugt að spara þyngd þarna |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|