bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

svört nýru
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20914
Page 1 of 1

Author:  steini [ Fri 16. Mar 2007 04:44 ]
Post subject:  svört nýru

hvar fær maður svört nýru og lista? má sprauta nýrun og listana eða flagnar það strax :roll:

Author:  Misdo [ Fri 16. Mar 2007 11:55 ]
Post subject: 

held að það flagni af fljótlega enn keyptu þér bara shadowline nýru
hljóta að fást í TB líka miklu flottara enn að hafa þetta sprautað

Author:  gunnar [ Fri 16. Mar 2007 13:06 ]
Post subject: 

Shadowline orginal listarnir kosta brjálæði.

Menn hafa oft verið að slípa listana aðeins og sýrugrunna og mála bara yfir þá.

Author:  ///MR HUNG [ Fri 16. Mar 2007 15:38 ]
Post subject: 

Ég hef gert þetta við marga bíla.

Author:  Angelic0- [ Fri 16. Mar 2007 16:30 ]
Post subject: 

Misdo wrote:
held að það flagni af fljótlega enn keyptu þér bara shadowline nýru
hljóta að fást í TB líka miklu flottara enn að hafa þetta sprautað


Þykir frekar ólíklegt að þeir eigi shadowline nýru á E60...

nema náttúrulega E39 monster sé komið til landsins ;)

Author:  hauksi [ Fri 16. Mar 2007 18:39 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Ég hef gert þetta við marga bíla.


Með hvaða lit hefurðu sprautað listana? sama og er á bílnum eða?

Author:  jon mar [ Fri 16. Mar 2007 18:45 ]
Post subject: 

ebay og þesskonar getur líka verið besti vinur þinn stundum :)

Author:  Danni [ Fri 16. Mar 2007 20:52 ]
Post subject: 

hauksi wrote:
///MR HUNG wrote:
Ég hef gert þetta við marga bíla.


Með hvaða lit hefurðu sprautað listana? sama og er á bílnum eða?


Hann sprautaði mín nýru í sama lit og bíllinn (ég bað um það) og það kemur bara vel út! 2 og hálfur mánuður síðan og ennþá sést ekkert á þessu og allt bendir til þess að þetta hafi verið vel unnið.

Fyrir:
Image
Eftir:
Image

Get ekki annað en mælt með honum fyrir svona verk! ;)

Author:  steini [ Sat 17. Mar 2007 02:21 ]
Post subject: 

ég lét bara tb panta fyrir mig nýru kostaði bara e-h undir 8 þús
á E-39

Author:  hauksi [ Sat 17. Mar 2007 13:41 ]
Post subject: 

Danni wrote:
hauksi wrote:
///MR HUNG wrote:
Ég hef gert þetta við marga bíla.


Með hvaða lit hefurðu sprautað listana? sama og er á bílnum eða?


Hann sprautaði mín nýru í sama lit og bíllinn (ég bað um það) og það kemur bara vel út! 2 og hálfur mánuður síðan og ennþá sést ekkert á þessu og allt bendir til þess að þetta hafi verið vel unnið.

Get ekki annað en mælt með honum fyrir svona verk! ;)


Ég er einmitt að spá í að sprauta króm listana í kringum hurðarnar. Hefur fólk verið að sprauta þá með sama lit og er á bílnum?

Er ekki einhver sem veit um góðan lit/litanúmer til að sprauta þá í þannig að þeir verða svipaðir og svarta á milli fram og aftur hurðana?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/