bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Alltaf gaman að sjá BMW í kvikmyndum :D https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2091 |
Page 1 of 3 |
Author: | BMWmania [ Wed 23. Jul 2003 19:28 ] |
Post subject: | Alltaf gaman að sjá BMW í kvikmyndum :D |
Jæja, ég ætla rétt að vona að allir hér séu búnir að sjá The Transporter? Ferlega flott hasarmynd, ekki satt? (og fyrir þá fáu sem kannski ekki vita þá er semsagt BMW í einu af aðalhlutverkunum þar ![]() |
Author: | arnib [ Wed 23. Jul 2003 19:31 ] |
Post subject: | |
Neeeeb Ég hef ekki séð hana en mig hefur langað það lengi! Ég hef séð byrjunina á henni samt, (eða var það trailerinn?) og þessi bíll er geðððveikur ![]() Er myndin góð, eða bara þunn en góð skemmtun ? ![]() |
Author: | Kull [ Wed 23. Jul 2003 19:32 ] |
Post subject: | |
Jamm, hún var alveg ágæt. En Ronin er náttúrulega toppurinn, enda M5 í henni ![]() |
Author: | Jss [ Wed 23. Jul 2003 19:33 ] |
Post subject: | |
Myndin er góð fyrir dellukalla eins og okkur, þónokkuð um akstursatriði ásamt cool bardagaatriðum en söguþráðurinn er víst frekar þunnur en ég skemmti mér vel yfir henni og hef séð hana oftar en einu sinni. |
Author: | arnib [ Wed 23. Jul 2003 19:33 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Jamm, hún var alveg ágæt.
En Ronin er náttúrulega toppurinn, enda M5 í henni ![]() Var ekki S8 í henni? ![]() |
Author: | Kull [ Wed 23. Jul 2003 19:35 ] |
Post subject: | |
Jú, minnir að það hafi verið S8 líka ![]() |
Author: | BMWmania [ Wed 23. Jul 2003 19:36 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Jamm, hún var alveg ágæt.
En Ronin er náttúrulega toppurinn, enda M5 í henni ![]() OK þá veit ég hvaða mynd ég er að fara að sjá næst á video ![]() |
Author: | arnib [ Wed 23. Jul 2003 19:36 ] |
Post subject: | |
Ég man bara eftir Audi-inum ![]() Ég þarf greinilega að horfa á hana aftur! ![]() |
Author: | Kull [ Wed 23. Jul 2003 19:40 ] |
Post subject: | |
BMWmania wrote: OK þá veit ég hvaða mynd ég er að fara að sjá næst á video
![]() Hehe, ekkert mál ![]() Annars var ágætis umræða um góðar bílamyndir á BMWM5.com um daginn. |
Author: | bebecar [ Wed 23. Jul 2003 19:42 ] |
Post subject: | |
M5 bíllinn er í aðalatriði í Ronin - S8 í aukahlutverki, eins og vera ber. Hinsvegar er Transporter ágætis skemmtun og fínb ílaatriði í henni, eina sem ég skildi ekki var afhverju hann var á 735 en ekki 740 ![]() |
Author: | Leikmaður [ Wed 23. Jul 2003 19:55 ] |
Post subject: | |
...já transporter er hin fínasta ræma og nokkuð magnað byjunar atriði á beinskiptu sjöunni ![]() en að mínu mati þá eru taxi myndirnar fuckin' snilld!!! reyndar farinn að ganga of langt þegar hann var kominn með vængi og farinn að fljúga í seinni myndinni........en Evoarnir og E500 voru suddalegir ![]() Síðan var ég einhversstaðar að lesa það að það væri búið að gera þriðju myndina eða hvort það sé verið að gera hana.....vúhú ps: Ronin er náttúrulega subbulega góð |
Author: | benzboy [ Wed 23. Jul 2003 20:15 ] |
Post subject: | |
Búinn að sjá Transporter og að mínu mati var nú annar bíll í aðal hlutverki þar ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 23. Jul 2003 20:26 ] |
Post subject: | |
Hvaða bíll var það? |
Author: | Haffi [ Wed 23. Jul 2003 20:26 ] |
Post subject: | |
Ég á Taxi 3 og hún SUCKAR !!!!! Rugl út í eitt og ekki eitt flott atriði í henni. Bara FRANSKA og meiri FRANSKA !! |
Author: | benzboy [ Wed 23. Jul 2003 20:36 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Hvaða bíll var það?
![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |