bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÞETTA ER EINN TJÓNAÐUR E39 !!!! >>>
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20881
Page 1 of 3

Author:  Angelic0- [ Wed 14. Mar 2007 17:12 ]
Post subject:  ÞETTA ER EINN TJÓNAÐUR E39 !!!! >>>

Spurning hvort að maður ætti að skrifa bréf til BMW AG og þakka fyrir vel hannaðan bíl;

Image+

Hér má sjá meiðslin eftir lætin;

Image
Image

Author:  Andrynn [ Wed 14. Mar 2007 17:23 ]
Post subject: 

Image

sá sem sat farþegamegin í bílnum, var hann þá nánast útum frammrúðuna? :hmm:

Author:  Angelic0- [ Wed 14. Mar 2007 17:27 ]
Post subject: 

já, nánast.... ég slapp að öllu leyti nema þá að hendin var einmitt... út um framrúðuna...

Ég var farþegi..

Author:  Aron Fridrik [ Wed 14. Mar 2007 17:27 ]
Post subject: 

úúúúfff.. þið eruð báðir heppnir að vera á lífi..

Author:  Hannsi [ Wed 14. Mar 2007 17:47 ]
Post subject: 

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/Hannsi/530d/
fleiri myndir hérna

Author:  BjarkiHS [ Wed 14. Mar 2007 17:53 ]
Post subject: 

jæja strákar mínir.. :shock:

þá held ég að það sé kominn tími til að stunda kirkju, og þakka fyrir ykkur...... [-o<

Author:  elli [ Wed 14. Mar 2007 18:20 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
já, nánast.... ég slapp að öllu leyti nema þá að hendin var einmitt... út um framrúðuna...

Ég var farþegi..


er þetta bíllinn sem þú ert með í avatar hjá þér?

En þetta er rosalegt. Gott að það fór ekki verr en þetta :oops:

Author:  Hannsi [ Wed 14. Mar 2007 18:23 ]
Post subject: 

elli wrote:
Angelic0- wrote:
já, nánast.... ég slapp að öllu leyti nema þá að hendin var einmitt... út um framrúðuna...

Ég var farþegi..


er þetta bíllinn sem þú ert með í avatar hjá þér?

En þetta er rosalegt. Gott að það fór ekki verr en þetta :oops:

hann er ekki með neinn bíl í Avatar ;)

En ef þú ert að tala um MSN þá er það minn bíll ;)

Author:  Angelic0- [ Wed 14. Mar 2007 19:30 ]
Post subject: 

elli wrote:
Angelic0- wrote:
já, nánast.... ég slapp að öllu leyti nema þá að hendin var einmitt... út um framrúðuna...

Ég var farþegi..


er þetta bíllinn sem þú ert með í avatar hjá þér?

En þetta er rosalegt. Gott að það fór ekki verr en þetta :oops:


Nei, þetta er ekki bíllinn i undirskriftinni minni ef að það er það sem að þú varst að pæla!

Image

Author:  IvanAnders [ Wed 14. Mar 2007 19:46 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock:

Author:  finnbogi [ Wed 14. Mar 2007 20:15 ]
Post subject: 

gott að allir eru heilir.


hva er karma eitthvað á eftir ykkur?

Author:  Tommi Camaro [ Wed 14. Mar 2007 22:09 ]
Post subject: 

ufff
hvernar fer hann á tjónauppboð? :)

Author:  Angelic0- [ Wed 14. Mar 2007 23:43 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
ufff
hvernar fer hann á tjónauppboð? :)


Þú vilt ekki kaupa hann... það er 0 nothæft úr honum ;)

þú sleppur kannski með drifið.. en mótorinn er bara grautur... sakar samt ekki að reyna ef að hann fæst á 50k....

Author:  saemi [ Thu 15. Mar 2007 00:59 ]
Post subject: 

Vá hvað þið eruð heppnir!

Author:  doddi1 [ Thu 15. Mar 2007 10:01 ]
Post subject: 

skottið, afturstuðarinn og afturljósin eru í lagi :)

Image


svo er þetta ekkert sem að smá sparsl reddar ekki

Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/