bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Spurning hvort að maður ætti að skrifa bréf til BMW AG og þakka fyrir vel hannaðan bíl;

Image+

Hér má sjá meiðslin eftir lætin;

Image
Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 17:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
Image

sá sem sat farþegamegin í bílnum, var hann þá nánast útum frammrúðuna? :hmm:

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
já, nánast.... ég slapp að öllu leyti nema þá að hendin var einmitt... út um framrúðuna...

Ég var farþegi..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
úúúúfff.. þið eruð báðir heppnir að vera á lífi..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/Hannsi/530d/
fleiri myndir hérna

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 17:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
jæja strákar mínir.. :shock:

þá held ég að það sé kominn tími til að stunda kirkju, og þakka fyrir ykkur...... [-o<

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 18:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Angelic0- wrote:
já, nánast.... ég slapp að öllu leyti nema þá að hendin var einmitt... út um framrúðuna...

Ég var farþegi..


er þetta bíllinn sem þú ert með í avatar hjá þér?

En þetta er rosalegt. Gott að það fór ekki verr en þetta :oops:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
elli wrote:
Angelic0- wrote:
já, nánast.... ég slapp að öllu leyti nema þá að hendin var einmitt... út um framrúðuna...

Ég var farþegi..


er þetta bíllinn sem þú ert með í avatar hjá þér?

En þetta er rosalegt. Gott að það fór ekki verr en þetta :oops:

hann er ekki með neinn bíl í Avatar ;)

En ef þú ert að tala um MSN þá er það minn bíll ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
elli wrote:
Angelic0- wrote:
já, nánast.... ég slapp að öllu leyti nema þá að hendin var einmitt... út um framrúðuna...

Ég var farþegi..


er þetta bíllinn sem þú ert með í avatar hjá þér?

En þetta er rosalegt. Gott að það fór ekki verr en þetta :oops:


Nei, þetta er ekki bíllinn i undirskriftinni minni ef að það er það sem að þú varst að pæla!

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:shock: :shock: :shock:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 20:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
gott að allir eru heilir.


hva er karma eitthvað á eftir ykkur?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ufff
hvernar fer hann á tjónauppboð? :)

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Mar 2007 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Tommi Camaro wrote:
ufff
hvernar fer hann á tjónauppboð? :)


Þú vilt ekki kaupa hann... það er 0 nothæft úr honum ;)

þú sleppur kannski með drifið.. en mótorinn er bara grautur... sakar samt ekki að reyna ef að hann fæst á 50k....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Mar 2007 00:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Vá hvað þið eruð heppnir!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Mar 2007 10:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
skottið, afturstuðarinn og afturljósin eru í lagi :)

Image


svo er þetta ekkert sem að smá sparsl reddar ekki

Image

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group