bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Stolið "front Lip" af E39 óskast skilað
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20876
Page 1 of 1

Author:  loffinn [ Wed 14. Mar 2007 09:35 ]
Post subject:  Stolið "front Lip" af E39 óskast skilað

Þessari framvör var stolið af bílnum mínum um miðjan Januar en þetta er vör/lip frá ebay sem ég keypti í fyrra.
Ekkert voda dýrt stykki en svakalega pirrandi að lenda í svona skemdarverkum því vörin var skrúfuð og límd á, og stuðari ljaskaður eftir
stuldina. Bíllinn er búinn að standa á efra plani B&L í smá tíma en vélin er í yfirhalningu.
Er búinn að fylgjast með þessum bílum en það eru 3 sem eru með svona
en 2 þeirra með heilkitti og hinn buinn að vera með þetta lengi svo ég leita að þeim fjórða, setti "E39 lip " í leitarvefinn og fann umræðu um svona sama lip aðeins viku áður en mín hvarf.
Endilega hafið augu og eyru opnin en menn eiga bara ekki að komast upp með svona aumingjaskap.
Það er nokkuð líklegt að sá/þeir sem stálu þessu eru væntanlega að lesa þetta líka og endilega skilið þessu því það er ekki hægt að nota þetta án þess að nást.

Image

Image


kv. Loftur

Author:  bjornvil [ Wed 14. Mar 2007 11:28 ]
Post subject: 

Wasn't me :? :D

Djöfull er þetta skítt, ég var einmitt að ræða hérna á kraftinum hvort það væri eitthvað vit í að kaupa svona lip á Ebay. Það lítur allavega vel út á myndinni.

Ég skil bara ekki hvernig fólki dettur í hug að stela svona af bílum. Það er ekki erfitt að spotta bimma með svona. Ég hef augun opin, ég þekki þessa bíla sem eru með heilu kittin, hef aldrei séð bíl bara með framlippið. Næst þegar ég sé svoleiðis hef ég þig í huga, vonandi finnst þetta :)

Author:  Danni [ Wed 14. Mar 2007 20:10 ]
Post subject: 

Leiðilegt að heyra! Ég er einmitt að safna fyrir fulla kittinu eða bara framan og aftan. Verð ekki sáttur ef því verður stolið af bílnum :evil:

En það eru bara 3 bílar sem ég man eftir að hafa séð þetta svona á, silfur E39 sem ég sá nálægt Laugaveginum með fullt kit, þessi með bara að framan og svo gamli 540 hans Sæma sem mig minnir að hafi verið með fullu kitti. Hver er sá fjórði?

Author:  loffinn [ Thu 15. Mar 2007 13:22 ]
Post subject:  4

Já akkurat en það var ég :) (fjórði)
Gaman að sjá viðbrögð við þessu og takk
fyrir að hafa augun opin. :shock:

kv. Loftur

Author:  IceDev [ Thu 15. Mar 2007 16:31 ]
Post subject: 

Ég hef séð einn hvítann með þessu framlippi

Author:  loffinn [ Fri 16. Mar 2007 00:20 ]
Post subject:  Hvítur

Já hvítur, hef ekki séð hann ennþá :?:
þarf að tékka á því :shock:
En þarf samt ekki endilega að vera mín vör svo maður
má ekki dæma það fyrirfram.

Gaman að sjá að menn fylgist með.

kv Loftur

Author:  IceDev [ Fri 16. Mar 2007 00:30 ]
Post subject: 

Mér sýndist sá bíll vera með allt kittið þannig að ég efast stórlega um að það sé þitt

Author:  Angelic0- [ Fri 16. Mar 2007 02:04 ]
Post subject: 

einn E39 dökkblár í keflavík með svona...

stórefa að það sé hann.. því að ég sá hann með það lip árið sem að ég fékk bílpróf... og meirasegja aðeins fyrr...

held samt að hann sé með heilt kit líka :p

mundi bara eftir honum þegar að ég fór að pæla í þessu... held að það sé 6cyl E39... allavega ekkert fútt hljóð í honum..

Author:  Arnarf [ Sat 24. Mar 2007 16:43 ]
Post subject: 

Sá einn með svona held ég á Lauganesvegi, bíllinn var silfurlitaður og sýndist lippið vera líka silfurlitað

Númerið á þeim bíl var LX-133


Samt örugglega bara einn af þessum 4 eða e-ð sem voru alltaf með þetta lip

Author:  HPH [ Sat 24. Mar 2007 17:38 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
Sá einn með svona held ég á Lauganesvegi, bíllinn var silfurlitaður og sýndist lippið vera líka silfurlitað

Númerið á þeim bíl var LX-133


Samt örugglega bara einn af þessum 4 eða e-ð sem voru alltaf með þetta lip

SÁ bíll á að vera með þessu. Sæmi setti þetta á hann. s.s. hann er einn af þessum 4.
smá OT; Loftur ertu að vinna í B&L?

Author:  loffinn [ Thu 29. Mar 2007 11:56 ]
Post subject:  .

Takk fyrir, og vinn i B&L.

kv. Loftur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/