bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
auglýsa annað en bmw.. ?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20833 |
Page 1 of 2 |
Author: | chubby [ Sun 11. Mar 2007 22:25 ] |
Post subject: | auglýsa annað en bmw.. ?? |
má auglýsa annað en bmw t.d bróðir bmw sem er byggður á sama grunni og 328 bíll en heitir samt mini cooper ?? |
Author: | gunnar [ Sun 11. Mar 2007 22:26 ] |
Post subject: | |
Mini eru framleiddir af BMW þannig að já. |
Author: | saemi [ Sun 11. Mar 2007 22:29 ] |
Post subject: | |
Gunnar er nú ekki rétti aðilinn til að svara þessu. Ég hef ekki borið mig saman við aðra stjórnendur, en ég vil meina að Mini sé Mini en ekki BMW. Þar með ætti slík auglýsing að fara í flóamarkaðinn. En auglýsingin er velkomin þangað ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 11. Mar 2007 23:28 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ini+cooper http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ini+cooper Ástæðan af hverju ég svaraði svona. |
Author: | Astijons [ Sun 11. Mar 2007 23:41 ] |
Post subject: | |
án djóks... hvað eyðir disel 1400 mini? |
Author: | saemi [ Mon 12. Mar 2007 00:06 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17878&highlight=mini+cooper
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ini+cooper Ástæðan af hverju ég svaraði svona. Takk fyrir ábendinguna. Það ætti að vera meira samræmi í því sem ég segi þarna ![]() Önnur er reyndar læst þar sem þarna er sama auglýsingin í gangi. Ég man eftir þessu, var alveg á báðum áttum með hvort þetta ætti að standa þarna eður ei. Hvað finnst mönnum, á að leyfa Mini að vera með undir BMW??? |
Author: | Aron Andrew [ Mon 12. Mar 2007 00:09 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: gunnar wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17878&highlight=mini+cooper http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ini+cooper Ástæðan af hverju ég svaraði svona. Takk fyrir ábendinguna. Það ætti að vera meira samræmi í því sem ég segi þarna ![]() Önnur er reyndar læst þar sem þarna er sama auglýsingin í gangi. Ég man eftir þessu, var alveg á báðum áttum með hvort þetta ætti að standa þarna eður ei. Hvað finnst mönnum, á að leyfa Mini að vera með undir BMW??? Er mini ekki framleiddur af BMW? Mér finnst alveg rökrétt að leyfa þetta í BMW Til sölu ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 12. Mar 2007 00:16 ] |
Post subject: | |
Nei, BMW er BMW og Mini er Mini, jújú mikið af BMW dóti í Mini en hey, ekki er Lamborghini VW né Audi ![]() |
Author: | BMWaff [ Mon 12. Mar 2007 00:21 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Nei, BMW er BMW og Mini er Mini, jújú mikið af BMW dóti í Mini en hey, ekki er Lamborghini VW né Audi
![]() Trew! En mér finnst vanta aftur Til Sölu - Aðrar tegundir |
Author: | Gunni [ Mon 12. Mar 2007 00:43 ] |
Post subject: | |
BMWaff wrote: ömmudriver wrote: Nei, BMW er BMW og Mini er Mini, jújú mikið af BMW dóti í Mini en hey, ekki er Lamborghini VW né Audi ![]() Trew! En mér finnst vanta aftur Til Sölu - Aðrar tegundir Það er til, heitir bara Flóamarkaður núna ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 12. Mar 2007 00:47 ] |
Post subject: | |
mini er framleiddur úr bmw hlutum.. og kemur í bmw etk, lamborghini er ekki framleiddur úr vw hlutum.. heldur aðalega fjármagnað, en ég hefði gaman af því að vita af hevrju mini ætti að vera bygður á 328 ![]() |
Author: | gulli [ Mon 12. Mar 2007 02:00 ] |
Post subject: | |
Mér finnst að það ætti ekki að leyfa að mini í "til sölu bmw".. svo er einhver að skoða til sölu bmw og þá bara "hey mini wtf" hvað hann að gera hér???? |
Author: | ///M [ Mon 12. Mar 2007 02:02 ] |
Post subject: | |
Gulli wrote: Mér finnst að það ætti ekki að leyfa að mini í "til sölu bmw"..
svo er einhver að skoða til sölu bmw og þá bara "hey mini wtf" hvað hann að gera hér???? omg hax !!11oneone |
Author: | íbbi_ [ Mon 12. Mar 2007 03:27 ] |
Post subject: | |
óóó shit maður =/ ég hafði ekki litið á þetta frá þessu sjónarhorni, greyjið gaurinn maður.. hlýtur að vera hræðilegt ![]() ![]() |
Author: | Jonni s [ Mon 12. Mar 2007 09:58 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: óóó shit maður =/ ég hafði ekki litið á þetta frá þessu sjónarhorni, greyjið gaurinn maður.. hlýtur að vera hræðilegt
![]() ![]() Bwahahahah já þetta er stórvarasamt, gæti endað með kærumáli ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |