| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Það er komið að öðru Vökuuppboði... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20790 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Eggert [ Fri 09. Mar 2007 10:25 ] |
| Post subject: | Það er komið að öðru Vökuuppboði... |
13 - Hummer hmc4 '98 40 - BMW 320 '05
43 - BMW 5 línan '97 55 - BMW 3 línan '00 Er ekki málið að koma þessum BMWum í góðar hendur? |
|
| Author: | elli [ Fri 09. Mar 2007 12:20 ] |
| Post subject: | |
Rosalega eru lítið spennandi bílar á uppboðinu núna |
|
| Author: | zazou [ Fri 09. Mar 2007 13:26 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: Rosalega eru lítið spennandi bílar á uppboðinu núna
Það sem ég hugsaði, ekkert sem fær hjartað til að slá örar |
|
| Author: | siggik1 [ Fri 09. Mar 2007 14:11 ] |
| Post subject: | |
gaman að sjá samt hvað þessi 05 fer á og hvort að þetta sé skemmt eða bara tekið |
|
| Author: | Leikmaður [ Fri 09. Mar 2007 15:15 ] |
| Post subject: | |
siggik1 wrote: gaman að sjá samt hvað þessi 05 fer á og hvort að þetta sé skemmt eða bara tekið
Veðja 50 kalli á að hann verði leystur út áður en uppboðið verður haldið! |
|
| Author: | Lindemann [ Fri 09. Mar 2007 17:20 ] |
| Post subject: | |
það er allavega verið að vinna í því að fá þennan Hummer leistan út.......pabbi ætlaði að skoða hann hjá eigandanum en svo þegar hann heyrði ekkert í gaurnum, þá hringdi hann í hann og þá var búið að hirða bílinn af honum |
|
| Author: | armann [ Sun 18. Mar 2007 10:44 ] |
| Post subject: | |
Er hægt að gera góða díla þarna ? Hef aldrei farið þangað, eru þeir með eitthvað reserve verð á bílunum ? |
|
| Author: | Hlynzi [ Sun 18. Mar 2007 11:34 ] |
| Post subject: | |
armann wrote: Er hægt að gera góða díla þarna ?
Hef aldrei farið þangað, eru þeir með eitthvað reserve verð á bílunum ? Nei, það er reyndar hægt með dýrari bíla. En allt undir milljón er yfirleitt yfirboðið á íslenskan hátt, margir sem ætla sér að ná þessu þótt það kosti meira en á bílasölu betra eintak. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sun 18. Mar 2007 11:41 ] |
| Post subject: | |
Hlynzi wrote: armann wrote: Er hægt að gera góða díla þarna ? Hef aldrei farið þangað, eru þeir með eitthvað reserve verð á bílunum ? Nei, það er reyndar hægt með dýrari bíla. En allt undir milljón er yfirleitt yfirboðið á íslenskan hátt, margir sem ætla sér að ná þessu þótt það kosti meira en á bílasölu betra eintak. Góð kaup á þessum non-vísitölu-bílum. Þessi hummer fer líklega á lítið, en t.d. Nissan Micra 2003 og svipaðir fara yfirleitt á háu verði.. Það hafa dúkkað þarna upp margir flottir bílar og menn hafa gert fín kaup, fyrir utan að það er mjög gaman að horfa á og fylgjast með hvað bílarnir fara á. |
|
| Author: | Eggert [ Sun 18. Mar 2007 16:46 ] |
| Post subject: | |
Já, t.d. hefur maður séð breytta jeppa fara á frekar lítið... miðað við hvað í þá hefur verið eytt. |
|
| Author: | Hannsi [ Sun 18. Mar 2007 17:57 ] |
| Post subject: | |
nýbúið að taka upp ssk í E39 bílnum þarna veit ekki hvort notað drif var sett í hann sammt eða nýtt. |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 18. Mar 2007 18:15 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: nýbúið að taka upp ssk í E39 bílnum þarna
veit ekki hvort notað drif var sett í hann sammt eða nýtt. Var ekki skipt um drif.. held að það sé brotið... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|