bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
djörf hugmynd https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20720 |
Page 1 of 1 |
Author: | siggik1 [ Tue 06. Mar 2007 16:59 ] |
Post subject: | djörf hugmynd |
Ef maður er að spá að fara td til þýskalands og myndi láta sprauta bílinn í heild sinni eða td felgur, væri það eitthvað vit, þá er ég að tala um verð og gæði ? væri maður að græða eitthvað á því, þá í sama lit væntanlega ? eða er þetta bara rugl ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Tue 06. Mar 2007 17:04 ] |
Post subject: | |
Ég get lofað þér því að þú færð ekki sprautun ódýrari í Þýskalandi heldur en hér heima. Sem dæmi þá lét Smári senda bíl sem hann á heim til Íslands því hann finnur ekki góðan sprautara þarna úti!!! En ef þú færir til Póllands...... þá fengirðu þetta örugglega ódýrara, en ég myndi aldrei þora því. Plús því að bíða eftir bílnum í viku hjá einhverjum skúragæja. Ég myndi ekki vilja taka sénsinn með að þurfa að bíða eftir bílnum jafnvel að eilífu ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 06. Mar 2007 17:09 ] |
Post subject: | |
Þýskararnir eru ekki beint flinkir við að mála, eða svona virðist vera af þeim bílum sem hafa verið málaðir þar svona second hand,. ekki sniðugt |
Author: | siggik1 [ Tue 06. Mar 2007 17:21 ] |
Post subject: | |
þá er því svarað ![]() |
Author: | JOGA [ Tue 06. Mar 2007 17:29 ] |
Post subject: | |
siggik1 wrote: þá er því svarað
![]() Ef þú ert á annað borð að fara út má örugglega gera ágæt kaup í felgum, gormum og þess háttar dóti. |
Author: | gstuning [ Tue 06. Mar 2007 17:34 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: siggik1 wrote: þá er því svarað ![]() Ef þú ert á annað borð að fara út má örugglega gera ágæt kaup í felgum, gormum og þess háttar dóti. sammála kaupa það sem er dýrt í flutning, bókað felgur og dekk og svoleiðis |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |