bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað póstið/fylgist þið með mörgum BMW spjöllum og hvaða https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2066 |
Page 1 of 1 |
Author: | gstuning [ Tue 22. Jul 2003 19:28 ] |
Post subject: | Hvað póstið/fylgist þið með mörgum BMW spjöllum og hvaða |
Ég skoða hérna mjög vel þótt að ég pósti ekki svo mikið þá les ég mest allt, nenni ekki að pósta "uhu" eða "einmitt" Svo er það www.bmwe30.net sem ég hef fylgst með í gegnum tíðinna síðan 1997 ![]() og fyldist með www.bmwpower.net einu sinni og svo www.dtmpower.net sem rukkaði svo seinna og ég hætti, núna var ég að byrja að skoða www.maxbimmer.com þaðan þekkir maður einn og annan svona, Ég held að það sé alveg nóg fyrir mig, myndi ekki nenna að byrja að reyna fylgjast með www.roadfly.com spjallinu, það er 2 huge. Hvað með ykkur |
Author: | Haffi [ Tue 22. Jul 2003 19:30 ] |
Post subject: | |
Ég er bara á þessu spjalli og svo er ég bara að surfa um netði. Nenni ekki að tala við útlendinga. |
Author: | bjahja [ Tue 22. Jul 2003 19:40 ] |
Post subject: | |
ég fylgist með og pósta á þessu spjalli. Og síðan fylgist ég oft með www.bmwm5.com |
Author: | bebecar [ Tue 22. Jul 2003 19:56 ] |
Post subject: | |
Ég hætti að fylgjast reglulega með á www.bmwm5.com þegar ég seldi minn M5. Annars er ég bara hér og á huga.is |
Author: | oskard [ Tue 22. Jul 2003 20:01 ] |
Post subject: | |
Ég les allt hérna. svo les ég alltaf: www.maxbimmber.com www.e30forum.net ... www.bmwe30.net www.e30sport.com reglulega www.s14.net www.bmwm5.com www.2002.co.uk Og svo er ég á 3 póstlistum ![]() |
Author: | iar [ Tue 22. Jul 2003 20:48 ] |
Post subject: | |
Þetta er nú það eina sem ég fylgist reglulega með (kannski stundum of reglulega ![]() Dett svo stundum inn á E46Fanatics.com forumið og Roadfly forumin. Svo til að bæta við fleiri "spjöllum" sem maður hefur dottið inn á í einhverri forvitni og man eftir í augnablikinu: Bimmerforums og BMWWorld.com. |
Author: | oskar [ Tue 22. Jul 2003 21:13 ] |
Post subject: | |
Ég fylgist eiginlega bara með BMWkrafti! Enda fín síða og nóg um að vera. Óskar |
Author: | gstuning [ Tue 22. Jul 2003 21:30 ] |
Post subject: | |
Ef við nefnum póstlista eða yahoogroups þá er ég í 3ur eða 4þar e30twincam mpower sportibilaklubbur islands stundun líka live2cruize spjallið fyndið ![]() |
Author: | Schulii [ Tue 22. Jul 2003 23:40 ] |
Post subject: | |
ég er bara hér.. en ég kíki stundum á BMWM5.COM en það var til að fylgjast með umræðunni þegar BMW AG ætlaði að hirða lénið af þeim. En stundum verður þetta soldið sjúkt hjá mér hérna. Ég kem heim úr vinnunni og fer í gegnum ALLT hérna.. stundum er ég meira að segja að refresha með stuttu millibili til að sjá hvort það sé ekki komið eitthvað nýtt ![]() |
Author: | Vargur [ Wed 23. Jul 2003 10:26 ] |
Post subject: | |
Getur einhver bent mér á góða síðu og spjall sem er mestmegnis um E-38 |
Author: | gstuning [ Wed 23. Jul 2003 10:41 ] |
Post subject: | |
ég sá www.e38.org skrifað hérna um daginn athugaðu það |
Author: | iar [ Wed 23. Jul 2003 11:42 ] |
Post subject: | |
Dufan wrote: Getur einhver bent mér á góða síðu og spjall sem er mestmegnis um E-38
Eins og Gunni benti á þá er www.e38.org alveg snilldar síða með upplýsingum um allt um E38 bíla og mikið af því eru linkar í pósta á E38 Roadfly forumið (sem ég nefndi hérna ofar í póstinum). |
Author: | Leikmaður [ Wed 23. Jul 2003 11:54 ] |
Post subject: | |
maðuer les nánast allt sem að fer hérna um, enda mikið rætt þó að við séum ekkert ýkja margir......síðan dettur maður af og til inn á eitthvað erlent ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 23. Jul 2003 15:10 ] |
Post subject: | |
þetta er eini bmw spjallþráðurinn sem ég les, hef nokkurn tíman lesið, og tja.. mun lesa ![]() nje maður hefur kíkt einstaka sinnum á einhverja linka hérna, einnig þegar ég er að reyna finna einhverjar uppls um einhverja bíla, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |