bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

klesstur E36 dökkgrænn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2061
Page 1 of 3

Author:  saemi [ Tue 22. Jul 2003 16:51 ]
Post subject:  klesstur E36 dökkgrænn

Sá áðan klesstan E36 dökkgrænan að mig minnir fyrir utan Krók.

Bara svona af því ég sá hann...

Sæmi

Author:  jonthor [ Tue 22. Jul 2003 17:28 ]
Post subject: 

Ég sá einu sinni Kull velta M5!

bara svona af því að ég...var með honum í bílnum :lol:

Author:  arnib [ Tue 22. Jul 2003 17:30 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
Ég sá einu sinni Kull velta M5!

bara svona af því að ég...var með honum í bílnum :lol:


Hefur M5-inn hans Kull velt? :shock:

Author:  Kull [ Tue 22. Jul 2003 17:30 ]
Post subject: 

Velta smelta, var bara að prufa hvað hann gæti utan vega :)

Author:  Haffi [ Tue 22. Jul 2003 17:33 ]
Post subject: 

WHAT?

Author:  jonthor [ Tue 22. Jul 2003 17:34 ]
Post subject: 

já ég sá líka einu sinni Kull útataðan í jarðaberjashake og Pringles!

Bara af því að ég..... var að gúffa jarðaberjashake og pringles þegar Kull velti :)

Author:  Haffi [ Tue 22. Jul 2003 17:36 ]
Post subject: 

Þið eruð steiktir eða bara illa skeindir?

Segja rétt frá !! :D

Author:  Kull [ Tue 22. Jul 2003 17:37 ]
Post subject: 

Hehe, það var langt síðan. Ekkert rosalegt svosem, var skipt um húdd, bretti og hurð bílstjórameginn og svo var megnið af bílnum sprautaður. Tókst ekki einu sinni að brjóta rúðu 8)

Author:  Haffi [ Tue 22. Jul 2003 17:38 ]
Post subject: 

???????? :?: :?: :?: :?: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Author:  jonthor [ Tue 22. Jul 2003 17:39 ]
Post subject: 

já magnað hvað bíllinn kom vel út úr þessu bara ein hlið eitthvað skemmd og ekkert að nema réttingar og sprautun. Grindin í fínu lagi og engar rúður brotnar.

Author:  bebecar [ Tue 22. Jul 2003 17:41 ]
Post subject: 

LOL, varstu með Shake!

Hann valt nú varla... bara svona smá skrens

Author:  Haffi [ Tue 22. Jul 2003 17:41 ]
Post subject: 

Hvenær gerðist þetta og WHYYYYY????? Varstu í OFFROAD á m5 ??? !!!! /slap !!!

Author:  bebecar [ Tue 22. Jul 2003 17:42 ]
Post subject: 

það þarf að passa sig á 315 hestum.... sérstaklega í bleytu.

Author:  jonthor [ Tue 22. Jul 2003 17:42 ]
Post subject: 

Það var einmitt rigning

Author:  Haffi [ Tue 22. Jul 2003 17:43 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock: Ég veit alveg jafn mikið og áður ..... útskýra á íslensku! :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/