bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Mar 2007 04:00
Posts: 12
má auglýsa annað en bmw t.d bróðir bmw sem er byggður á sama grunni og 328 bíll en heitir samt mini cooper ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mini eru framleiddir af BMW þannig að já.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 22:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gunnar er nú ekki rétti aðilinn til að svara þessu.

Ég hef ekki borið mig saman við aðra stjórnendur, en ég vil meina að Mini sé Mini en ekki BMW. Þar með ætti slík auglýsing að fara í flóamarkaðinn. En auglýsingin er velkomin þangað :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ini+cooper

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ini+cooper


Ástæðan af hverju ég svaraði svona.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 23:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
án djóks... hvað eyðir disel 1400 mini?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 00:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gunnar wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17878&highlight=mini+cooper

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ini+cooper


Ástæðan af hverju ég svaraði svona.


Takk fyrir ábendinguna. Það ætti að vera meira samræmi í því sem ég segi þarna :lol:

Önnur er reyndar læst þar sem þarna er sama auglýsingin í gangi.

Ég man eftir þessu, var alveg á báðum áttum með hvort þetta ætti að standa þarna eður ei. Hvað finnst mönnum, á að leyfa Mini að vera með undir BMW???

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
saemi wrote:
gunnar wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17878&highlight=mini+cooper

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ini+cooper


Ástæðan af hverju ég svaraði svona.


Takk fyrir ábendinguna. Það ætti að vera meira samræmi í því sem ég segi þarna :lol:

Önnur er reyndar læst þar sem þarna er sama auglýsingin í gangi.

Ég man eftir þessu, var alveg á báðum áttum með hvort þetta ætti að standa þarna eður ei. Hvað finnst mönnum, á að leyfa Mini að vera með undir BMW???


Er mini ekki framleiddur af BMW?

Mér finnst alveg rökrétt að leyfa þetta í BMW Til sölu :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nei, BMW er BMW og Mini er Mini, jújú mikið af BMW dóti í Mini en hey, ekki er Lamborghini VW né Audi :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 00:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
ömmudriver wrote:
Nei, BMW er BMW og Mini er Mini, jújú mikið af BMW dóti í Mini en hey, ekki er Lamborghini VW né Audi :wink:


Trew! En mér finnst vanta aftur Til Sölu - Aðrar tegundir

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
BMWaff wrote:
ömmudriver wrote:
Nei, BMW er BMW og Mini er Mini, jújú mikið af BMW dóti í Mini en hey, ekki er Lamborghini VW né Audi :wink:


Trew! En mér finnst vanta aftur Til Sölu - Aðrar tegundir


Það er til, heitir bara Flóamarkaður núna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mini er framleiddur úr bmw hlutum.. og kemur í bmw etk, lamborghini er ekki framleiddur úr vw hlutum.. heldur aðalega fjármagnað,


en ég hefði gaman af því að vita af hevrju mini ætti að vera bygður á 328 :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Mér finnst að það ætti ekki að leyfa að mini í "til sölu bmw"..
svo er einhver að skoða til sölu bmw og þá bara "hey mini wtf" hvað hann að gera hér????


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Gulli wrote:
Mér finnst að það ætti ekki að leyfa að mini í "til sölu bmw"..
svo er einhver að skoða til sölu bmw og þá bara "hey mini wtf" hvað hann að gera hér????


omg hax !!11oneone

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 03:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
óóó shit maður =/ ég hafði ekki litið á þetta frá þessu sjónarhorni, greyjið gaurinn maður.. hlýtur að vera hræðilegt :(





:roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 09:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
íbbi_ wrote:
óóó shit maður =/ ég hafði ekki litið á þetta frá þessu sjónarhorni, greyjið gaurinn maður.. hlýtur að vera hræðilegt :(





:roll:


Bwahahahah já þetta er stórvarasamt, gæti endað með kærumáli :D

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group