bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 318is coupé
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20553
Page 1 of 2

Author:  Mánisnær [ Mon 26. Feb 2007 17:50 ]
Post subject:  e36 318is coupé

Hvers vegna er e36 318 coupe bilinn skraður 140 hestöfl en sedan einhver 115? Er einhver munur á vélunum eða eru þessi auka 25 hestöfl bara í hanskahólfinu á coupinum? :roll:


Kv máni 8)

Author:  siggir [ Mon 26. Feb 2007 17:57 ]
Post subject: 

318iS eru kraftmeiri heldur en 318i...

..held ég

Author:  JOGA [ Mon 26. Feb 2007 17:59 ]
Post subject: 

Ekki sömu vélar í þeim þó þær séu báðar 1800 :wink:

M42 eða M44 í 318is sem er massa vél þó hún sé ekki sú kraftmesta.
M40 í 318i sem verður seint spennandi

Author:  Ingsie [ Mon 26. Feb 2007 18:04 ]
Post subject: 

Iss minn er nú 1900 8) :lol:

Author:  IvanAnders [ Mon 26. Feb 2007 18:06 ]
Post subject: 

M42/M44 er 16ventla / M40 er 8 ventla, M42/M44 koma með flækjum og svona, eru bara sprækari vélar :wink:

Author:  Mánisnær [ Mon 26. Feb 2007 18:36 ]
Post subject: 

okeeei flott maður þá veit ég það, takk! er þetta s.s. allt M40 sem eru í e46 318 bilunum?

Author:  Aron Fridrik [ Mon 26. Feb 2007 19:27 ]
Post subject: 

Máni wrote:
okeeei flott maður þá veit ég það, takk! er þetta s.s. allt M40 sem eru í e46 318 bilunum?


nei í honum er M43TUB19.. M40 er með tímareim en M43 með tímakeðju :wink:

Author:  Ingsie [ Mon 26. Feb 2007 22:34 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
Máni wrote:
okeeei flott maður þá veit ég það, takk! er þetta s.s. allt M40 sem eru í e46 318 bilunum?


nei í honum er M43TUB19.. M40 er með tímareim en M43 með tímakeðju :wink:


Hvernig er hægt að muna þetta :shock: Shii allar þessar tölur og þessir stafir :shock:

Author:  siggir [ Mon 26. Feb 2007 23:03 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
aronisonfire wrote:
Máni wrote:
okeeei flott maður þá veit ég það, takk! er þetta s.s. allt M40 sem eru í e46 318 bilunum?


nei í honum er M43TUB19.. M40 er með tímareim en M43 með tímakeðju :wink:


Hvernig er hægt að muna þetta :shock: Shii allar þessar tölur og þessir stafir :shock:


Það bætist nú ekki mikið við venjulegu rununa. Bara þetta TU(technical update) á milli ;)

Author:  Mánisnær [ Tue 27. Feb 2007 01:38 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
Máni wrote:
okeeei flott maður þá veit ég það, takk! er þetta s.s. allt M40 sem eru í e46 318 bilunum?


nei í honum er M43TUB19.. M40 er með tímareim en M43 með tímakeðju :wink:



En í m42 eða m44 s.s. e36 coupé bílnum, er það keðja eða reim?

Author:  siggik1 [ Tue 27. Feb 2007 09:16 ]
Post subject: 

getur alveg verið 318 coupe semsagt 115 hp vélin svo er til 318is coupe með 140hp vélinni fleirri ventlar, það er til 318is með 1800 og 1900 vél, fer eftir árgerðum OBDI OBDII einsog han nsegir hérna að ofan þá er m42/44 með reim(hélt samt að það hefði verið keðja)

Author:  grettir [ Tue 27. Feb 2007 11:58 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
aronisonfire wrote:
Máni wrote:
okeeei flott maður þá veit ég það, takk! er þetta s.s. allt M40 sem eru í e46 318 bilunum?


nei í honum er M43TUB19.. M40 er með tímareim en M43 með tímakeðju :wink:


Hvernig er hægt að muna þetta :shock: Shii allar þessar tölur og þessir stafir :shock:

Það er rétt svo að maður muni sinn eigin bíl :D , en hérna er ágætur listi:
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_BMW_engines

Author:  ValliFudd [ Tue 27. Feb 2007 12:05 ]
Post subject: 

grettir wrote:
Ingsie wrote:
aronisonfire wrote:
Máni wrote:
okeeei flott maður þá veit ég það, takk! er þetta s.s. allt M40 sem eru í e46 318 bilunum?


nei í honum er M43TUB19.. M40 er með tímareim en M43 með tímakeðju :wink:


Hvernig er hægt að muna þetta :shock: Shii allar þessar tölur og þessir stafir :shock:

Það er rétt svo að maður muni sinn eigin bíl :D , en hérna er ágætur listi:
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_BMW_engines

Hér er ítarlegri listi yfir vélarnar :)
http://dave.maisenhelder.com/bmw/Files/engines.htm

Author:  IvanAnders [ Tue 27. Feb 2007 18:06 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
getur alveg verið 318 coupe semsagt 115 hp vélin svo er til 318is coupe með 140hp vélinni fleirri ventlar, það er til 318is með 1800 og 1900 vél, fer eftir árgerðum OBDI OBDII einsog han nsegir hérna að ofan þá er m42/44 með reim(hélt samt að það hefði verið keðja)


Nei, M42/44 eru með keðju

Author:  Ingsie [ Tue 27. Feb 2007 18:19 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
grettir wrote:
Ingsie wrote:
aronisonfire wrote:
Máni wrote:
okeeei flott maður þá veit ég það, takk! er þetta s.s. allt M40 sem eru í e46 318 bilunum?


nei í honum er M43TUB19.. M40 er með tímareim en M43 með tímakeðju :wink:


Hvernig er hægt að muna þetta :shock: Shii allar þessar tölur og þessir stafir :shock:

Það er rétt svo að maður muni sinn eigin bíl :D , en hérna er ágætur listi:
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_BMW_engines

Hér er ítarlegri listi yfir vélarnar :)
http://dave.maisenhelder.com/bmw/Files/engines.htm


Jidúddamía :shock:
Er ekki til svona áfangi Bmw103 ? :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/