bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sjálfskiftur e39 M5 induvidual https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20542 |
Page 1 of 1 |
Author: | Roark85 [ Mon 26. Feb 2007 12:11 ] |
Post subject: | Sjálfskiftur e39 M5 induvidual |
ég var að heyra að það væri sjálskiftur e39 m5 á götunni á að vera dökkgrænn og með svörtu leðri var mér sagt,er einhver sem veit meira um þetta eða er þetta bara bull??? kv Haraldur. |
Author: | bimmer [ Mon 26. Feb 2007 12:12 ] |
Post subject: | Re: Sjálfskiftur e39 M5 induvidual |
Roark85 wrote: ég var að heyra að það væri sjálskiftur e39 m5 á götunni á að vera dökkgrænn og með svörtu leðri var mér sagt,er einhver sem veit meira um þetta eða er þetta bara bull???
kv Haraldur. Bull. |
Author: | Djofullinn [ Mon 26. Feb 2007 12:12 ] |
Post subject: | Re: Sjálfskiftur e39 M5 induvidual |
Roark85 wrote: ég var að heyra að það væri sjálskiftur e39 m5 á götunni á að vera dökkgrænn og með svörtu leðri var mér sagt,er einhver sem veit meira um þetta eða er þetta bara bull??? Pottþétt einhver séð grænan sjálfskiptan 540 með M-tech stuðurunum kv Haraldur. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 26. Feb 2007 12:39 ] |
Post subject: | |
það er grænn induvidual bíll með ógeðslegu ljósgrænu two tone leðri, en hann er beinskiptur eins og allir aðrir m5 |
Author: | fart [ Mon 26. Feb 2007 13:03 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: það er grænn induvidual bíll með ógeðslegu ljósgrænu two tone leðri, en hann er beinskiptur eins og allir aðrir m5
hey! grænir bílar með grænu leðri eru alveg í lagi ![]() En sjálfskiptur E39M5 er ekki til. |
Author: | bjornvil [ Mon 26. Feb 2007 13:30 ] |
Post subject: | |
En mundi 540 sjálfskipting passa uppá S62 mótorinn? Er ekki sama 6 gíra beinskipting í 540 og M5? |
Author: | bErio [ Mon 26. Feb 2007 13:44 ] |
Post subject: | |
Ertu ekki bara að tala um KJ bílinn? Ég var líka að heyra að hann væri kominn með M5 vél r sum. Ég er samt ekki að trúa því. |
Author: | íbbi_ [ Mon 26. Feb 2007 14:45 ] |
Post subject: | |
fart wrote: íbbi_ wrote: það er grænn induvidual bíll með ógeðslegu ljósgrænu two tone leðri, en hann er beinskiptur eins og allir aðrir m5 hey! grænir bílar með grænu leðri eru alveg í lagi ![]() En sjálfskiptur E39M5 er ekki til. HAHA TRÚ... æji samt mér fannst þetta ekkert að gera sig mþegar ég skoðað þennan m5, sem var annar alveg geðveikur |
Author: | Lindemann [ Mon 26. Feb 2007 17:39 ] |
Post subject: | |
bErio wrote: Ertu ekki bara að tala um KJ bílinn?
Ég var líka að heyra að hann væri kominn með M5 vél r sum. Ég er samt ekki að trúa því. KJ gaurinn er nú búinn að vera á cherokee núna undanfarið...... |
Author: | fart [ Mon 26. Feb 2007 17:47 ] |
Post subject: | |
Ég er kanski einn um að finnast það en bíll með swappuðum Sxx mótor er ekki M bíll. |
Author: | bjahja [ Mon 26. Feb 2007 18:43 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég er kanski einn um að finnast það en bíll með swappuðum Sxx mótor er ekki M bíll.
Ég er sammála, að sjálfsögðu breytist bílinn ekki í M bíl við það að swappa mótor í hann |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 26. Feb 2007 20:48 ] |
Post subject: | |
Og talandi nú um að setja sjálfskiptingu aftan á hann ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 26. Feb 2007 21:42 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég er kanski einn um að finnast það en bíll með swappuðum Sxx mótor er ekki M bíll.
![]() ![]() ![]() en satt M oem er alltaf Sxx Exx með Sxx er -----------BE-wanna |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |