bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég er að skoða felgur þessa dagana. Hvernig er það, hefur einhver sett 18" felgur á e36 án þess að lækka bílinn. Ég ætla ekki að lækka minn, er mjög hrifinn af OEM pakkanum bara.

Planið var þess vegna að kaupa 17" felgur, ætli 18" felgur séu bara kjánalegar á bíl sem er ekki lækkaður? Finnst BBS RC nefninlega með því fallegasta sem er hægt að setja á E36:

Passa 18" felgur ET40 8x8 að framan og 8x9 að aftan á bílinn án þess að rúlla brettin?


Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 16:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Flottar felgur maður, 17" er að mínu viti perfect.

Ætlarðu að kaupa eitthvað meira eða modda eitthvað meirra??

G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Felgur og Angel Eyes er planið, þá er ég sáttur :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 58 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group