bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nxt Tech Wax Bón
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20417
Page 1 of 2

Author:  Aron3 [ Tue 20. Feb 2007 20:32 ]
Post subject:  Nxt Tech Wax Bón

Er enginn hér á landi með umboðið fyrir Nxt tech wax frá Maguiars ?
þetta er sko besta sem eg hef á æfi minni prófað !

P.s gott fyrir sumarið! 8)

Author:  Steinieini [ Tue 20. Feb 2007 20:38 ]
Post subject: 

Held þetta heiti málningavörur núna.
Er í lágmúla.
Eru með meguiars.

Þekki ekki tegundina en ein tegundin er á þrjúþúsund og eitthvað flaskan, hlýtur að vera nógu gott :)

Author:  gjonsson [ Tue 20. Feb 2007 20:39 ]
Post subject: 

Málningarvörur eru með Meguirars vörurnar. Þeir er staðsettir í Lágmúlanum.

Author:  gjonsson [ Tue 20. Feb 2007 20:43 ]
Post subject: 

Æi...ég var mínútu of seinn. Þetta er mjög gott bón...sérstaklega á svarta bíla.

Author:  Ingsie [ Tue 20. Feb 2007 20:47 ]
Post subject: 

Er þetta ekki líka til í Mótor Max, þar sem Gísli Jónsson var? Eða er ég bara að bulla eitthverja tóma þvælu

Author:  Gunnar Þór [ Tue 20. Feb 2007 20:55 ]
Post subject:  Re: Nxt Tech Wax Bón

Aron3 wrote:
Er enginn hér á landi með umboðið fyrir Nxt tech wax frá Maguiars ?
þetta er sko besta sem eg hef á æfi minni prófað !

P.s gott fyrir sumarið! 8)


Geðveikt stuff - ein flaska dugar í fleiri fleiri fleiri bónsessionir (en reyndar alveg fáránlega dýrt hér á klakanum)

Author:  Svíþjóð. [ Wed 21. Feb 2007 11:28 ]
Post subject:  Re: Nxt Tech Wax Bón

Gunnar Þór wrote:
Aron3 wrote:
Er enginn hér á landi með umboðið fyrir Nxt tech wax frá Maguiars ?
þetta er sko besta sem eg hef á æfi minni prófað !

P.s gott fyrir sumarið! 8)


Geðveikt stuff - ein flaska dugar í fleiri fleiri fleiri bónsessionir (en reyndar g fáránlega dýrt hér á klakanum)

Viðurstyggilega dýrt hér úti líka, ég greiddi 2700kr fyrir flöskuna og púðann.

EN það sem þetta er gott efni, alveg hverrar krónu virði og á samkvæmt söluaðila að duga allt að 20sinnum!!! :shock: (En ekki hjá mér held ég)

Author:  Svezel [ Wed 21. Feb 2007 11:46 ]
Post subject: 

mæli með að panta þetta að utan, síðast þegar ég gerði það munað yfir 1000kr á flöskunni vs. GJ :shock:

Author:  Beggi [ Wed 21. Feb 2007 12:28 ]
Post subject: 

þess má geta líka að kraftsmenn eru með 10% afslátt þarna

Author:  Hlynzi [ Wed 21. Feb 2007 13:55 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
Er þetta ekki líka til í Mótor Max, þar sem Gísli Jónsson var? Eða er ég bara að bulla eitthverja tóma þvælu


Veit bara að málningarvörur voru gísli jónsson.

Author:  Stanky [ Wed 21. Feb 2007 21:47 ]
Post subject: 

Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D

Author:  Gunnar Þór [ Wed 21. Feb 2007 22:00 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


hvernig er hægt að selja þetta á 3000kr sem kostar 7 dollara úti :?

Author:  Stanky [ Wed 21. Feb 2007 22:18 ]
Post subject: 

Gunnar Þór wrote:
Stanky wrote:
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


hvernig er hægt að selja þetta á 3000kr sem kostar 7 dollara úti :?


smásala bara....

Author:  HAMAR [ Thu 22. Feb 2007 08:55 ]
Post subject: 

Gunnar Þór wrote:
Stanky wrote:
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


hvernig er hægt að selja þetta á 3000kr sem kostar 7 dollara úti :?


Ég var að kaupa mér veggfestingu fyrir LCD-skjá á 15 dollara í USA (ca.1100 kr.), kostar 14.900 hér á klakanum :shock:

Author:  Zyklus [ Thu 22. Feb 2007 09:56 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


Hvar er hægt að panta þetta?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/