bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E32 750 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20320 |
Page 1 of 2 |
Author: | Svíþjóð. [ Fri 16. Feb 2007 06:17 ] |
Post subject: | E32 750 |
Ohoy Á maður að vera dauðhræddur við þá bíla, upp á tilvonandi viðhald og svoleiðis? Mér var að bjóðast 93 módel, silfraður m. svörtu skinni á nokkuð spennandi verði. Hvað ber HELST að varast við skoðun? |
Author: | srr [ Fri 16. Feb 2007 07:23 ] |
Post subject: | |
S J Á L F S K I P T I N G ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 16. Feb 2007 08:44 ] |
Post subject: | |
Kannski svolítið silly question, en passa einhverjar aðrar skiptingar á þennan mótor heldur en 750 skiptingin ? ss ekki bmw skiptingar.. ![]() |
Author: | Svíþjóð. [ Fri 16. Feb 2007 09:15 ] |
Post subject: | |
Hví? |
Author: | bjornvil [ Fri 16. Feb 2007 10:42 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Kannski svolítið silly question, en passa einhverjar aðrar skiptingar á þennan mótor heldur en 750 skiptingin ?
ss ekki bmw skiptingar.. ![]() Ég las nú einhverstaðar í einhverjum þræði að það væru skiptingar í Jaguar sem pössuðu uppá þennan mótor. Beinskiptar meira að segja ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 16. Feb 2007 10:55 ] |
Post subject: | |
og jááá það er nefnilega öruglega betri skipting ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Fri 16. Feb 2007 11:58 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: og jááá það er nefnilega öruglega betri skipting
![]() Og ódýrari leið ef skiptingin fer ![]() ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Fri 16. Feb 2007 12:30 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: gunnar wrote: Kannski svolítið silly question, en passa einhverjar aðrar skiptingar á þennan mótor heldur en 750 skiptingin ? ss ekki bmw skiptingar.. ![]() Ég las nú einhverstaðar í einhverjum þræði að það væru skiptingar í Jaguar sem pössuðu uppá þennan mótor. Beinskiptar meira að segja ![]() Endilega að fá meiri upplýsingar um þetta. íbbi_ wrote: og jááá það er nefnilega öruglega betri skipting
![]() Hafðu þig hægan ![]() Það voru GM og eru nú ZF skiptingar í kraftmestu Jaguar. http://www.motorcarsltd.com/information/guide.asp |
Author: | ömmudriver [ Fri 16. Feb 2007 12:33 ] |
Post subject: | |
Þessi grein er reyndar á ensku og er nokk gömul en er samt sem áður um E32, so enjoy ![]() Starting at the front.. Front suspension is a problem area.. Drive at all speeds including highway and feel for shimmies or wobbles. An entire front end rebuild can set you back a thousand real quick. 750's are heavier and more powerful and therefore harder on the suspension. Look for uneven tire wear, especially cupping or scalloping. Its typical for the inside of front tires to wear first an all these cars. Its the factory camber setting. Engine should start instantly, run very smoothly and quietly. long cranking and rough idle can be intake manifold leaks and/or fuel pump or injector problems. These engines are very complex and will cost you surprisingly more to fix than a six or even a v8 and not just any mechanic will be up to the task of a drive by wire v12 with more electronics than the space shuttle. The valves are hydraulic so don't let somebody tell you they need adjusted to reduce valve noise like you can the 6 cyl. A Motor rebuild will easilly cost you more than the purchase price of the car. Fuel pumps.. (Yes Virginia, there are two) should be replaced by 150K if they have not gone out already. That'll be $600 in parts please.. What? Ohhh! You want them INSTALLED?? Make sure all lights, accessories and power functions work properly. Seat back twist is very common on a car this old. Seat function motors can also go out. The LKM module is a frequent casualty as is the CCM module. On Board computer is a frequent failure, and instrument cluster bulbs require dropping the steering column or removing the air bag/steering wheel and there are something like 24 bulbs.. my dealer charged me 5$ a piece for the bulbs. Under the car, motor mounts, trans mounts, trans and rear end seals and drive shaft center bearing and U-joints are all likely failures. The drive shaft is not rebuildable and will set you back close to a grand if you are not careful. The trans should have no leaks and shift very smoothly and flawlessly. The trans can cost up to $5K to replace so pay careful attention. Fluid should be clear (red) and clean and if is smells burnt, then thats what you will be if you buy it! Rear swingarm bushings can wear, causing rear squirming when goosing the throttle in manual shift mode. Clunking in the rear end can be loose suspension mounts or broken bolts on the carrier. The 750's are iL's and most have hydraulic load leveling (LAD). This system can develop leaks and is complex and expensive to repair. Also makes strut replacement more costly. A car this old will likely need struts, maybe all 4, if not also springs. And exhaust, Ahh yes the lovely exhaust.. That system is VERY expensive to replace and I have seen quotes for a thousand just for the parts not including installation. Interior, look for wear, and cracking in the leather, especially in the drivers seat and arm rest. BMW wants $900 for a new leather cover for one seat.. Then it needs to be installed. I just had a phone quote from an upholstery shop for $2000 to replace just the seating areas on two front seats. The Heat and AC needs to work perfectly. The controller is a notorious problem in these cars and if the AC doesn't work, don't believe him that it just needs charged.. The heater cores/pipes develop leaks, (leaking coolant sometimes into the drain there, but sometimes onto your carpet) especially in older e32's (like an 89!). This is a BEAR of a job and requires the nearly complete disassembly of most of the interior and dash just to get to it! MUCHO Labor costs! As always, a mechanic along is good, but you would be MUCH better off leaving a deposit and taking the car to a BMW dealer for a complete inspection. These cars are very complicated and unique and it will be WELL worth the money to get a thorough inspection so you know where ALL the problems are and can consider that in your purchase decision. Remember, this was a $70K car 13 years ago and the maintenance and repair costs will be commensurately far and above your basic Chevy or Buick! These cars in their "mature" years are not for the faint of heart or light of wallet! And I am sure I have left a few things out. Most imprtant of all is how and where the car was maintained. If was dealer maintained till the day you bought it and all records are available, then thats best. If Ronnie Ramjet had it and thought it was cool to drag race Chevelles with his V-12 but never changed the oil for 2 years, Run don't walk away and keep looking! You would probably spend more than the purchase price in maintainence the first year! Buy with your head and your calculator, not with your heart. The purchase price is just the beginning. Now you have to repair it if it breaks. These cars are addictive (ask any one of us) but sometimes love hurts! Sooo If you "Ain't Skeered" yet... God Speed and good luck! And welcome to the world of the e32 7's. These cars are like a certain woman I know (who will remain un-named). A true thing of beauty, but very high maintenance and demanding of a lot of attention... But she can perform like no other, and OOOOHHHHHH BABY!!! what she can do for you when you two are alone!!! Philly Bob |
Author: | gstuning [ Fri 16. Feb 2007 12:41 ] |
Post subject: | |
Ouch. Ef þetta væri ´80 Mustang þá hefði greinin verið svona. Quote: So you want a Rustang?
Well what you need is a BFH when you go look at the car, Talk to the car and threaten it with the BFH and it will eventually come to your submission and never fail on you, whenever it starts to make problems, pull out the BFH and swing it towards the car, the problem will go away instantly |
Author: | Svíþjóð. [ Fri 16. Feb 2007 12:55 ] |
Post subject: | |
Einmitt það sem ég er svo hræddur við og hef oft lesið af, ef að eitthvað major bilar, þá borgar sig EKKI að láta gera við það. Einn kunningi minn hér úti vildi meina að ég stigi svo sannarlega ALLS ekki í vitið núna þar sem að ég væri að spá í þessu og benti mér á skynsamlegann VOLVO 245turbo(b230et, 531 toppar) sem að þyrfti nýjann áhugasamann eiganda.(hmmmm) Sjáum hvað setur. Ég huxa að ég þori ekki að eiga þennan bíl lengi ef að ég tek hann, bara gera hann aðeins betri og skipta út fyrir eitthvað sem að heillar mig meira þann daginn. ![]() |
Author: | Þórir [ Fri 16. Feb 2007 13:22 ] |
Post subject: | Auðskiptanlegur |
Svíþjóð. wrote: Einmitt það sem ég er svo hræddur við og hef oft lesið af, ef að eitthvað major bilar, þá borgar sig EKKI að láta gera við það.
Einn kunningi minn hér úti vildi meina að ég stigi svo sannarlega ALLS ekki í vitið núna þar sem að ég væri að spá í þessu og benti mér á skynsamlegann VOLVO 245turbo(b230et, 531 toppar) sem að þyrfti nýjann áhugasamann eiganda.(hmmmm) Sjáum hvað setur. Ég huxa að ég þori ekki að eiga þennan bíl lengi ef að ég tek hann, bara gera hann aðeins betri og skipta út fyrir eitthvað sem að heillar mig meira þann daginn. ![]() Já, en það er ekki eins og að þú losnir við svona bíl á "nótæm", sbr. verð á þessum bílum. Ef þú ætlar að fá þér svona myndi ég gera ráð fyrir því að eiga hann soldið, ekki sem leiktæki sem þú ætlar að losa þig við eftir smá. Kveðja Þórir |
Author: | Svíþjóð. [ Fri 16. Feb 2007 13:53 ] |
Post subject: | |
![]() Alls ekki huxað sem leiktæki enda ekki réttur bíll til að leika sér á, (ég leik mér á e30) Meira huxað sem áhugaverður kostur um skemmri tíma þar sem að þolinmæði konunnar minnar er ekki endalaus. ![]() Og varðandi markaðinn og huxanlega endursölu þá er ég ekki viss um að við séum á sama velli þar. Ég sit að töluvert stærri markaði og markaðssvæði.(30x fleiri) Sjáum hvað setur. kv.Gunnar |
Author: | íbbi_ [ Fri 16. Feb 2007 14:26 ] |
Post subject: | |
tja samkvæmt minni reynslu af 750 þá eru þetta fínir dótabílar, varahlutir í þetta eru orðnir hræbillegir, og auðveldara að eiga við þetta en áður, en þetta mokeyðir og þarf sitt viðhald, æeg væri ekkert hræddur við sona bíl, en dytti ekki til hugar að plampa þesus undir konuna sem everyday bíl |
Author: | Svíþjóð. [ Fri 16. Feb 2007 14:53 ] |
Post subject: | |
Nei, enda notum við bíl ekki mikið faktískt. Ég vinn 150metra frá heimilinu og konan samkeyrir með öðrum(40km leið x2) Helgarferðir og hugsanlega ferðir á einhverjar sýningar og/eða keppnir yrði bíllinn notaður í. Nema náttúrulega að eitthvað sem heilli meira banki upp.. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |