bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vinnustaðurinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20224
Page 1 of 1

Author:  ömmudriver [ Tue 13. Feb 2007 06:17 ]
Post subject:  Vinnustaðurinn

Mér fannst nú tilefni til þess að taka myndir af "flotanum" í starfsmannastæðunum hérna í aukavinnunni minni í sunny kef. Ástæðan er sú að nú voru loksins allir BMW eigendurnir að vinna á sama tíma og voru því allir bílarnir "saman", og auðvitað stökk maður út og smellti nokkrum myndum af dýrðinni :)

Frá vinstri: E36 323iA, E32 730iA, E32 735iA, E34 525iA
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Og menn mega endilega henda hérna inn myndum af BMW'inum sínum og auðvitað líka ef það er banbafloti fyrir utan vinnuna hjá þeim :P

Author:  Danni [ Tue 13. Feb 2007 06:40 ]
Post subject: 

OZ-390 = Klárlega flottasti bíllinn þarna 8)

Author:  bjornvil [ Tue 13. Feb 2007 11:27 ]
Post subject: 

Djöfull er pimpin að vinna á Dominos núna. Flottur floti strákar :)

Author:  Einarsss [ Tue 13. Feb 2007 11:30 ]
Post subject: 

Minnir á gamla vinnustaðinn minn :) voru þrír á E30, einn 325ix 2 dyra silfraður með M3 leður innréttingu, Svartur m tech II 2 dyra ( man ekki númerið en mjög umræddur bíll á kraftinum MJ e-ð minnir mig) og svo minn 318ia :O


bara gaman að leggja þeim saman fyrir utan vinnuna

Author:  srr [ Tue 13. Feb 2007 12:01 ]
Post subject: 

Á Dominos Höfðabakka er ég eini BMW eigandinn :?

Author:  318is [ Tue 13. Feb 2007 22:39 ]
Post subject: 

Surtaður vinnustaður :twisted:

Author:  Svezel [ Tue 13. Feb 2007 22:44 ]
Post subject: 

djöfull er 735 bílinn aulalegur með þessi ljós og 1/2 shadowline...

Author:  Alpina [ Tue 13. Feb 2007 22:46 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
djöfull er 735 bílinn aulalegur með þessi ljós og 1/2 shadowline...



:?:

Author:  Misdo [ Wed 14. Feb 2007 00:35 ]
Post subject: 

svalir 8)

Author:  Hannsi [ Wed 14. Feb 2007 07:57 ]
Post subject: 

Teppið er flottast 8)

Author:  X-ray [ Sat 17. Feb 2007 22:02 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
djöfull er 735 bílinn aulalegur með þessi ljós og 1/2 shadowline...


Nú er ég hættur við að kaupa Xenon af þér :x .....







































NOT, high Five

Bílinn er ekki svona lengur, stöðugar breytingar í gangi nú var verið að af surta framljósin, surta neðri listan við gluggana. Þarf bara að nenna að tína listana af hurðunum og stuðurum, ef mér líkar við bílinn alveg BLACK, þá verða verslaðir OEM listar. (er samt að fíla þetta í ræmur, þeas Shadowline-ið)

Author:  Vargur [ Sun 18. Feb 2007 14:27 ]
Post subject: 

Image

Greinilegt að sumir ofmeta eitthvað lengdina á bílnum þegar þeir bakka (um eins og eina bíllengd). :D

Author:  Tommi Camaro [ Mon 19. Feb 2007 09:25 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
djöfull er 735 bílinn aulalegur með þessi ljós og 1/2 shadowline...
:lol:
ljót að segja svona þó þú eigir da pimp e32

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/