bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dimmrauður E32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20188 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Sun 11. Feb 2007 18:38 ] |
Post subject: | Dimmrauður E32 |
Hvaða rauði litur var í boði á sínum tíma fyrir 730? Það er einn hér í götunni, '91 módel og alveg virkilega snyrtilegur. Ég spurði eigandann hvort þetta væri Calypso rot, hann kvaðst ekki vita. Amk góð tilbreyting frá steingráum og svörtum. |
Author: | Aron Andrew [ Sun 11. Feb 2007 18:58 ] |
Post subject: | |
Ertu að tala um þennann? http://kasmir.hugi.is/kasmir/main.php3?id=4&uname=amp |
Author: | zazou [ Sun 11. Feb 2007 19:06 ] |
Post subject: | |
Sennilega, ég tók sérstaklega eftir því að hann var hækkaður upp. Kemur mér á óvart að það sé 8 gata rokkur í þessu. |
Author: | íbbi_ [ Sun 11. Feb 2007 20:39 ] |
Post subject: | |
þá er hann öruglega 92 eða yngri |
Author: | amp [ Sun 11. Feb 2007 23:03 ] |
Post subject: | |
þetta er 93 bíll.. alveg verulega góður |
Author: | Hlynzi [ Mon 12. Feb 2007 20:53 ] |
Post subject: | |
Þó ekki þessi ? http://www.simnet.is/hlynzi/BMW/ (sami og á linknum áðan) Ég held að þessi sé nú ekki upphækkaður. Mig grunar líka að Calipso rot sé örlítið dekkri. E38 er líka dáldið sexý svona. ![]() |
Author: | amp [ Tue 13. Feb 2007 01:12 ] |
Post subject: | |
gamli minn var framleiddur 92/93, v8, calypsorot metallic ekki upphækkaður... ef verið er að tala um 91, þá eru 6 cyl með helmingi mjórri nýru (ekki v12 þó) |
Author: | binnii [ Wed 14. Feb 2007 19:37 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er Núverandi minn (fyrrverandi AMP) þá er hann ekki upphækkaður og hann er jú Calypsorot og já með V8 |
Author: | binnii [ Wed 14. Feb 2007 19:39 ] |
Post subject: | |
Og já Zazou , hvar sástu þennan bíl , því ég sá nefnilega B10 Alpina vera að keyra Sæbrautina um daginn ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |