bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 22:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 09. Feb 2007 22:08
Posts: 8
Veit einhver hvort það eru til 750 Highline bílar hér á landi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Feb 2007 04:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Það var orðrómur um einn eeennn...Nei!

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 08:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
það er til einn E32

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef séð svartan E32 bíl,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 09:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
íbbi_ wrote:
ég hef séð svartan E32 bíl,

akkúrat.
Og maðurinn er gjörsamlega ófáanlegur til að selja :?

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
mikið skil ég hann vel að vilja ekki selja. :king:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég sá þann bíl á bílasölu meðan 'E32 var alveg ennþá talin mjög flottur bíll af fólki sem var ekki sona nördar eins og við, svartur og svartur á innan væri til í að eignast hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 10:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
highline?

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta eru sona extra vel búnir og "höfðingjalegir" bílar, með center console aftan í og flr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 11:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En man einhver eftir bláum E32 750 í gamla daga þegar þetta voru bílar upp á margar millur. Var alltaf á samlitum heldjúpum að mig minnir AC Schnitzer felgum. Hann var GEÐBILAÐUR! Mér fannst hann alltaf flottasti BMW landsins þá.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Highline
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 11:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

Ég hef ekið í svona Highline bíl en félagi minn tók það að sér að aka honum sem brúðarbíl. Sá bíll var í eigu Gísla Gúmm, í B&L.

Sá bíll var einmitt með rafstillanlegum aftursætum, borð á sætisbökum framsæta, GSM síma aftur ( sem þótti aldeilis flott ) , kæli milli sætanna sem í var tvö glös sem voru með stálbotni en segulstál mátti finna í borðunum og ofan á consolinu sem kælirinn var í. Merkilegast þótti mér samt að í consolinu var takki en með honum mátti færa til farþegasætið frammí, svona ef ske kynni að "body guard-inn" væri farinn að taka of mikið pláss. Þetta var rosaleg kerra og það væri gaman að vita hvar þessi bíll er í dag.

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Highline
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 12:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þórir wrote:
Merkilegast þótti mér samt að í consolinu var takki en með honum mátti færa til farþegasætið frammí, svona ef ske kynni að "body guard-inn" væri farinn að taka of mikið pláss.


Þessi takki er í E65 L-týpunum sem eru vel búnir. Gaman að geta fært kvikindið frammí alveg í fremstu stöðu :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Djöfullinn skrifar:

Quote:
En man einhver eftir bláum E32 750 í gamla daga þegar þetta voru bílar upp á margar millur. Var alltaf á samlitum heldjúpum að mig minnir AC Schnitzer felgum. Hann var GEÐBILAÐUR! Mér fannst hann alltaf flottasti BMW landsins þá.


Já ég man eftir þessum bíl, Hann var keyptur upp á skaga af strák sem heitir Haukur, þetta var allverulega geðveikur bíll. Það bilaði í honum sjálfskiptinginn og hann átti bílinn lengi eftir það og spurnig hvort hann eigi hann enn og þá bilaður.
Þetta er fyrir mjög mörgum árum, spurnig um að spyrjast fyrir um bílinn.
Hann var síðast með einkanúmerið HAWK

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hann var í keflavík vel og lengi á sölu,
mig minnir að hann hafi verið 735i.
hann var já, geðbilað flottur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 13:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ok ég hélt alltaf að þetta væri 750. Minnir að hann hafi verið með V12 nýrunum en er þó ekki viss :)
Væri gaman að vita hvar hann er niðurkominn í dag.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group