bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

íslandsmeistaramót í bjórdrykkju 8)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=20134
Page 1 of 2

Author:  Annar [ Fri 09. Feb 2007 02:25 ]
Post subject:  íslandsmeistaramót í bjórdrykkju 8)

ég og nokkrir vorum að spjalla saman..
og erum að tékka hvort það sé áhugi fyrir höndum..

þá erum við að tala um bjórfestival í anda myndarina beerfest.


hugmyndin er að reyna fá leigt stórt hátiðar tjald og koma því fyrir úti á miðju túni einhverstaðar ef maður fengi lánað/leigt tún..
kannski á akureyri yfir bíladagana 8) hvernig væri það 8)

við myndum spjalla við egils eða vífilfell um að styrkja þetta.
og reyna auglysa þetta sem mest.

hver væri geim í eitthvað svona?


þú þyrftir að skrá þig á þetta dæmi.

og sá sem drekkur mest yrði sigurvegarinn 8)

ef þetta legst vel í fólk herna og á öðrum spjallborðum..
þá verður þessu vonandi hrint í verk =)

endilega segið álit ykkar :D

Author:  IceDev [ Fri 09. Feb 2007 02:37 ]
Post subject: 

Öööö

Í fyrsta lagi held ég að engin fyrirtæki kæmu nálægt slíkri keppni vegna möguleika á áfengiseitrun og jafnvel dauða

Í öðru lagi þá er það ekki sniðugt vegna ofangreindra atriða

Í þriðja lagi....þá væri þetta gaman en einfaldlega of risky til að hægt sé að hrinda í framkvæmd

Author:  DiddiTa [ Fri 09. Feb 2007 02:42 ]
Post subject: 

Væri ekki frekar að hafa eitthvað limit á bjórunum og þá sem væri fljótastur að klára 2-3 litla myndi sigra, kannski fullhart að menn séu að sturta heilum kassa í sig til að verða íslandsmeistari í bjórdrykkju :lol:

Author:  Annar [ Fri 09. Feb 2007 02:43 ]
Post subject: 

enga neikvæðni :) ekkert ákveðið ennþá


en herna http://www.taflan.org/viewtopic.php?p=593913#593913 ;)


Það verður fundur um þetta á næstu dögum og þá verða allir möguleikir ræddir.. ;)

Author:  Kristjan [ Fri 09. Feb 2007 05:40 ]
Post subject: 

maður á að njóta bjórsins, ekki sturta honum í sig eins og róni

ef manni langar að vera fullur þá er gin&juice og havana club málið

Author:  IngóJP [ Fri 09. Feb 2007 08:21 ]
Post subject: 

sammála síðasta ræðumanni það á að njóta bjórsins

gefa sér tíma í þetta alveg eins og í kynlífi

Author:  ValliFudd [ Fri 09. Feb 2007 09:08 ]
Post subject: 

Það er nú ekki kominn mánuður síðan það dó einhver í samskonar keppni.. en það var meira að segja saklausara.. þar var drukkið vatn.. Ég drekk minn bjór kannski ekki hægt en alls ekki HRATT! :)

Author:  ValliFudd [ Fri 09. Feb 2007 09:09 ]
Post subject: 

IngóJP wrote:
gefa sér tíma í þetta alveg eins og í kynlífi

:shock: hvað meinarðu... er reglan ekki "sá sem fær það á undan vinnur!" ? :lol:

Author:  JonHrafn [ Fri 09. Feb 2007 10:52 ]
Post subject: 

Hver er fljótastur að sturta í sig x bjórum væri skemmtilegt, en hitt er stórhættulegt.

Author:  Djofullinn [ Fri 09. Feb 2007 10:53 ]
Post subject: 

En hvernig ætlið þið að auglýsa þetta? Sem léttbjórs drykkjukeppni? :lol:

Author:  freysi [ Fri 09. Feb 2007 12:25 ]
Post subject: 

svakalega mikil kanahugsun komin í okkur íslendinga.

Author:  arnibjorn [ Fri 09. Feb 2007 13:07 ]
Post subject: 

BARA heimskulegt!

Author:  íbbi_ [ Fri 09. Feb 2007 13:07 ]
Post subject: 

þetta er með því heimskulegasta sem ég hef heyrt

Author:  siggir [ Fri 09. Feb 2007 13:09 ]
Post subject: 

Mig minnir að í upphafi Beerfest hafi komið texti á tjaldið sem var einhvernveginn svona:

Do not atempt to drink this much. If you do you will die.

Fáránleg hugmynd.

Skella sér bara í pool í kvöld og verða kraftsmeistari í 8ball ;)

Author:  Misdo [ Fri 09. Feb 2007 13:58 ]
Post subject: 

þetta yrði geðveikt enn að fá egils eða vífufell til að styrkja þetta yrði ómögulegt bíst ég við



já eins og þú segjir sem kom í textanum kanski ekki drekka sig til óbóta enn hafa svona juní fest eins og october fest

það yrði magnað

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/